Vísir - 31.10.1961, Síða 15

Vísir - 31.10.1961, Síða 15
Þriðjuclagur 31. októbsr 1961 8 Saga eftir ^vikmyndinni „CRACIi IM íHI IHIRRORik frá 20tli Century íox. Aðalhlutverk Emile Hagolin Orson Welles Lamorciere, hrl Eponine Mercadier luliette Greco Plorence Robert Larnier Brarlford Dillman Claude Lancastre — Pá er tími til kominn að þér opnið munninn! Hún hristi höfuðið. — Ef einhver þarf að tala, er betra að þér gerið það. Þér eruð verjandi minn. Þér vitið, hvað á að segja. Hann leit hvasst á hana. — Ágætt. . . bá skúl ég fvrst af öllu segja yður, að það er yf- irleitt engin von með þetta mál, ef þér reynið ekki að skilja viss mikilvæg atriði. . . Ég get skilið, að þér skuluð hafa myrt mann, af því að þér elskuðuð annan. Ég get líka vel skilið, að þér reynið að hylma yfir þann mann, sem þér elskið. En hann hef- ur svikið yður skammarlega. Hann er ekki þess virði að þér séuð að ljúga fyrir hann. Hún leit þrjózkulega á hann, og hann hélt áfram i hvössum tón, eins og hann vildi hamra orðunum inn í meðvitund hennar: — Hlustið nú vel á, Epon- ine! Það, sem ég ætla að segja núna, er þa.ð eina, sem þér eigið að muna. Það eru aðeins fjögur atriði, svo að það er ekki sérlega erfitt. Fyrsta atriði: Hagolin var ó- menni! Annað atriði: Glæpur inn var hugmynd Larniers! Þriðja atriði: Larnier drap Hagolin! Fjórða atriði: Það var Larnier, sem stakk upp á að kaupa sögina. Það var hann, sem gerði allar áætl- anir. Þér gerðuð það, sem Allar skyldur og áhyggjur Claudes hverfa í (irmum Flor- ence. Hann er altekinn af kvenlegri fegurð hennar og yndisþokka. 1 hann bað yður um, af því að annars hefði hann yfirgefið yður. Eponine kinkaði áköf kolli. — Þetta er allt satt, tautaði hún. — Það gleður mig að heyra — en hver trúir því núna? Fyrst segið þér eitthvað við lögregluna, svo segið þér það gagnstæða við yfirheyrsluna ! hjá dómaranum, og síðan haldið þér yður við fyrsta framburð yðar aftur! Núna j segið þér þetta við mig, en | á morgun neitið þér því kann ski í réttarsalnum. Hvemig í ósköpunum á ég að hjálpa j manneskju, sem ekki vill hjálpa sér sjálf? Hún leit kuldalega á hann. — Þér hafið ekki minnsta áhuga fyrir mér, hr. lögfræðingur, sagði hún gremjulega, — þér hugsið bara um málið, málið og mál- ið .., En setjist nú niður, og ég skal samt reyna að gera það, sem ég get, til að h yður. hef aldrei séð þig svona æst- ano — Það ert bara þú, sem ég hugsa um! svaraði hann ákafur. — Það er þin vegna, sem ég ætla að vinna málið . . , . Eponine vekur engan á- huga hjá mér... Ég vil sjá framan í þig, þegar dómur- inn verður kveðinn upp. — Kysstu mig, sagði Flor- hvar þér fyrst hittuð Epon- ine Mercadier? — Já, það var við nýbygg- ingarnar. Hún var með Ha- golin. Hún kom til mín og sagði, að sér félli vel við.mig . . . Gamli maðurinn ' kallaði hana lata subbu. — Og hvar sáuð þér næst ? spurði .dómarinn fram. Claude hristi höfuðið alveg uppgefinn, — Látið mig þá heyra, hvað þér hafið að segja, sagði hann. — En ég er bráðum búinn að fá leið á ölhim þessum tilbreytingum. Það er um líf yðar að tefla. því virðist þér gleyma gf oft Florence sa.t og beið í sama kaffihúsinu og vanalega, þeg ar Claude kom inn og gekb ' rakleiðis til hennar. Hanr pantaði sér að drekka og vif*(:i"Flór'ence fyrir sér sigri hrósandi á svip, svo að hún spurði með áhuga: — Hvað hefur komið fyrir? — Loksins hefur hún sagt mér það allt saman, svaraði hann. .