Vísir - 12.07.1961, Síða 8
s
VlSIR
Miðvikudagur 12. júlí 1961
ÚTGEFANDI: BLAÐAUTGÁFAN VÍSIR
\ Ritstjórar: Hersteinn Pólsson, Gunnar G. Schram.
ASstoSarritstjóri: Axel Thorsteinsson. Fréttastjór-
ar: Sverrir ÞórSarson/ Þorsteinn Ó. Thorarensen.
Ritstjórnarskrifstofur: Laugavegi 27. Auglýsingar
og afgreiSsla: Ingólfsstrœti 3. Áskriftargjald er
krónur 30.00 ó mónuSi. — I lausasölu krónur
3.00 eintakið. Sími 11660 (5 línur). — Félags-
prentsmiSjan h.f., Steindórsprent h.f., Edda h.f.
Þátttaka. íslands.
I ræðu viSskiptamálaráðherra í gær kom það skýrt
í ljós aS ríkisstjórnin er því fylgjandi aS Island gangi í
viSskiptaheild Evrópu, ef niSurstaSan verSur sú aS sjö-
veldin ganga til samvinnu viS sameiginlega markaSinn.
Eins og málin horfa nú má telja þaS líklegt aS viS
verSum orSnir aSilar aS slíkri viSskiptaheild áSur en
langt um líSur ef lausn fæst á þeim sérstöku vandamál-
um sem ísland varSa. Bretland virSist nú komiS mjög
nærri þátttöku og vitaS er aS nokkur sjöveldanna, svo
sem Danmörk og Noregur munu þá fylgja þar fast á
eftir.
Þessi afstaSa ríkisstjórnarinnar er skynsamleg. Ef
Evrópa verSur ein viSskiptaheild á næstu misserum
væri þaS glapræSi fyrir okkur aS standa utan viS þá
heild. ÁstæSurnar til þess eru tvær, hin efnahagslega og
hin stjórnmálalega.
Nú þegar hefir komiS í Ijós aS stofnun viSskipta-
bandalaganna tveggja hefir haft óhagstæS áhrif á ut-
anríkisverzlun okkar. Ef bandalögin sameinast munu
þau óhagstæSu áhrif verSa enn meiri; viS verSum
sviptir hinum mikilvægu fiskmörkuSum okkar í Evrópu
löndum, en þangaS seljum viS nú um helming af sjávar-
afurSum okkar.
En þátttöku í viSskiptaheild Evrópu fylgja ekki ein-
ungis vildarkjör hinna tollfrjálsu viSskipta í markaSi,
sem mundi telja yfir 200 millj. manna, heldur yrSum
viS þar á móti aS taka á okkur nokkrar-kvaSir. RáS-
herrann benti á aS ekki kæmi til greina að við gætum
afnumið verndartolla á þessum áratug, enda hefir
Grikkland komist aS undanþágukjörum um það atriði
í sameiginlega mfirkaðnum og Portúgal í EFTA. Þá
munum við ekki leyfa öðrum þjóðum að fiska í land-
helgi sökum ofveiðihættunnar, en yrðum að taka til at-
hugunar að leyfa aðildarríkjunum að leggja hér upp
fisk og reka fiskiSjuver.
Hætt er við að sumt af tollverndaða iSnaðinum sem
hér er nú rekinn, mundi hverfa, en við yrðum að ein-
beita okkur að þeim iðngreinum þar sem við stöndum
bezt að vígi sökum náttúrulegra aðstæðna. Er ánægju-
legt aS bæði iðnrekendasamtökin og S. H. hafa lýst
fylgi sínu við þátttöku í viðskiptabandalagi Evrópu.
Fyrir utan hinn viðskiptalega hag, sem þátttaka í
viðskiptaheild Evrópu mun færa okkur, þá er ekki síð-
ur mikilvægt að við skipum okkur á bekk með þeim
þjóðum, sem í stjórnmálalegum efnum standa okkur
næstar og byggja þjóðfélag sitt á sömu meginstoðum
sem við. í þeim samningum, sem framundan eru, verð-
um við að vænta þess að þær þjójðir, sem standa við
hlið okkar í Atlantshafsbandalaginu veiti okkur full-
tmgi við að pá sem beztum frambúðarkjörum um við-
skipti á sjávatafurSum.
