Tölvumál - 01.11.1977, Qupperneq 2

Tölvumál - 01.11.1977, Qupperneq 2
2 TÖLVUMAL sem þannig misstu af fróðlegum félagsfundi, beðnir velvirð- ingar á að ekki tókst betur til um fundarboðunina. Á fundinum flutti dr. Oddur Benediktsson yfirlitserindi um almenna þróun gagnasafnskerfa. Síðan ræddi Gunnar Ingimundar- son, verkfræðingur um gagnasafnskerfi hjá IBM. Fjallaði hann aðallega um svonefnt DL/I databasekerfi sem IBM hefur þróað. Nokkrar umræður urðu að loknum erindum þeirra Odds og Gunnars þar sem sitt sýndist hyerjum um gildi gagnasafnskerfa og erindi þeirra hingað til okkar. I fundarlok bauð félagið fundargestum til kaffidrykkju í kaffistofu Norræna Hússins. SKRA UM NOKKRAR NÍLEGAR BÆKUR UM GAGNASAFNSFRÆÐI í framhaldi af félagsfundinum 18. október síðastliðinn, þar sem fjallað var um gagnasafnsfræði, þykir stjórn félagsins rétt að birta hér í blaðinu skrá um nokkrar nýlegar bækur um efnið. Bækurnar eru gefnar í röð eftir því hversu tæknilega örðugar þær eru aflestrar. Fyrsta bókin er mjög almenns eðlis en sú síðasta með verulegri stærðfræði. 1. Martin J. Principles of Data-Base Management. Prentice-Hall Inc. 1976. 2. Martin J. Computer Data-Base Organization. Prentice-Hall Inc. 1975. 3. Tsichritzis D.C. og Lochovsky F.H. Data Base Management Systems. Academic Press. 1977. 4. Date C.J. 5. Bratbergseugen K. An Introduction to Database Systems. Addison-Wesley Publishing Company. 2. útgáfa 1976. Filsystemer og databaser. Tapir. 1976. 6. Ghosh S.P. Data Base Organization for Data Management. Academic Press. 1977 VINNUHÖPAR UM ÍSLENZKT LETUR í TÖLVUM Hinn 4. október 1977 boðaði stjórn Skýrslutæknifélagsins áhugamenn um islenzkt letur í tölvum aftur saman til fundar. Fyrsti fundurinn var haldinn í vor sem leið. Ákveðið var að skipta starfinu niður á þrjá vinnuhópa: 1. EBCDIC-kódun. Forsvarsmaður Oddur Benediktsson.

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.