Vísir - 03.06.1961, Blaðsíða 8
8
VtSIR
Laugardaginn 3. júní 1961
Fegurðar-
samkeppni...
Framh. af bls. 12.
sem fyrr segir, af lesendum
Vikunnar yog dómnefnd fegurð-
arsamkeppninnar. Þá verða 5
stúlkur valdar, sem taka þátt í
úrslitakeppni, sem fram fer
daginn eftir, sunnudaginn 11.
júní, einnig í Austurbæjarbíói.
Auk fegurðarkeppninnar
verður margt til skemmtunar í
Austurbæjarbíói í sambandi
við keppnina, og koma þar
fram ýmsir ágætir skemmti-
kraftar og verður Ævar Kvar-
an, leikari, kynnir.
Keppt verður um titlana
Ungfrú ísland 1961, Ungfrú
Reykjavík 1961 og Bezta Ljós-
myndafyrirsætan 1961, og eru
þar ekki orðin tóm um að
tefla, því að Ungfrú ísland
lílöj fær i«.t, ats, vorOla*unum
ferð ‘til ^angasands í Californ-
íu næsta sumar, þar sem hún
tekur þátt í Miss International
keppninni, en hinar taka þátt i
Miss Europe og Miss Universe-
keppnunum og e.t.v. einnig i
Miss World-keppninni, Allar
stúlkurnar fimm, sem til úr-
slita koma, fá verðlaim. Efstu
stúlkurnar 3 fá, auk frírra
ferða, kjóla og undirföt, en hin
ar stúlkurnar tvær fá a.m.k.
dragt frá verzluninni Kápunni
og armbandsúr frá Magnúsi
E. Baldvinssyni auk annarra
verðlauna.
Rétt er að geta þess, að allar
stúlkurnar, sem taka þátt í
keppninni fyrra kvöldið, koma
bæði fram í kjólum og sund-
bolum.
Keppninni lýkur með krýn-
ingarhátíð á dansleik, sem
haldinn verður að Hótel Borg
sunnudagskvöldið 11. júní og
mun Sigrún Ragnarsdóttir, er
vann í keppninni í fyrra, krýna
ságurvegarana og afhenda verð
launin. Þar sem gera má ráð
fyrir mikilli aðsókn að keppn-
inni, hefur verið ákveðið að
hafa forsölu aðgöngumiða frá
1. júní í Austurbæjarbíói sími
11384. Rétt er að geta þess, að
í Tívolí-garðinum var oft svo
mikil þröng, að sumir áhorf-
enda gátu naumast séð stúlk-
urnar, en í Austurbæjarbíói
munu þær koma fram á leik-
sviðinu og sérstaklega gerðum
palli, en auk þess ganga þær
eftir brautunum milli sæta-
raðanna.
Þar sem myndir hafa nú
birzt af mörgum fallegum
stúlkum, má gera ráð fyrir, að
keppni þessi verði hin tvísýn-
asta.
úsnasði
GÓÐ íbúð óskast, helzt í
mið- eða austurbæ innan
Hringbrautar fyrir ein-
hleypa konu í fastri vinnu.
Uppl. í síma 14545 eftir kl.
7 á kvöldin. (1526
ÍBÚÐ. Vantar góða tveggja
herbergja í búð. Alger reglu-
esm iog góð umgengni. —
Uppl. í sima 22841. (102
HERBERGI til leigu ná-
lægt miðbænum. — Uppl. í
síma 35722. (144
TIL LEIGU gott herbergi,
með eða án húsgagna, fyrir
stúlku. Sími 12036. (143
TVÖ herbergi, mætti elda
í öðru, til leigu. Einnig her-
bergi með húsgögnum. —
Uppl. í síma 10710. (96
2ja HERBERGJA íbúð til
leigu. — Uppl. í síma 37345.
