Tölvumál - 01.02.1979, Blaðsíða 8

Tölvumál - 01.02.1979, Blaðsíða 8
8 TÖLVUMÁL SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG fSLANDS KAUPSAMNINGUR Samningur um kaup á kaupandiog ......... nefndur seljandi. .......... milli hér eftir nefndur ....... héreftir 1. BCNAÐUR Kaupsamningur þessi nær yfir eftirfarandi vél- og hugbúnað, hér eftir nefnt búnaður: Númer/tegund Lýsing 2. FJÁRMÁL 2.1 Kaupverð eru tilgreind í íslenskum krónum og miðast við afhendingu á fyrirhuguðum notkunarstað, sjá 3.gr. Tollar, söluskattur og önnur gjöld tengd innflutningi eru innifalin, svo og kostnaður við uppsetningu og prófanir. 2.2 Geri stjórnvöld landsins breytingar á gengi erlends gjaldmiðils, á innfiutningsgjöldum eða á öðrum opinberum gjöldum, frá undirritun samnings til afhendingardags, skulu kaupverð breytast í sama hlutfalli. Seljandi framvísi sundur- liðuðum reikningi fyrir breytingunni ef notandi óskar eftir þvi. 2.3 Kaupverð greiðist á eftirfarandi hátt:

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.