Vísir - 20.05.1961, Blaðsíða 12

Vísir - 20.05.1961, Blaðsíða 12
I , ■: — Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur nmn /2B*SB rpip rmmm& 'VútiKTe^íSm *msi**agp mHr iTKIEnSBB Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið lestrarefni heim — án fyrirhafnar af \mf \u Jhí JH iHHL ókeypis til mánaðamóta. yðar hálfu. — Sími 1-16-60. vsffl tsBs dBP dHb'cbHHp Sími 1-16-60. Laugardaginn 20. maí 1961 Höfúndur Kardimommubæjarins, börnin hans ou kötturinn. ■ / Sláturf. Sl. á sl. ári Fulltrúafundur fyrir allar fé- lagsdeildir Sláturfélags Suður- lands var haldinn í Reykjavík s.l. mánudag. \ Á fundinum mættu 66 af af 71 kjörnúm full trúum frá 42 deildum af félags- svæðinu, en það nær austan frá Skeiðarársandi að Hvítá í Borgarfirði. 'Aðalfundur félagsins var haldinn s.l. þriðjudag. Fundar- stjóri var kjörín Þorsteinn Sig- urðsson, form. Búnaðarfélags íslands, og fundarritari Páll Björgvinsson, bóndi Efra-Hvoli. 'Forstjóri félagsins, Jón H. Bergs, hdl, flutti skýrslu um helztu þætti félagsstarfseminn- r á liðnu ári. Á s.l. hausti Var alls slátrað í 7 sláturhúsum félagsins nærri 122 þúsund fjár, sem er nokkru minna en árið 1959. M4 rekja RangtBr vlð- takanrfi. Napoli. — Salvatore Amor- etti sleppti dúfu, sem skilaboð voru bundin við: „Mig vantar atvinnu“, og síðan nafn o. /'þ. h. Dúfan lenti heima hjá ein- hverjum Leopoldo de Vivo, sem fékk lögreglunni og bað hana að koma fuglinum til skila. Leo-/ poldo vantaði nefnilega ' líka vinnu. orpakir þess til góðs árferðis á s.l. ári og mikillar heyöflunar sumarið 1960. Meðalþungi dilka í sláturhúsunum var um % kg. hærra en árið 1959. Auk sauðfjárslátrunar var mikil stórgripaslátrun í sláturhúsum félagsins, og hefur svínaslátr- un aldrei verið meiri en á s.l. ári. Veruleg söluaukniiig varð á s.l. ári hjá Pylsugerð og Niður- suðuverksmiSju S.S. Ullarverk smiðjan Framtíðin, sem er eign S.S., starfaði líkt og áður, aðal- Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í gær. AÐALFUNDUR Útgerðarfél- ags Akureyringa var haldinn í nýlega, og kom þar fram, að reksturshalli á sl. ári hafði orðið 15.6 milljónir króna. Framkvæmdastjórar Útgerð- arfélagsins, þeir Gísli Konráðs son og Andrés Pétursson gerðu á fun.dinum grein fyfir starf- seminrii á árinu, aflabtögðum og fjárhaígsafkomu. Aflinn á sl. ári nam 13442 lestum og lýsi 210 lestum. Til vinnslu í Krossanesverksmiðj- lega að framleiðslú þrjótiavara og bandframleiðsla til gólf- teppa hefur aukizt. Félagið á 8 sölubúðir í Reykjavík og 1 á Akranesi. Heildarvörusala allra starfs- greina félagsins var á árinu 1960 um 130 milljónir króna og hafa aukizt um 12 milljónir frá árinu 1959. Á aðalfundi áttu skv. félags- lögunum að ganga úr stjórn Ellert Eggertsson bóndi, Með- alfelli og Sigurður Tómasson bóndi, Barkarstöðum, og voru þeir endurkjörnir. Félagsstjórn ina skipa: Pétur Ottesen fyrrv. alþingismaður, formaður, Ell- ert Eggertsson, Meðalfelli, Helgi Haraldsson, Hrafnkels- stöðum, Sigurður Tómasson, Barkastöðum og Siggeir Lárus- son, Kirkjubæjarklaustri. unni fóru 470 lestir, en til fryst ingar á Akureyri 11583 lestir. Veiðiferðir togaranna fimm voru samtals 106 á