(120
2—3ja HERBERGJA íbúð
óskast. Fyrirframgreiðsla
kemur til greina. — Uppl. í
síma 19909 og 32209. (123
EINHLEYP kona óskar
eftir herbergi með eldhúsi
eða eldunarplássi, helzt sem
næst miðbænum. — Uppl. í
síma 34688. (122
GOTT HERBERGI óskast
með innbyggðum skáp sem
næst Bergsstaðastræti. For-
stofuherbergi. Uppl. í síma
19789 frá 2—5 . (126
HERBERGI, með inn-
byggðum skápum, óskast til
leigu sem næst Hrafnistu
D. A. S. Barnagæzla ef ósk-
að er. — Uppl. í síma 36806.
(128
HERBERGI til leigu í
nýju húsi við Hvassaleiti. —
Uppl. í sima 35532. (111
FORSTOFUHERBERGI
til leigu í Hlíðunum. Uppl. í
sima 10383.(M7
2 HERBERGI og eldhús-
aðgangur til leigu að Hof-
teig 22, 2. hæð t. h. Til sýn-
is milli kl. 1—5 næstu daga.
_____________________(149
SJÓMAÐUR í millilanda-
siglingum óskar eftir íbúð
strax. Uppl. í síma 32388.
(152
mms- HREINGERNINGAR.
Vanir og vandvirkir menn.
Sími 14727. (21
SKERPUM
garðsláttuvélar og önnur
garðverkfæri. Opið kl. 5—7.
Grenimelur 31.
HREIN GERNIN G AMIÐ-
STÖÐIN H.F. Vanir menn.
Vönduð vinna. Sími 36739.
HREINGERNIN GAR
Vanir menn. Fljótt og vel
unnið. Sími 24503. Bjarni.
BÍL AHREIN SUNIN s.f.:
Þvoum, bónum og ryksugum
bíla. Gerum einnig við
stefnuljós og rafbúnað fyrir
skoðun. Fljót og góð vinna.
Sækjum. — Sendum. —
Sími 37348 og 37593. (1485
HJÓLBARÐAVIÐGERH-
IR. Opið öll kvöld og helgar.
Fljót og góð afgreiðsla. —
Bræðraborgarstígur 21. —
Sími 13921. (393
TELPA, 13—14 ára ósk-
ast til aðsoðar á heimili. —
Uppl. í síma 34527. (131
UNGAN mann vantar
vinnu um næstu mánaðamót
eða fyrr. Vanur kjötaf-
greiðslu. Hefir bílpróf. Til-
boð sendist Vísi, merkt:
„Vinna 185“ fyrir 15. þ. m.
HEKLA gólfmottur af
ýmsum gerðum og úr margs-
konar garni. — Sími 11034.
STÚDINA, með kennara-
prófi, óskar eftir atvinnu.
Margt kemur til greina. —
Uppl. í síma 15990. (134
11 ARA TELPA óskar eft-
ir að gæta barns. — Uppl. í
síma 19996. (141
12 ÁRA telpa óskar eftir
barnagæzlu eða einhverju
starfi. Sími 34900. (148
RAFLAGNIR. — Annast
allskonar raflagnir. Erling
Óskarsson, löggiltur raf-
virkjameistari, Goðheimum
14, Sími 32165.(154
UNGAN kennara vantar
vinnu í sumar. Margt kemur
til greina. Sími 23072. (153
10 ÁRA telpa óskar eftir
barnagæzlustarfi fyrri hluta
dags. Uppl. í síma 36399.
hllllll I III I g S IIII Wlll
aups.
LÍTIL steypuhrærivél
fyrir pússningu óskast leigð
strax. Sími 18828 eftir kl. 8.
(125
DRENGJAREIÐHJÓL
óskast. Uppl. í síma 10085.
(146
ÁNAMAÐKAR til sölu. —
Veiðimenn, þið fáið hvergi
ódýrari maðk en á Sogablett
16 við Rauðagerði. — Sími
34052.
GÓLFTEPPI, amerískur
ísskápur til sölu vegna flutn-
ings. Afborgunarskilmálar.
Sími 35265. (150
PÍANETTA til sölu. —
Sími 11034. (151
17. JUNI MOTIÐ í frjáls-
um íþróttum verður haldið
á Laugardalsvellinum dag-
ana 17. og 18. júní. Keppt
verður í þessum greinum:
17. júní: 110 m. grindahlaup.