— Það gekk illa, en að lokum tókst mér að fá hana til að segja mér allan sann- leikann. Nú hef ég tækifæri! Svo sannarlega tækifæri! Hann lyfti glasi sínu og skálaði við hana, og þegar þau höfðu lokið við að drekka, spurði Florence: — Og hvað sagði hún þér svo? — Það get ég því miður ekki einu sinni sagt þér, Fyrst um sinn verður það að vera leyndarmál milli mín og skjólstæðings míns. Hún yppti öxlum hálf von- svikin. — Er þér illa við, ef ég verð viðstödd réttarhöld- in? — Nei, alls ekki, svaraði hann brosandi, — en hvers vegna viltu vera það? — Vegna þess? að mig lang ar til að sjá þessa komi! Hún elskaði mann. . og hún framdi morð hans vegna Ég vona sannarlega, að þú getir gert. eitthvað fyrir hana. Mig 'tæki það mjög sárt. ef hún vrði dæmd til dauða. j — Mér líka en bara af j öðrum ástæðum. svaraði Claude —'Þeir geta farið veg allrar veraldar. Lamorciere og Kerstner og allt dót.ið. — Hvað gengur að þér? spurði hún undrandi — Ég Aadartaki eftir að Florenee liafði liitt Claude í snatri á járnbrautarstöðinni fór lestin af stað og flutti hana brott með Lamorciere. ence ástúðlega, og þegar hann lét ekki á sér standa, sagði hún hlýlega: Kæri Claude, þú varst ekki svona fús til þess um daginn. Þú ert eins og gjörbreyttur. — Já, fari öll varkárni til fjandans. Kysstu mig aftur! Eponine og Robert Larnier voru færð í réttarsalinn og sátu nú hvort í sínum bás við hliðina á borðinu, þar sem| dómarinn sat. — Vill hin ákærða, Epon-j ine Mercadier, standa á fætur ^ sagði dómarinn Eponine( hlýddi Fyrir aftan hana fylgdist Larnier vel með henni. x — Ýmis vitni hafa fullyrt, að þér hafið gert yður seka i urn ósiðsamt líferni. sagði dómarinn. — Það er ekki satt, mót- mælti Eponine. — Þér áttuð tvo elskhuga samtímis! — Nei, ég sleit vináttu við Hagolin, þegar ég kynntist Robert. ‘— Þakka yður fyrir, þér megið setjast aftur, sagði dómarinn — Og þá vildi ég biðja hinn ákærða, Robert Larnier. að standa á fætur. Robert stökk á fætur og sneri sér að dómaranum. — Viljið þér segja okkur, — Hún hélt áfram að koma á byggingasvæðin, og hún leitaði mig uppi, þar sem Ha- golin gat ekki séð okkur sam- an. Ég fékk engan frið fyrir henni. Dómarinn leit á Eponine og bað hana að standa einn- ig á fætur. — Er það rétt, sem Larni- er segir? spurði hann, — Já, ég varð ástfangin af honum, svaraði Eponine rólega, — ég vildi giftast hon um. — En Hagolin stóð í veg fyrir ætlun yðar? Eponine kinkaði kolli. — Og hvenær ákváðuð þér' svo að myrða Hagolin? — 1 fyrsta skipti, sem Ro- bert talaði um það. Larnier mótmælti þessu æstur. — Hún lýgur! Því stakk ég aldrei upp á við hana! Ég talaði aldrei um það við hana að myrða Hago- lin! — Ég vil ráða yður frá að kalla svona hátt, sagði dóm- arinn hvasst. — Ég skil ann- ars ekki, að þér getið stað- há“ft, að þér hafið ekki rætt um morðið við meðákæru. Þér hafið sagt lögreglunni: Við töluðum saman um að ryðja honum úr vegi, og ég sagði henni, að hún skyldi slá hann.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.