Vísir - 03.06.1961, Blaðsíða 9
Laugardaginn 3. júní 1961
VÍSIR
9
Dagskrá 24. Sjómannadagsins,
sunnudaginn 4. /úní 1061.
3) Afhending verðlauna:
Formaður Fulltrúaráðs Sjó-
mannadagsins, Einar Thor-
oddsen, afhendir afreksbjörg-
unarverðlaun Sjómannadags-
ins, Fjalarbikarinn og heið-
ursmerki Sjómannadagsins.
★
Guðmundur Jónsson óperu-
söngvari syngur.
★
Lúðrasveit Reykjavíkur ann-
ast undirleik og leikur á milli
dagskráratriða.
★
Kl. 15.45 Að loknum hátíðahöldunum við
Austurvöll hefst kappróður við
Reykjavíkurtjörn. — Verðlaun
afhent.
Á meðan á róðrarkeppni stendur
' mun Eyjólfur Jónsson sundkappi
og ef til vill fleiri þolsundsmenn
synda Viðeyjar- og Engeyjarsund
og taka land í róðrarvörinni.
Að róðrinum loknum, og ef veður
og aðrar aðstæður leyfa, mun
Landhelgisgæzlan sýna hvernig
fleygt er niður úr flugvél báti
eða öðru til skipa á sjónum.
Sjómannakonur annast kaffiveit-
ingar í Sjálfstæðishúsinu frá kl.
14.00. — Allur ágóði af kaffisöi-
unni rennur til jólaglaðnings vist-
fólks í Hrafnistu.
Á Sjómannadaginn, sunnudaginn 4. júní, verða kvöldskemmtanir á vegum
Sjómannadagsins á eftirtöldum stöðum:
Breiðfirðingabúð — Gömlu dansarnir.
Ingólfscafé. — Gömlu dansarnir.
Silfurtunglið — Gömlu dansarnir.
Sjálfstæðishúsið — Dansleikur — skemmtiatriði
Storkklúbburinn — Dansleikur — skemmtiatriði.
Allar skemmtanirnar hefjast kl. 21.00 og standa yfir til kl. 02.00 eftir miönœtti.
Tekið á móti pöntunum og aðgöngumiðar afhentir meðlimum aðildarfélaga Sjó-
mannadagsins í Aðalumboði Happdrættis DAS, Vesturveri, sími 17757 í dag
kl. 16.00—19.00 og á morgun sunnudag kl. 14.00—17.00. Einnig í viðkomandi
skemmtistöðum eftir kl. 17.00.
í Vesturveri verður jafnframt seld hin nýja hljómplata Stjáni blái, eftir Sigfús
Halldórsson.
Afgreiðsla á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðinu verður
á eftirtöldum stöðum:
I dag, Iaugardag, kl. 14.00—18.00 í Verkamannaskýlinu við höfnina
og Skátaheimilinu við Snorrabraut og á morgun, sunnud. frá kl. 09.00:
Verkamannaskýlinu við höfnina — Skátaheimilinu við Snorrabraut
Turninum Réttarholtsveg 1 — Melaturni við Hagamel — Sunnubúð
við Mával)líð — Söluturninum við Sunnutorg, Langholtsvegi — Mat-
vörumiðstöðinni Laugalæk 2 — og Vogaskóla.
Auk venjulegra sölulauna fá þau börn, sem selja merki og blöð fyrir 150
krónur eða meira, aðgöngumiða að kvikmyndasýningu í Laugarásbíó.
Munið eftir eftirmiðdagskaffinu hjá^sjómannakonum í Sjálfstæðishúsinu.
Kl. 08.00 Fánar dregnir að hún á skipum
' í höfninni.
Kl. 09.00 Sala á merkjum Sjómannadagsins
og Sjómannadagsblaðinu hefst.
Kl. 10.00 Hátíðamessa í Laugarásbíói. —
Prestur séra Árelíus Níelsson.
Söngkór Langholtssóknar. Söng-
stjóri Helgi Þorláksson.
Kl. 13.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur
sjómanna- og ættjarðarlög á
Austurvelli.
Kl. 13.45 Mynduð fánaborg með sjómanna-
félagafánum og ísl. fánum á
Austurvelli.
Kl. 14.00 Útihátíðahöld Sjómannadagsins:
(Ræður og ávörp fara fram af
svölum Alþingishússins).
1) Minningarathöfn:
a) Biskup íslands, herra Sig-
urbjörn Einarsson minnist
drukknaðra sjómanna.
b) Guðm. Jónsson, óperu-
söngvari syngur.
2) Ávörp:
a) Emil Jónsson, sjávarút-
vegsmálaráðherra, fulltrúi
ríkisst j órnarinnar.
b) Sverrir Júlíusson, form.
L.Í.Ú., fulltrúi útgerðarm.
c) Karl Magnússon, skipstj.,
fulltrúi sjómanna.
Sjómannasamband Islands
sendir íslenzkum sjómönnum
beztu hammgjuóskir á Sjómannadaginn
og árnar þeim allra heilla í framtíðinni.
