Tölvumál - 01.01.1977, Qupperneq 1

Tölvumál - 01.01.1977, Qupperneq 1
' Útgefandi: Skýrslutæknifélag Islands, Reykjavík Ritnefnd: öttar Kjartansson, ábm. l.tbl. 2.árg. janúar 1977 Oddur Benediktsson Grétar Snær ‘Hjartarson Öll réttindi áskilin FÉLAGSFUNDUR Félagsfundur verÖur í Norræna Húsinu, þriöjudaginn 18. janúar 1977. Hann hefst kl. 14.30. Á fundinum munu söluaðilar tölvubúnaöar kynna vinnslu- kerfi (hugbúnað), sem hönnuð eru sérstaklega til aö annast umsjón meö birgðum. Þ.e. birgöabókhald, lager- styring m.m. Allar götur frá því aö fyrst var farið aö beita gagna- vinnsluvélum að ráöi við lausn viöskipta-^og stjórnunarlegra verkefna, hafa lagerstýringar- og birgðabókhaldsverkefni verið þar ofarlega á baugi. Þessvegna er þróunarsaga gagnavinnslu á þessu afmarkaöa sviöi oröin löng, og kerfis- fræðilegar lausnir því venjulega heföbundnar. Nú verður forvitnilegt að heyra, hvaöa tíðindi umboösmenn framleiðenda hafa aö segja af þróuðum vinnslukerfum á þessu sviöi. Aðilar sem fram koma munu veröa Heimilistæki sf, IBH á íslandi og Tölvutækni hf. Aö venju, mun félagið bjóða fundarmönnum aö þiggja kaffi- veitingar í fundarhléi. Stj órnin. DESEMBERFUNDURINN Um sextíu manns sátu félagsfundinn í Norræna Húsinu 7. desember síöastliðinn. Á fundinum var kynnt tölvuvinnsla Flugleiða hf. Kynningunni stjórnaöi Jakob Sigurðsson, forstööumaöur tölvudeildar Flugleiöa í Reykjavík. Auk hans komu fram þeir Hans Indriðason, forstöðumaður farþegaþjónustu félagsins, og Sigurjón Stefánsson, kerfisfræöingur.

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.