árinu. — Fjórtán söluferðir voru farnar til útlanda. Á fundinum var stjórn Út- gerðarfélagsins endurkjörin, en hann skipa: Helgi Pálsson, kaup maður, formaður og meðstjórn endur Jonas Rafnar alþm. Jak- ob Frímannsson kaupfélagsstj., Albert Sölvason framkvæmda- stjóri og Tryggvi Helgason, sjó maður. Tapið nemur 15,6 millj. kröna. £ríiðleikar Sijjá Ííigiél. Akureyrar. Á hvítasunnudag kemur höfundur „Kardemommu- bæjarins“, Thorbjörn Egner til landsins í boði Þjóðleik- hússins og verður viðstadd- ur síðustu sýninguna á leik- riti sínu. Þetta verður 74. sýning á leiknum og hefur verið mjög mikil eftirspurn eftir miðum á þessa sýningu enda munu færri fá miða en vilja. Egner mun dvelja hér á landi í nokkra daga og kynn ast landi og þjóð, enda mun hann vera al'Ira höfunda vin sælastur hjá yngri kynslóð- inni hér á Iandi um þessar mundir. — Myndin er af Egner, börnunum hans, Anné og Harold og kcttin- um Hassan; fjarverandi eru kona skáldsins, briðja barn- ið, páfagaukurinn Pálína og ótal önnur dýr. Siglufjaröar- skarð opnað. í MORGUN var Siglufjarðar- skarð opnað og er umferW um það þegar hafin. Hefur verkið sótzt vel und- anfarið, enda tvær ýtur verið í gangi og á báðum þeirra ver- ið unnið í vöktum. Siglfirðingar fagna mjög þessum samgöngubótum og þeim mun fremur sem flug- ferðir til Siglufjarðar hafa lagzt niður. Siglufjarðarskarð var að þessu sinni opnað 11 dögum fyrr heldur en í fyrra, og var þá þó eitt hið mesta góðærisár sem hér hefur komið um langt skeið. Njósnararnir Blake og Lonsdale í strangri gæzlu. Báðir snillingai* í núUabrögðiiin. Strangar gætur eru hafðar á njósnurunum Blake og Lons- dale, sem eru báðir mestu snillingar í hvers konar flótta- brögðum. Þeir eru nú í Worm- woód Scruv fangelsinu. Enginn efast um, að þeir muni að komast undan á flótta, og er hafður strangur vörður á þeim dag og nótt. Blake, starfsmaður utanrík- isráðuneytisins, sem njósnaði fyrir Rússa, og Lonsdale, „sov- ét-aggentinn“, sem var aðal- maður Portland njósnahrings- ins, eru hvor í sínum klefa, og fá sem stendur ekkert saman að sælda við aðra fanga. Póst- ur þeirra er vandlega athuj*að- ur og varðmenn fylgja þeim hvert, sem þeir fara. í fyrstu var talið, að Blake Lonsdalc. sögu, e'n hann jafnaði sig fljótt. Hann flýði úr fangabúðum nazista í Hollandi, komst til Spánar, var kyrrsettur, en gat þakkað sínu lipra tungu- taki, en komst þaðan til Bret- lands. Tvívegis tókst honum að flýja úr fangabúðum í Kóreu. Lonsdale sem var dæmdur í 25 ára fangelsi telur sig „sér í flokki“ þa'r sem hann ef í scvézku leyniþjónustunni. — Hann telur sig í sama flokki og stríðsfanga. Hann telur það blátt áfram skyldu sína að reyna að komast til síns föður- lands. Hann hefur sýnt mikla leikni í að ferðast land úr landi á fölskum vegabréfum. Nú vinna báðir að því að sauma strigapoka og er ekki leyft að tala við aðra fanga. Ef til vill fá þeir að njóta meira frjálsræðis innan fang- elsisins hvað líður. Báðir munu verða yfirheyrðir frekar. kynni að fremja sjálfsmorð. Svo mjög virtist honum verða um 42. ára fangelsisdóm — hinn þyngsta i brezkri afbrota-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.