Framtíðarhagur íslenzku þjóðarinnar veltur að miklu
á því hve hagstæð þau kjör verða.
CASTRO RAIIF ÖLL
SÍN HEIT.
Eitt af öðru hefur Castro
rofið öll þau heit, sem hann
gaf kúbönsku þjóðinni.
í árslok 1959 var líf
margra Kúbubúa orðið
hrein martröð Castro hafði
svikið öll sín heit, eitt af
öðru. Og heitrofin höfðu
sínar afleiðingar. Vdð skul-
um hlusta á mál dr. Teresu
Casusco, fyrrum fulltrúa
kúbanska sendiráðsins í
Mexíkó og síðar fulltrúa i
kúbönsku sendisveitinni hjá
Sameinuðu þjóðunum, kon-
unnar, sem faldi vopn Cast-
ros og skotfæri í Mexíkó,
þegar hann var að undir-
búa byltinguna. Hún segir:
„í september 1959 kom ég
til New Yorkborgar, því að
ég átti sæti í kúbönsku
sendisveitinni hjá Samein-
uðu þjóðunum og hafði am-
bassadorstign. Öðru hverju
yfir veturinn fór ég til
Kúbu og sá, hvernig á-
standið var að breytast úr
illu í verra.
Prentfrelsi var ekkert,
fangelsin full af fólki, kunn
ingjum okkar, jafnvel fé-
lögum og þátttakendum í
byltingunni-------meira að
segja aðstoðarmaður hans
(Castros) og bezti vinur,
Humberto Matos, höfuðs-
maður, hafði verið dæmdur
í 30 ára betrunarhúsvist.
Og svo eru auðvitað þrælk-
unarvinnubúðir
AJlt sem ég hafði barizt
fyrir .... allt var niður rif-
ið og orðið að ferlegum
lygavef ....
Þeir höfðu vitanlega gert
eitt og annað gott til að
hjálpa fólkinu. Nokkur ný
hús voru reist og nýir skól-
ar, en hvergi nærri eins
mikið og þeir vilja vera
láta. En þeir komu líka ein-
hverju góðu í framkvæmd,
og ég reyndi að einblína á
það, því að þessi bylting
var trú og von allrar þjóð-
arinnar.
Það var ægilegt að þurfa
að viðurkenna, að hún hafði
mistekizt, vegna þess að
Fddel Castro var ekki mað-
ur til að koma draumum
þjóðarinnar í framkvæmd.
Hann olli hörmungum
meðal þjóðarinnar um ger-
vallt landið. Atvinnuleysi
fór í vöxt, og rúrræði til úr-
lausnar, sem hann gerði 1
heppnuð. Af þrjósku barðist
hann við að verja ágæti
þeirra ráðstafana, s^m hann
gerði, oft algjörlega undir-
búningslaust, og hann varði
jafnvel mistök sín.
Þegar ég hafði séð allt
þetta var ekkert fyrir mig
að gera annað en það, sem
ég gerði.“
Dr. Casuso var hvorki
fyrst né siðust háttsettra
kúbanskra embættismanna
til að yfirgefa Castro. Á
undan henni fór Sergio
Rojas Santamarina, am-
bassador í Stóra-Bretlandi
— fyrsti embættismaður-
inn, sem dr. Castro skipaði
í þjónustu Kúbu erlendis,
eftir að byltingin var til
lykta leidd. Hann gegndi
því starfi í hálft annað ár,
áður en hann rauf sam-
bandið við kúbönsku stjórn
ina. Um ákvörðun sína seg-
ir hann m. a.:
„Eg var skipaður am-
bassador í Santiago de
Cuba, sem var gerð bráða-
birgðahöfuðborg landsins,
jafnskjótta og Batista hafði
verið velt úr sessi, og í fe-
brúar (1959) fór ég til Eng-
lands.
