Vísir - 08.11.1961, Page 6

Vísir - 08.11.1961, Page 6
: MiGvilnHÍcigur 8.- bóv. -3981 ir.'V’.wv;'.' ■-" ™ ;-- Ú.GhcANDI BlADAÚTGAFAN VISIR RiKtjóiar Hersteinn ^ólsson Gunnoi G Schrom Aðstoðornte»»ori A*sl thorsteinsson ^rétiostjóf- or S*rerrtt o.-'rftorson ■>orstemr» ö Thororenjen Rttstiorn.jrsh r<ts»ot»ir looaoveqi 2? Auqlvsmgo* oq atqreið^io inciolts.strœT 3 A.sw-ittorgiald er kro-‘-j» 4!) 0( ö monoð' * ^ lausosólo kronut 3 00 eirttok ib Stmi t >660 '5 li^iyri — Pélogs- orentsm;ftior h.t. Steinóorsorem h.f. Eddo h.t „Þingræðið í voða.“ Fynrsögnin hér að ofan er fengin að láni hjá 1 ím- anum. Þetta var fyrirsögnin á forustugrem blaðsins í gær, og J>að er frcðlegt að lesa |>að, sem með fylgir. Þar er nefnilega stjórnmálaályktun frá kjördæmisþingi framsóknarmanna í Vesturlandskjördæmi. Þar segu', að núverandi ríkisstjórn geri aílt, scm hún getur til að skerða þingræðið í landinu, og sé [>ví bráður voði búinn af þeim sökum. Þessi ályktun framsókriarmanna niinnir óþyrmilega á tal formanns flokksins við útvarpsumræður á dögun- um. Hermann Jónasson, formaður Framsóknarflokks- ins, hafði þau helzt rök í frumrseðu sinni við þær um- ræður, að stjórnina ætti að fella, af því að hún hefði svikið kjósendur sína. Hafði stjómin }>ó einmitt sagt frá öndverðu, að áform hennar um að koma efnahag þjóðarinnar á öruggan grundvöll, mundu kosta nokkrar þrengingar í upphafi,.cn svo mundi aftur rofa til. Það er r>'einile(?t. að beh' rftenri. sem sömdu og samþykktu ofangreinda ályktun, eru að hugsunarhætti nasKyidir formanni Framsóknarfiokksins. Hafi nokkru sinni verið vegið að lýðræði og þmgræði í |>essu landi, þá var það sumarið 1956. {>egar Framsóknarflokkur- mn fékk Alþýðuflokkinn til að stofna mcð sér hræðslu- bandalagið. Framsóknarmcnn virðast gera ráð fyrir, að allur almenningur í landinu sé svo skyni skroppinn og gleyminn, að hann muni ekki. eftir þessari tilraun til mestu svika í íslenzkum stjórnmálum, sem sagan kann fi'á að greina. Ella-mundi þetta kjördæmaþing fram- sóknarmanna á Vesturlandi vart haía látið ofangreint plagg frá sér fara. En }>essi ályktun sýnir greinilega, að hinir óbreyttu flokksmenn Fiamsóknarflokksins úti um Iandsbyggð- ina, eru nákvæmlega etns óprúttnir og ósvífnir í áróðn sínum og íormaður fiokksins. Eftjr höfðinu dansa hm- irnir. Rússneskir skriðdrekar við h iðið í Friðriksstræti. Slær í I síðustu viku kom til aivarlegra árekstra á markalínu Austur- og Vestur-Berlínar, aðal- íega við }>að eina hlið, sem enn er haldið opnu í múrveggnum, en það er í Friðriksstræti. Þegar deilurijar náðu há- marki hofðu héraðsstjórnir Bandáríkj amanná og Breta kallað alltf herlið sitt út og það var í st-öðunv sínum ná: lægt mörkunum. . Sveit bandarískra skriðdreka stóð í þyrpingu i Friðriksstræti vestah markalinunnar og 50 metrum austar, hinum rnegin víð .gaddavírsgirðihg- arnah. stóðu' þvrpingar stál- grárra rússneskra skrið- dreká. Áhafnir skriðdrek- anna-sátu eins og viðbúnar í sætum sínum, viðbúnar hinu versta. Þeir héldu jafn- v.el höndum um skefti stórra vélbyssna og sneru skotturnum bryndrekanna í ýmsar áttir og miðuðu fall- byssunum á andstæðingána hinum megin við markalín- una. 1 ★ Það sem hér var deilt um, var réttur bandarískra her- manria til að fara ferða sinna inn á rússneska hernáms- svæðið. Bandaríska herstófn r » « ^>g ekki leið á löngu þar til rhinir rússriesku skriðdrekar • J£oru komnir á vettvarig; Deilur þessar hófust með ^því, að austur-þýzkir lög- • -^eglumenn' í hliði Friðriks- :strætis tóku að stöðva -fólks- ^bifreiðir mefktar bandaríska 5jfhernUm,. sem fengið höfðú að •;íara - austur yfir óáreittnr.