Vísir - 08.11.1961, Síða 3

Vísir - 08.11.1961, Síða 3
ÆiðVikudagur S. nóv. 1961 ______________ ■ ______ V t S1R: -v inn og rythminn í honum er ieiddur úr svertingjadansi, sem tíðkazt hefur meðal híöklcumanna í NorSurríkj- um Bandaríkjanna í rtokkur ár, en það var fyrst nú í okt- cher sem hann sló í gegn. 'k A einum mánuoi heí- ur nýr dans fanS sigur- för um Banclaríkm og Bretland. -— Útbreiðsla hans heldur áíram um Evrópu og virðist þetta ætla að veroa sama æðið og ,,rcck and roll“ æðið fyrir nokkrum árum. Ðansinn er þó eiginlega ekki nýr. Hann nefnist á ensku „t\vist“, sem er titill á ainerísku danslagi sem var fyrst Ieikið inn á grammófón plötu. Þýðir orðið að ,.tvinna“ eða „snúa“ og á það við nm líkamshreyfingar dansaranna, að parið snýst hvað um annað með slöngu- hreyfingum eins og verið sé að tvinna örlagaþráð. Ðans- Þ-að gerðlst á litlu veitinga- húsi uppi á 45. stræti í Ne\v York, sem kallast „Pepper- mint“. Sfaður þessi var á engan háft talinn neiít sér- sfakur. Kann var fremur ó- dýr bar og danssfaður, s&na allskonar fólk, er lítt var efnum búið vandi komur sín- ar á, þar seni sjómenn hittu stúlkur og • þar sem síð- skeggjaðir listamenn og beatnikar sátu við borðin. Þarna kom það noltkrum sinnum fyrir, að unglingar fóru að dansa eins og þeir höfðu séð svertingja gera og ekkert veður var gert út af því, þar til það skeði að kunnur blaðamaður í New York Igor Cassim kom þarna c.g skrifaði grein í blað sitt, þar sem liann skýrði frá hin- um skemmtilega dansi, sem hann hefði séð á „Pepper- mint“. Og ekld stóð á áhr'f- unum, fólkið flykktist á ,,Peppermint“ til að sjá þcssa merkilegu nýjung. Og allir komu til að læra nýja darts- inn. Staðurinn tekur um tvö hundruð manns. En næsíu kvöld komu yfir 2000 manns að dyrum Peppermint og urðu náttúrlega flestir frá að hverfa. Mynduðust biðraðir við dyrnrr og bílaumferð'um 45. stræti stöðvaðist svo lög- reglan varð að grípa i táum- ana. Það merkilegasta við nýja dansinn var að skartfólkið, milljónamæringarnir og hé- gómafclkið sem rnnars hefst aðrllega við í 5. breiðstræti og á dýrum stöðum eins og Mo'-okko og Stork-klúbbnum hreifst nú með og liafði rokk- ið þó aldrei náð uþp til þessa fína félks. Og nú gerðust þau undur að frægar persónur eins cg Bubirosa, Judy Gar- land, Merle Oberon, Tenn- essee Wilíiams og hertoginn af Bedford létu s\!o lítið að stíga ofan af Olvmp'stiml i f‘s niður í dansholuna við45. stræti, aUt fi Ko— eins rð læra að dan a „t\visi“. . " sk í M.vndsjánni í dag ’.urtast nokkrar myndir. senv^sýua u a

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.