Vísir - 19.05.1961, Side 4
4
VÍSIR
Föstudagijin 19„ maí 1&61
Frú Golda Meir og Arie Aroch, sendiherra ísraels á íslandi á
blaðamannafundinum á Borginni í gær.
Viö erum engir
sadistar.
Leynilögreglumaður og
einkennisbúinn lögreglu-
maður stóðu viS dymar á
Borginni og fylgdust meS
ferSum gestanna, þegar
klukkan var nær fimm.
Milli Gyllta salarins og
restaurasjónarinnar hafði verið
breidd þykk ullarvoð og í gætt-
inni stóð enn einn leynilög-
reglumaður og mældi gestina
með ísköldu augnaráði. En fyr-
ir innan þiðnaði ísinn. Sigur-
geir Sigurjónsson hrl. tók ljúf-
mannlega í hvers manns hönd,
á skínandi sendiherrabúningi
eins og góðum konsúl sæmir.
Ástæðan til allrar lögreglu-
verndarinnar kom brátt í Ijós:
aldurhnigin kona, þykkvaxin, á
mosagrænum kjól kom fram úr
baksalnum, þar sem hún hafði
átt hraðviðtal í útvarpið við
Þórólf Smið. Blaðamennirnir
settu kokteilglösin á borðið,
litu hýrlega á snitturnar, og
Janus hellti í bollana.
Frú Golda Meir, utanríkisráð-
herra fsraels, byrjaði að tala.
Hún mælti á lýtalausa ensku
með dálitlum amerískum hreim,
leifar frá uppeldisárunum í
Bandaríkjunum, þangað sem
hún kom átta ára gömul austan
frá keisarans Rússlandi. Hún
talaði hægt og skýrt og renndi
áugunum öðru hvoru eftir
blaðamannahópnum. Það mátti
merkja að ekki einungis var
hér komin kona, sem vissi hvað
hún var að tala um, heldur mót-
aðist frásögn hennar af einurð
og skapfestu svo nær ólíkind-
um var. Umræðuefnið var hin
eilífa ræða Gyðingsins á er-
lendum vettvangi: barátta
ísraelsbúa fyrir bættu lífi í
harðbýlu landi og sívakandi
ógnun Arabanna hinum megin
við landamærin.
— Það er ekki stríð en þó er
enginn friður, sagði hún.
— Hvað er það þá? spurði
einn blaðamaðurinn.
Hún leit á hann, brosti ofur-
lítið þunglyndislega, og svar-
aði:
— Nákvæmlega það sem eg
sagði, hvorki stríð né friður.
Það er skaði að maður getur
ekki valið sér nábúa, hélt hún
áfram. — Þá myndum við
flytja.
Eichmann.
Það var óhjákvæmilegt að
það nafn væri nefnt. Augu
Goldu Meir gneistuðu í sól-
brúnu andlitinu og hún sagði
með áherzluþunga:
— Við erum engir sadistar.
Maðurinn í glerbúrinu í Jerú-
salem situr þar vegna þess að
hálfur heimurinn er of ungur
til þess að skilja dýpt mann-
vonzkunnar, hin helftin vill
gleyma og afsaka.
Og skyndilega varð Gyllti
Platínur
í flestar gerðir benzínvéla. Höfuðdælur í Chevrolet ‘40—‘52,
kr. 270,00. Dodge ‘41—‘54, kr. 305,00. — Höfuðdælusett,
bremsugúmmí, flestar stærðir. Bremsuslöngur, slitbolta
SMVRILL
húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.
salurinn að réttarsalnum í
Gyðingalandi.
Við gengum út og lögreglu-
þjónarnir brostu og hneigðu sig
kurteislega í kveðjuskyni.
Bókmenntaverðlaun -
Framh. af 12. síðu.
menntað skáld og hefur á far-
sælan hátt samlagað erlend á-
hrif íslenzkri menningarerfð.“
Strax og Hannes hafði skýrt
frá áformi sínu reis Ragnar
Jónsson á fætur og lýsti því
yfir að Helgafell myndi telja
sér heiður að gefa bókina út.
Óskaði hann Hannesi Péturs-
syni hjartanlega til hamingju
með verðlaunin.
— Við vinir hans vildum
forða honum frá því, sagði
Ragnar að þurfa að taka við
háum bókmenntaverðlaunum
tvisvar á tveimur árum en hon-
um var ekki undankomu auðið.
Engir aðrir komu til greina, svo
valið var ekki erfitt.
Buick 1953
skuldabcéf
fæst eingöngu fyrir skuldabréf. — Sími 32101.
Fyrir hvítasunnuna
Stutterma barnapeysur í 5 litum.
Verð frá kr. 93,—.
Barnagolftreyjur. Verð frá kr. 117,—.
Ttelpu ullarjakkar. Verð frá kr. 155,—
Gammosíubuxur. Verð kr. 93.—
Verzlunin Asa
Skólavörðustíg 17 — Sími 15188.
Hús til leigu
Gunnar' Gunnarsson óskaði
Hannesi einnig til hamingju
og minnti á að ekki er í ráði að
verðlaun þessi verði veitt ár-
lega, nema dómnefndin telji
einsýnt að út hafi komið skáld-
verk er verðskuldi slíka verð-
launun.
í haust kemur út ný bók eft-
ir Hannes Pétursson á forlagi
Helgafells. Nefnist hún Sögur
að norðan/' og ritaði Hannes
hana að mestu í Kaupmanna-
höfn og Vín á síðasta ári.
6 herbergi og eldhús, á neðri hæð, 3 samliggjandi
stofur og eldhús, á efri hæð 3 svefnherbergi.
Einhver fyrirframgreiðsla.
Sími 32101, eftir kl. 6 á kvöldin.
BÚSTADASKIPTI
Við viljum vekja athygli viðskiptamanna okkar á
því, að nauðsynlegt er að tilkynna bústaðaskipti
strax. Brunatrygging innbús og annars lausafjár
er eigi í fullkomnu lagi nema það sé gert.
Tveir sóttu um
fógetaembættið.
Sími 17940.
Bæjarfógetaembættið í Kefla-
vík var laust til umsóknar þar
til í gær. Þá höfðu tveir menn
sótt um embættið, Eggert
Jónsson bæjarstjóri í Kefla-
vík og Þórólfur Ólafsson skrif- óskast til leigu juní, julí, águst. Tilboð merkt: ,,Sumar-
stofustjóri ríkisskattanefndar. bústaður 3“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudag.
Dómsmálaráðherra skipar í ———— ■"
Sumarbústaður
ÞÆR FALLA EKKS...
ILMA-bökunarvörur
bera af, þær fást
í flestum betri
matvörubúðum.
kökurnar yðar ef þér noíið
Ilma-Iyftiduftið í þær.
Fyrirmyndarhúsmæður með
áratuga reynslu, telja
Ilma-lyftiduftið betra.
i