- þeir að heimta að fá vegabréf hmna am- hermanna, sérstaklega þeir voru ekki klæddir i ^irikennisbúriing. Hermenn- gifcrör neituðu algerlega að 'sýna. vegabréí og héldu því fram, að Austúr-Þjéðverjar befðu enga heimild til að stoðva för þeirra eða haía eftirlit með þeim. Hófst síð- sn hið mesta stapp.um þetta. Málið fór til liðsforingja og sáan i æðri staði, en bifreið- .’f mandaiúsku hermannanna stóðu á meðari hreyfingar- lausar í hliðinu. ★ Þegar staðið hafði í þessu þófi í nokkrar klukkustund- að sýna hinum austur-þýzku yfirvölduin, að ef samriingár værða roínir, þá verður hart lát.ið mæta hörðu. í riæsta 'skiþti sem srlíkur atbúrður gefðíst komu • bandarískir . skriðdrekar á vetivang, en þá íéið heldur. ekki á löngu áður en' hinar fússsnesku skriðdrekasveitir komu einnig á vettvang. Höíðu þær þá beðið bak við næsta götuhorn. .★ Sjónarvottar segja, að þaö hafi verið all óhugnanlegt að horfa á hina banclarísku og rússnesku skriðdreka, sem þarna mættust. Mönnum datt i hug, að hvert augnabiik gæti orðið upphaf nýrrar heiinsstyrjaldar. En alft hélzt rólegt og engu skot.i var hieypt af. Ef til vi.ll var engin hætta á því, að skoti væri hleypt af þarna. Slí.kt gérist ekki nú á dögum af neinni til- viljun. En áreksturinn Marð báðum aðiljuhi e. t. v. góð kennslustund. Hún sýndi nokkuð í spennunni hug beggja í hinni alvarlegustu alþjóðadeilu og af því má draga vissar ályktanir. ★ Bandaríkjamenn líta svo á, að þessar ferðatakmark- anir Austur-Þjóðverja sýni, að ekki sé að treysta neinum samningum, sem við þá eru • . S Byltingarafmæli. 1 gær héldu kommúnistar upp á 44. afmæli bylt- ingarinnar í Rússlandi, }>að er að segja þeírrar síðari, sem gerð var 1917 og svipti þjcðma því frelsi, sem imnizt hafði m.eð hinni fyrri. Að þessu sinni höfðu kommúnistar óvenju hljótt um sig — af skiljanlegum ástæðum — þótt þeir treystu sér ekki til — af jafn- skiljanlegum ástæðum — að hætta við öll hátíðaböld, þar sem sendiherra sovétstjórnarinnar hafði boðizt til að flytja ávarp. En einkenmlegt var, að samkoman mmntist aðeins ,.verkalýðsbyitingannnar“, því að í auglýsingunni var forðazt að nefna Sovétríkin. Eru kommúuisliar farnir .a.ð verða feimirir við sæluríkið ? in heldur fast við þa'ð sem fyrr, jafnveí þótt múr hafi verið hláðirin vfir borgina þvera, að bandarískir her- raerin hafa samkvæmt 'her- námssamningnum fúlikomuá heimild til að fara hvert sem þeir óska um borgina. Þenn- an rétt eru þeir ákveðnir í að verja, jafnvel með valdi. Og þegar þeir sýna, að þeim væri full alvara, þá íór eins og margir höfðu búizt við, að austur-þýzku lögreglu- mennírnir, sem el’a gæta borgarfakmarkanna hlúþu til stóru öminu, Rússanria, ir komu sveitir bandarískra fótgönguliða á vettvang og voru þeir vopnaðir handvél- byssum álíka og austur- þýzku lögreglumennirnir. Þeir léíu nú tií'skarar skriða 'og ger.gu í þéttri fvlkingu meo byssurnar reið'ubúnar, slógu hring um bifreiðlna, sem stöðvuð hafði verið og íylgdu henni síðan yfir markalínuna og um 200 metra inn fvrir hana inn í Austur-Berlín. Þar létu þeir staoar numið, sneru við og tóku bifreiðina með sér. Þetta gerðu hermennirnir til gerðir. Þeir draga af þessu samlíkingu við þær tillögur Rússa, að fela Austur-Þjóð- verjum eftirlit með flutninga leiðinni til Vestur-Beriinar. stundum hefir heyrzt orð- rómur um, að Bandaríkja- raenn vilji fallast á s’íkt. Eftir þessa atburði er ólík- legi-a að þeir geiú það. Atbur.ðirnir sýna, að Bandaríkjamönnum er full-* komin alvara í Berlínarmái- inu og' að þeir munu verja rétt sinn með öllum ráðum, og þeir sýna ennfremur, að Framri a -t. siðu, V.V.V.V.VZ.'.VcV.VASVAV.'.W.ViWÁVWMW^.WAV.W.VZ.W.VAVW.’.’.V.V

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.