Vísir - 12.07.1961, Síða 7

Vísir - 12.07.1961, Síða 7
VtSIR 7 Miðvikudagur 12. júlí 1961 Flugslys - Framh. af 1. síðu. hafa verið einkennilega óljós- ar. Sjónarvottar á flugvellin- um segja, að sprenging hafi orðið í flugvélinni áður en hún lenti. Flugvélin var eign United Airlines. í fyrstu tilkynnti skrifstofa félagsins í New York, að enginn maður hefði farizt með flugvélinni. En skömmu seinna var þeirri til- kynningu breytt og er nú sagt að minnsta kosti 17 manns hafi farizt 20 sé saknað en margir tugir manna hafi verið fluttir slasaðir á sjúkrahús. Auk þeirra sem innanborðs voi’u lét lífið vörubílstjóri einn, sem var að aka bifreið sinni hjá flugvellinum. Féll brak úr flugvélinni yfir hann. Síldin Frh. af 16. s. þessum vágesti á veiðisvæðinu. Flest síldveiðiskipin eru kom- in til Raufarhafnar með afla sinn. Þessi skip tilkynntu síldar- ieitinni á Raufarhöfn um afla sinni milli kl. 7 í gærkvöldi til kl. 7 í morgun: Heiðrún 1000 mál, Guðfinn- ur 600 mál, Guðmundur Þórð- arson 700 mál, Höfrungur II 1800 mál, Áskell 800 mál, Höfrungur 1200 tunnur — landaði á Vopnafirði, Árni Geir 950 mál, Hallbjörn GK 600 mál. Tálknafirðingur 800 mál — fór inn til Þórshafnar, Akra- borg 2200 mál og tunnur, Þor- björn 1100 mál, Guðbjörg OF 800 mál, Leifur Eiríksson 1300 tunnur, Baldvin Þorvaldsson 700 mál — fór til Vopnafjarð- ar, Unnur VE 900 tunnur, Giss- ur hvíti 800 mál, Steinunn gamla 850 mál, Ófeigur II 1000 t'mnur, Páll Pálsson 900 mál — fór inn á Vopnafjörð og Pétur °iCTu’'ðsson 1100 tunnur. Sveinn Guðmundsson, sem ’-ekur söltunarstöðina Strönd á ” '-ð;=fi»'ð; sagði i símtali í morgun. að ýmsir erfiðleikar "æru á söltuninni. Það vantar ^’iiegá stúlkur til söltunar- ■+arfa. Hér hafa allir unnið, sem •'"t.tlino'i valda, nótt með degi, ’;ðan veíði skinanna fór að ’rora svona almenn. Sveinn '• vaðst telja. sennilegt, að söltun siðustu 48 klst.. myndi vera á fjórða þúsund tunnur alls. Sveinn kvað óðum ganga á t.unnubirgðir, og sjálfur kvaðst hann eiga von á 400—500 tunn- um með bíl í dag. Á söltunarstöð Haföldunnar eru enn tunnubigðir. Svo miklu hefir verið landað af síld til bræðslu. að þrær ‘-”’ksmiðjunnar eru nær fullar r"’ðnar. Afmæli Sextugur er í dag Sigurjón Sigurjónsson, birgðavörður hjá Áburðarverksmiðjunni. til heimilis á Langholtsvegi 194. Þjóðar- framleiðslan — Framh. af 1. síðu. árangri í fjárfestingu okkar sem vænta mætti. Kvað hann það réttilega stafa af verð- Gagarin — Framh. af bls. 16. Gefið honum orðu. Koma Gagarins til Bret- lands er aðalfrétt allra brezku blaðanna í morgun. Nota þau stærstu fyrirsagnir til að fagna komu hans og láta í ljosi sér- staka ánægju yifir því að drottningin hefur boðið hon- um til miðdegisverðar. Stórblaðið Daily Mirror segir: — Drottningin ætti að gera enn meira en bjóða Gagarin til veizlu. Hún ætti að sæma hann virðulegu heiðurs- merki. Brezkir þjóðhöfðingjar hafa ætíð metið hetjuskap mikils. H SS Lokaður fundur. Kl. 11.30 fyrir hádegi í dag stóð fundur yfir í skrifstofu síldarútvegsnefndar, þar sem umræðuefnið var síldarsöltun- arsamningarnir við Rússa. — Hófst sá fundur um kl. 10 i morgun. Sátu hann nefndar- menn allir í síldarútveesnefnd. framkvæmdastjóri hennar og verzlunarfulltrúi rús^neska sendiráðsins, við annan mann. Var þessi fundur „lokaður1 því ekki var hægt að ná tali af neinum síldarútvegsnefndar- manna. Var talið, að nú væri komið svar austan frá Moskvu um síldarkaup Rússa á þessu ári af Norðurlandssíld. bólgunni. Hagsýnin hefir orð- ið að þoka, þegar um það er að ræða að menn þurfi að breyta fé sínu í einhver þau verðmæti, sem ekki falla eins ört í verði sem krónan. í öðru lagi var það niður- staða Helga, að fjárfesting- unni hefði ekki verið beint inn á réttar brautir. Þessar niður- stöður Helga Bergs eru mjög athýglisverðar. Sannleikurinn er sá, eins og landsmenn allir vita, að þær tvær tillögur hans til aukningar á hagvexti okk- ar hefir ríkisstjórnin ein- rnitt i verið að framkvæma með viðreisninni. Megináherzlan hefir verið lögð á það að berjast gegn verðbólgunni, eða á fyrra at- riðið sem Helgi bendir á í Tímagreinum sínum. Ríkis- stjórnin hefir einnig gert sér Ijósa þýðingu þess að beina fjárfestingunni inn á réttar brautir og hefir