Vísir - 19.05.1961, Side 5
Föstudaginn 19. maí 1961
VÍSIR
5
☆ Gamla bíó ☆
Sími 1-14-75
Andlitslausi óvætturinn
(Fiend Without a Face)
Spennandi ensk-amerísk
„vísinda-hrollvekja“.
Marshall Thompson
Kynaston Reeves
Kim Parker
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðasta sinn.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
☆ Hafnarbíó ☆
Mishepnuð brúðkaups-
flótt
Fjörug og skemmtileg
amerísk gamanmynd.
Tony Curtis
Piper Laurie
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Fórnir frelsisins
(Frihedens Pris)
Nýjasta mynd danska
meistarans Johan Jakob-
sen, er lýsir dönsku and-
spyrnuhreyfingunni á her-
námsárum Danmerkur.
Aðalhlutverk:
Willy Rathnov og
Ghita Nörby
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Miðasala frá kL 2.
Sími 32075.
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjxun. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
Johan Rönning h.f.
☆ Trípolíbíó ☆
Sími 11182
Fullkominn glæpur
(Une Manche et la Belle)
Hörkuspennandi og snilld-
arlega vel gerð, ný, frönsk
sakamálamynd í sérflokki,
samin upp úr sögu eftir
James H. Chase.
Danskur texti.
Henri Vidal
Mylene Demongeot,
arftaki B. Bardot.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
☆ Stjömubíó ☆
Ögn flæturinnar
Geysispennandi mynd.
Vinze Edwards.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn.
Víkiflgarnir frá Tripoli
Spennandi sjóræningja-
mynd í litum.
Sýnd kl. 5.
Síðasta smn.
Nærfatnaður
karlmanna
og drengja
fyrirliggjandi.
L.H.MÍÍLLER
☆ Austurbæjarbíó ☆
Sírni 1-13-84
Franziska
(Auf Wiedersehen,
Franziska)
Mjög áhnfamikil og vel
leikin, ný, þýzk kvikmynd
í litum, byggð á sögu er
birzt hefur í danska viku-
blaðinu „Hjemmet“
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Ruth Leuwerik
(lék aðalhlutverkið í
Trapp-myndunum)
Carlos Thompson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
ím
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Kardemommubærinn
Sýning annan hvítasunnu-
dag kl. 15.
Síðasta sinn.
Sígunabaróninn
Óperetta eftir
Johann Strauss.
Þýðandi: Egill Bjarnason.
H1 j ómsveitarst j óri:
Bohdan Wodiczko.
Leikstjóri: Soini Wallenius
Ballettmeistari:
Veit Bethke.
Gestur:
Christine von Widemann
FRUMSÝNING
miðvikudag 24. maí kl. 20.
Frumsýningargestir vitji
miða fyrir mánudagskvöld.
ÖNNUR SÝNING
föstudaginn 26. maí kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200
•uuis ejsegjs
•6 'm pu^s
INGÓLFSCAFE
GÖMLU DANSARNIR
í kvöld kl. 9. — ASgöngumiSar frá kl. 8
Dansstjóri Kristján Þórsteinsson.
INGOLFSCAFE
Æejt ai augtijAa í Vtii
☆ Tjarnarbíó ☆
Hugrekki
(Conspiracy of Hearts)
Brezk úrvalsmynd, er
gerist á Ítalíu í síðasta
stríði og sýnir óumræðileg-
ar hetjudáðir.
Aðalhlutverk:
Lilli Palmer
Sylvina Syms
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
VÍSIS
AUGLÝSENDUR
Athugið
Framvegis þurfa allar aug-
lýsingar sem birtast eiga
samdægurs að hafa borizt
fyrir kl. 10 f.h. nema í
Iaugardagsblaðið fyrir kl.
6 á föstudögum.
Vísir sími 11660
* Nýja bíó ☆
Sími 1-15-44
Æfisaga afbrotamanns
(I, Mobster)
Amerísk mynd, gerð eftir
sögunni „The Life of a
Gangster“, sem samin var
um sanna viðburði.
Aðalhlutverk:
Steve Cochran
Lita Milan.
Bönnuð börnum yngri
en 16 óra.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
☆ Kópavogsbíó ☆
Sími 19185
7. vika.
Ævintýri í Japan
Óvenju hugnæm og fög-
ur en jafnframt spennandi
amerísk litmynd, sem tekir
er að öllu leyti í Japan.
'Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5.
Barnavinafélagið Sumargjöf
Aðalfundur
verður haldinn í skrifstofu félagsins, Fornhaga 8,
föstudaginn 19, þ.m. Hefst kl. 20,30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn Sumargjafar.
Takið eftir
Telpu og drengjapeysur í góðu úrvali.
Mjög hagstætt verð.
s m« n
Prjónaistofaii HLÍ N H.F.
Skólavörðustíg 18.
Verkamannafélagið Dagsbrún
Félagsfundur
verður haldinn í Gamla Bíói, í kvöld kl. 9 s.d.
Fundarefni:
Samningamálin og tillaga um heimild til að lýsa
yfir vinnustöðvun.
Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og sýna
skírtéini við innganginn.
Stjórnin.
Málverkasýeinq EHgerts Guðnmndssonar
í nemendasal Iðnskólans. Opin frá kl. 1—-10. Gengið inn frá Vitastíg.