100 m. hl. 400 m. hl. 1500
m. hl. Kúluvarp.. Kringlu-
kast. Stangarstökk. Þrístökk.
hástökk. 1000 m. boðhlaup.
— 18. júní kl. 2: 200 m. Ll.
400 m. grindahlaup. 800 m.
hl. — 1500 m. hl. — 3000 m.
hl. Stangarstökk. Spjótkast
Sleggjukast. 4X100 m. boð-
hlaup. — Þátttaka er heimil
öllum aðilum Í.S.Í. og skulu
tilkynningar um þátttöku
hafa borizt skrifstofu Í.B.R.
fyrir 11. júní. — 1 B. R.
íþróttavöllurinn 50 ára.
Sunnudaginn 11. júní fer
fram frjálsíþróttakeppni í
leikhléi afmæliskappleiks
íþróttavallarins á Melavell-
inum. Keppt verður í þess-
um greinum: 4X200 m. boð-
hlaup. 800 m. hlaup. 800 m.
hlaup drengja. — Tilkynn-
ingar um þátttöku sendist
skrifstofu íþróttavallarins
við Melatorg fyrir miðviku-
dagskvöld 7. júní. — íþrótta-
völlurinn. (140
apað-fiunc/ið
SL. SUNNUDAG tapaðist
karlmannsveski með stú-
dentaskírteini o. fl. í á
Snorrabraut. Finnandi vin-
saml. hringi í síma 16098.
(000
BRÚNT dömu-peninga-
veski tapaðist í fyrradag.
Finnandi vinsaml. hringi í
síma 12124. (145
Smáauglýsingar VÍSIS
eru ódýrastar.
TIL SÖLU klæðaskápur
tvísettur, sófasett, nýtízku
ottoman, segulbandstæki,
bílaútvarp og margt fleiri.
Ódýrt. — Húsgagnasalan,
Klapparstíg 17. (71
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406. —
HUSGAGNASALAN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð 'húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira. —
Sími 18570. (000
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. — Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki,
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin, Grettisgötu
31. — (135
BILL til sölu, Moskvits
1955. Sanngajrnt verð. Uppl.
í síma 35151. (130
HALLÓ. Notaður kontra-
bassi óskast. Uppl. í síma
37029 frá kl. 13—15 í dag.
(133
HAFNARFJÖRÐUR. — Til
sölu stór barnavagn á Vest-
urgötu 26 B. Verð 500 kr.
(135
NOTAÐUR svefnsófi til
sölu. Verð 1500 kr. — Uppl.
í síma 35187. (136
PREMIER trommusett til
sölu. Uppl. í síma 16106 frá
kl. 17—19 í kvöld og næstu
kvöld. (137
SKELLINAÐRA N. S. U.
1954 til sölu á Grundarstíg
3. Til sýnis á morgun
(sunnudag). Sími 19580.
(142
BARNAVAGN til sölu.
Óðinsgata 13. — Sími 19228.
(105
RAFHA eldavél til sölu.
Verð 1500 kr.. Uppl. í síma
32855. — (118
DRENGJAREIÐHJÓL til
sölu. — Uppl. í síma 15361
milli kl. 5—7. (119
ÁNAMAÐKAR til sölu á
Víðimel 51 (kjallara). Uppl.
í síma 10854. (121
TIL SÖLU ódýrt ísskáp-
ur, 10 kúbicf., bónvél, skrif-
borð, ritvélar, sýningarvél
8 mm., skellinaðra, útsög-
unarvél fyrir tré, lítill renni
bekkur, brýningarvél. Uppl.
í síma 32101. (000
LÍTILL rafmagns þvotta-
pottur til sölu. Uppl. í síma
36965, —__________(124
KVENREIÐH J ÓL, lítið
notað, til sölu í Tómasar-
haga 37, kjallara. — Sími
22108. — (127
BARNAVAGN til sölu, —
Sími 34640. (129.