Náttúruógnir
Frá Asíulöndum berast frétt-
ir af hvirfilvindi, flóðum og
skógareldum.
í Norður-Japan hafa 5 menn
farist í skógareldum og 15.000
heimilislausir.
Hvirfilvindur nálgast strend-
ur Austur-Pakistan og er flóð-
alda í kjölfarinu. 3 hvirfilvind-
ar hafa geisað þar á 8 mánuð-
um og valdið gífurlegu tjóni.
HAFSKIP H.F.
sendir íslenzkum sjómönnum og aðstandendum
þeirra
beztu kveðjur
á sjómannadaginn
bri»«eþAttiir y*
♦ ♦
VISIS *
Spil x
Gjafari: Austur
N—S á hættu.
Spil X. Spilafyr-
irmæli Vesturs:
Drepa á A D við
fyrsta tækifæri. Má
ekki kasta hjarta.
Spila lægsta lauf
þegar hann fer inn.
Spil nr. X V
Sagnfyrirjmæli;.
ENGIN
A D-9-7
V 10-8-7-4
^ 8-7
* 10-8-4-2
Spil X Sagnir:
A S V N
ÍL-IG-P -3G
Suður á að spila 3
grönd. Vestur á að
spila 'út laufa+visti.
Spil nr. X N
Sagnfyrirmæli;
ENGIN
A 6-5-4-2
V 5-2
^ D-G-10-9-5
A-5
N.
V. A.
S.
Spil nr. X S
Sagnfyrirmæli;
ENGIN
A A-G-10
V A-K-6-3
$ A-3-2
* D-7-6
Spil X. Réttasta
sögn í N—S, að
spila 3 grönd eða að
dobla einhverja
sögn á A—V — 2
stig. Fyrir fjóra
spaða 1 stig.
Spil nr. X A ,
Sagnfyrirmæli;
ENGIN
A K-7-3
V D-G-9
+ K-6-4
* K-G-9-3
Spil X. Spilafyr-
irmæli Austurs:
Drepa á * K og
spila ♦ 3. Ekki láta
$ K fyrr en í 3ja
slag. Láta lágt, þeg-
ar spaða er spilað
úr borði.
Bridgesambandi íslands hef-
ur nýlega borizt bréf frá
„World Bridge Federation Par
Point Olympiad 1961“, í hverju
fjallað er um væntanlega þátt-
töku íslands og annarra þjóða.
Keppni þessi er tvímennings-
keppni með 32 röðuðum spil-
um og verður spiluð á sama
tíma alls staðar í heiminum,
eða dagana 8. og 15. nóvember
n. k. kl. 20. Keppni þessi er op-
inberlega viðurkennd, sem Ol-
ympíumót í tvímenning (röðuð
spil) og er byggð upp á svip-
uðum grundvelli og Olympíu-
mótið í sveitakeppni, sem hald-
ið var í Torino í fyrra. Veitt
verða stig fyrir sagnvísi, úr-
spil og varnarspilamennsku.
Spilin eru sérstaklega útbúin
af tveimur þekktum áströlsk-
um bridgespilurum, M. J. Sulli-
van þg R. E. W.illiams og koma
fyrir í þeim skemmtileg við-
fangsefni í öllum greinum spils
ins. Bridgesamband íslands
gerir ráð fyrir 18 pörum, sem
þátttakendum frá íslandi. Þátt-
tökugjald er £ 1 fyrir hvern
spilara. Sérstaklega útbúin
verðlaun verða veitt í 1) frá
Alheimssambandinu fyrir 3
fyrstu sætin, í 2) frá hinum 7
svæðum sambandsins, Evrópu,
Norður- og Mið-Ameríku, Suð-
ur-Ameríku, Austurlöndum.
Fjarlægum Austurlöndum og
Kyrrahafssvæðinu fyrir 1 sæti
og í 3) verða veitt verðlaun í
hverju landi. Opinbert mál í
keppninni er enska og allt bréf
legt í keppninni er á ensku
Máli. Að keppni lokinni, munu
allir keppendur sér að endur-
gjaldslausu, fá bók, sem inni-
heldur öll 32 spilin. Fylgir með
henni analýsa á hverju spili og
stigagjöf og ennnfremur ýmsar
upplýsingar um starfsemi Al-
hedmssambandsins. Fyrir vænt
anlega þátttakendur fer hér á
eftir spil, seih þeir geta átt von
á að-fá í keppninni, sett fram í
því formi, sem haft verður á í
keppninni.
14 ára morðingi
Fyrir dyrum stendur í Tor-
onto í Kanada, að tekið verði
fyrir mál 14 ára drengs, sem
stakk konu til bana í septem-
bermánuði.
Málið hefir þegar verið dæmt
í undirrétti, sem dæmdi dreng-
inn til dauða þrátt fyrir lágan
aldur, en áfrýjunarréttur hefur
ákveðið, að málið skuli tekið
fyrir aftur. ■