einmitt í því t.ilefni í undirbúningi fimm ára framkvæmdaáætlan sem þrír norskir sérfræðingar vinna þessa mánuðina að. Tillögur Helga Bergs um það hvernig á að auka hag- vöxtinn eru hinar merkileg- ustu, en Tíminn ætti að gera sér grein fyrir því, að þær eru samhljóða viði’eisnaráfromum ríkisstjórnarinnar á þessu sviði, sem nú hafa verið í framkvæmd. á annað ár Þróttur - f'i'Hmh ai I -iíðu stöðvuðu notkun bifreiðarinn- ar. í morgun hugðist forstjóri Alaska leita til lögfræðings með málið og kann það að verða kært. Þróttarmenn telja aðgerð- ir sínar eiga ótvíræða stoð í vinnumálalöggjöfinni og ætla að standa fast á ákvörðun sinni. Kalli frændi Knötturinn liggur í net- inu — hjá Skotunum. (Sjá íþróttasíðu). Stefán Jóns- son er nú í eins konar vísitasíuferð með hljóðnem ann. Hann heimsótti Sauð árkrók og við fengum að heyra hann ræða við helztu menn þorpsins um framkvæmd ir og atvinnuástand. Mér finn- ast þessir aukar hjá Stefáni fróðlegir og gott að fá fréttir utan af landsbyggðinni frá fyrstu hendi. Erindi séra Árelíusar Níels- sonar, „Kirkjan og unga fólk- ið“, fjallaði um vandamálin í sambúð unga og eldra fólksins, en kirkjan kom lítið við sögu enn sem komið er, en þetta er fyrra erindi af tveimur. Árelí- us ræddi um vandamál æsku- fólksins af skilningi og réttsýni og mátti heyra, að honum svall mjög móður í brjósti, þegar hann talaði um skólamálin og þá sér í lagi landsprófið. Var hann ófeiminn að láta í ljós skoðanir sínar á þeirn málum. Hann taldi, að uppeldi tilfinn- ingalífsins væri mjög óbótavant, hjartað gleymdist í ákafanum að troða sem mestu í hausa unglinganna. Þetta erindi var séii’lega athyglisvert, enda er séra Árelíus einn áf þeim kenni mönnum, sem áherzlu hefur lagt á að umgangast og leitast við að skilja hugsanagang ungu kynslóðai’innar. Auk þess er hann reyndur kennari. Ævar R. Kvaran, leikari, hélt áfram, þar sem frá var horfið í fyrri viku, að lesa úr ritum Vilhjálms Stefánssonar, land- könnuðs, um lifnaðarhætti Eskimóa, er lifðu á' steinaldar- stigi. Lýsti hann því, hvernig eskimóunum tók að hnigna, bæði andlega og líkamlega, við snertingu við menningu vest- rænna manna. í stað sameignar og eindrægni kom eigingirnis- sjónarmið og sundurlyndi, sam- keppni í stað stamstarfs. Sann- arlega var sorglegt að heyra um ill afdrif þessara smávöxnu bræðra okkar, er boðbera menn ingarinnar rak, illu heilli, að ströndum þeirra. Margir hlust- enda hafa hlakkað með sjálfum sér yfir hugsuninni um það, að íslendingar hafi nú aldeilis ekki látið menninguna leika sig svona grátt. En það má náttúr- lega ekki gleyma hvað við erum með fádæmum gáfaðir, ha. ha! Hlustendur fengu að heyra lýsingu á síðari hluta knatt- spyrnukappleiks skozka liðsins Dundee við úrval af S-Vestur- landi. Þetta va all brösóttur leikur, að því ei manni skildist, handalögmál með meiru. Ein- hvers konar nashyrningaveiki breiddist út meðal áhorfenda, því þeir gáfu frá sér eins kon- ar baul, er þeim líkaði ekki gangur leiksins. Sigurgeir Guð- mundsson lýsti þessum leik, og er talhraði hans meiri en Sig- urðar. Sigurðssoriar. Sigurgeiri hætti nokkuð við að nota skökk föll, en það hefur ef til vill að- eins stafað af taugaæsingi. Stúlkunum, sem léku lögin fyrir unga fólkið, varð það á, að láta tvær plötur spinnast á röngum hraða. Var hreinn un- aður að heyra Elvis Presley gagga eins og hænu á 78 snún- ingum, þgar honum var ætlað að snúast ekki nema 33% snún- ing á mínútu. Þórir S. Gröndal. látttaka kostar 3 ár. Lögreglan í Nairobi í Kenya hefir dæmt hóteleiganda einn í 3ja óra fangelsi fyrir aðild að Mau Mau-félögum. Var hann handsamaður, ei hann sótti leynifund hjá Mau Mau úti í skógi einum, og fund- ust þá á honum skjol, sem sönnuðu, að hann var í tveim leynifélögum, sem hafa á stefnu skrá sinni að breyta stjórn Kenya með ofbeldi. Stuttur fundur. Sáttafundur var boðaður i gær með verzlunarmönnum annars vegar og félögum kaup- sýslumanna hins vegar. Fundurinn hófst kl. 1 eftir Ijiádegi, en varð ekki langur. — gerðist ekkert markvert á fund- inum og var annar boðaður i dag. Eins og Vísir hefir skýrt frá ber ekki mikið á milli. Copyrighf P. I. B. Box 6 Copenhogen % 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.