Ég var aldrei þeirrar
skoðunar, að Castro væri
kommúnisti! .... Ég hélt
því fram, að hann væri full-
trúi nýrrar hreyfingar,
nýrrar þjóðernishreyfingar
í landinu, sem krefðist
hreinskilni af stjórnmála-
mönnum landsins, heiðaj--
leika stjórnarinnar og úr-
lausnar fjölda vandamála,
sem þjóðin átti við að
stríða.
En þegar frá leið .... fór
Castro að fela kommúmst-
um áhrifastöður.... Þar
var það, sem okkur bar í
milli. Það var vegna þessa,
að ég ákvað loks að segja
skilið við stjórnina.
Hingað kom ég í apríl
1959 og eftir stutta dvöl fór
ég aftur til Havana og rak
Gassprenging
í kolanámu.
108 námumenn
létu lífið
f fréttum frá Prag í lok sl.
viku er sagt frá einhverju stór-
kostlegasta námusysi, sem orðið
hefur á síðari árum. Varð
sprenging í koanámunum í
Dukla, sem eru tæplega 300
km. austur af Prag. Biðu 108
námumenn bana.
Öll námugöngu urðu alelda á
svipstundu. Feikna reykjar-
mökk lagði upp úr námunum
og hitinn var óþolandi, og
lagði björgunarlið námanna og
-hjálparsveitir úr næstu bæjum
ég þá augun í ýmislegt, sem
mér féll miður.
í maí 1959 þurfti ég að
fara til Havana í persónu-
legum erindum. Ég hafði
mjög stutta vdðdvöl, en
ræddi þá af einlægni um á-
standið við nokkra vini
mína, sem voru mjög hátt-
settir innan ríkisstjórnar-
innar Og við vorum farnir
að sjá votta fyrir ýmsum
annmörkum.
Byltingarherinn hlaut t.
d. reglulega fræðslu vel
þekktra kommúnista. Nunez
Jimenez, félagi í kommún-
istaflokknum, var skipaður
í háa stöðu. Jarðabótalögin
voru sett, án þess að leitað
væri ráða þeirra, sem þau
náðu til.
Við ákváðum þá og oft
síðar, að þeir af okkur, sem
gegndu valda- og áhrifa-
stöðum, skyldum sitja í
þeim eins lengi og mögulegt
væri, því að það var jú
meira gagn af okkur þar á
þessu stigi málsins.
Þegar hér var komið^
voru áhrif Castros geysi-
mikil og sömuleiðis vald
hans yfir alþýðu manna í
landinu, svo að hverjum
þeim, sem gengdð hefði úr
þjónustu hans, hefði verið.
rutt úr vegi af áróðursvél
hans eða af honum sjálf-
um. Því var það, að við
sátum kyrrir í embætti
okkar. Við fylgdúmst með
honum og biðum átekta.“
Þá er það lögfræðdngur-
inn dr. Andres Valdespino,
sem hvarf frá starfi sínu
sem prófessor í afbrotalög-
um við Havanaháskóla ^il
þess að gerast aðstoðarfjar-
málaráðherra í stjórn Castr-
os. Hann segir svo frá sín-
um förum:
,,Eg gegndi ráðherraem-
bætti þar til í marz 1960.
Þá var ég þess fullvdss, að
Castros hefði gengið á hönd
hugsjónafræði kommúnista.
Frh. á 10. s.
sig í niikla hættu við björgunar-
starfið, en því var haldið áfram
að kalla þegar eftir að spreng-
ingin varð aðfaranátt laugar-
dags og fram undir morgun, en
vr þá hætt, og hafði í rauninni
verið augljóst frá byrjun, að
vonlítið eða jafnvel' vonlaust
væri, að nokkrum yrði bjargað.
24 farast
í Tkailandi.
A. m. k. 24 menn biðu bana,
en 60 meiddust nýlega, er
lest hljóp af sporinu í Thai-
landi.
Þetta gerðist um 650 km.
norður af Bangkok. Þ^ið var
„norður-hraðlestin“ sem
barna var á ferð