Vísir


Vísir - 08.11.1961, Qupperneq 7

Vísir - 08.11.1961, Qupperneq 7
MiSyikudagur. 8. nóv. 1961 V f S I R ■'Htigmsm- RÆ'DD A ALÞIXGI. Umræðíii'nar á Alþingi um bráðabii-goaiögin urn breyt- ingu gengisins haía verið lærdómsríkar. Tveir ráðherr- ar, Bjarni Benedikísson og Gvlfi Þ. Gíslason. haia skýrt málið afburðavel í rökiöstum ræðum. En það heíur einnig verið fróðlegt, þótt á annan veg sé. að heyra formenn þingflokka Framsóknar og Alþýðubandalags, Eystein Jónsson og Lúðvík Jósefsson útlista öll sín ,.rök“ fyrir kauphækkununum ' í sumar (( og gegn ■gengisbreytingunni. HVAÐ SAGT VAR í MARZ. Ósjálfrátt hvarflar hugur- inn aftur til umræðna á Al- þingi í marz síðastliðnum um vantraust, sem báðir aiid- stöðuflokkaEnir. íliittu. þá saman. Ræður þeirra hnigu allar í þá átt, að lýsa í sterk- um litum, hvílíkar hörmung. ar viðreisn ríkisstjómarinn- ar hefði leitt yfir atvinnu- líf landsmanna. Af hálfu Framsóknar- flokksins var ástandi-og horf. um lýst á -þessa leið: „Fjölda efnaminni fyrir- tækja liggur við gjaldþroti. Sama gildir. um hundruð ein- staklinga, sem eiga nýbyggð- ar íbúðir. Framleiðslan er stöðugt að dragast saman og framkvæmdir fara minnk- andi, svo að ljóst er, gð stór- felld kreppa er frám und- an.“ Málsvari Alþýðubanda- lagsins „dró saman döminn , ýfir ríkisstjórninni i skipu- legri og rökfastri. ra:-ðu“. að sögn Þ.jóðviljans,á þessa leið: „Stjórnarstefnan. ■ „við- reisnin" hefur beðið algert skipbrot. í stað öruggs rekst- afc; iýfrt I maí Giínnar Thoroddsen Ijármálaráðherra. urs atvipnuveganna . . . ef svo kpinið í höíuðatvihnu- veginum,, að ekki ge.ngur á öðru en fekstrarsíöðvunum og hvers konar reiðileýsi, í öðrum atvinnugreinum þjó'ð- arinnar er stórfelldur sam- dráttur ýmist yfirvpfandi eða. skpilinn yfir. Atvinnuleysis ' er þegár iarið að gæta . . . Hallarpkstur er fyrirsjáan- legur a ríkisbúskapnum.“ i; STJORN A RA ÐST.HÐ- INGAR SÖÐLA UM. Þannig.var áítandið i marz mánuði í augum stjórnarand. stæðinga, . En á' skammri stund skip- ast ve|5ur í lpíti. Þegar kom fram í niai-mánuð, — löngu áður ón síld.in fór að veiðast —, þót|i þessum. söinu möam. um atvinnuvegirnir . prðnir svo ágætlega á sig komnir, .. væntaniega vegna vúð- reisnai'innar, — að nú gætu • þeir tekið á sig stórfelldar kaupþpkkanir og aukin út- g,iöld. A þgssum vikurn, frá .marz til-maí^ haíði þó, ekkert það gerzt, er gerÖi atvinnuliíinu léttara-að taka á sig aukin útgjöld. En " stjórnaröndsíagðihgaf' höfðu y ' söóiað um, . áf :' hentistefnuá'sjæðum, og boð- uðu nú, að í síað móðuharð- inda gf marmavöldum væri upp runnio hið . mesía blómaskeið i islenzku at- vinnulgfi'jv'séfn birtist í þyi að átvinuvegifnir , gætu hækkað kapp fólksins um allt að 20%, án.-þess að fá það bmtt upp á nókkurn veg. . Og þessu yar .ekki -áðeins haldið fram, meðan verið var að semja um kauphækkanir. Þessum fullyrðingum var haldið áfrain og nú glyrrija þær í þingsölunum dag eftir dag. Sjaldan hafa stjórnmála- leiðtogar löðrungað sjálfa sig jafnkyrfitega: í marz var at- vinnuvegunum að blæða út. í maí gátu þeir hækkað kaup- gjald um 15-20%. í marz var fjöldi einstaklinga, sem stóð i íbúðarbvggingum, gjald- þroti riær. í maí gátu þeir hæglega bætt á sig 15% kaup- hæklyun í byggingarvinnu. EF Pe'nINGASEÐLUM FJÖLGAR MEIR. EN VÖRUNUM. í framsöguræðu. sinni fyr- ir bráðábirgðalögunum benti Gylfi , Gíslasonv viðskipta- málaráfeherra, á það, að á næstu j32 mánuðum eftir að áhrif kauphækkananna væru komin.fað fullu fram, mátti gera rá»5 fyrir að tekjur þjóð- arinnar í krónum yrðu 8— 900 riinljónúiii hærri en 12 riæstu pánuði á undan, eða .11—12% hærri, meðan sjálf þjóðar&amleiðslan ykist. ekki njeira en 3—4%. Það mætti. því teljast augljóst, hyáð hiyti að gerast, ef ekk- ert væiý að gert. Peningaseðl. unum hefði fjölgað meir en vörunum, sem hægt væri 'að kaupa fyrir þá. Verðlag inn- anlands hefði því hlotið að hækka og gjaldeyrisvarasjóð- urinn, sem þjóðin hafði eign. azt, hefði horfið, og bankarn- ir tekið að safna lausaskuld- um á ný. Verðbólgan hefði aftur verið leidd inn í her- búðirnar og aftur orðið halla. rekstur gagnvart útlöndum. Grundvellinum undir gengis. skráningunni 38 kr. á dollar var gersamlega raskað. Það var útilokað, að halda verð- laginu innanlands stöðugu, samtímis því sem peninga- telcjur ykjust um 800—900 millj. kr. Það var útilokað að halda jafnvægi í viðskipt- um við útlönd á grundvelli óbreytts gengis. Fyrst kaup- hækkunin var orðin stað- revnd, var ekki um annað að gera en að gera þær brej’t- ingar á gengiskráning- unni, sem svöruðu til hinna breyttu aðstæðna, eða m. ö. o. áð skrá gengið þannig, að jafnvægi gæti haldizt í viö- skiptum við útlönd. ÓVERJANDI AÐ LEIÐ- RÉTTA EKKI GENGIÐ. ÍÞótt margsinnis hafí verið rækilega sannað, að gengis- breytingin í sumar var óhjá- kvæmileg afleiðing kaúp- hækkanamiai og að óverjandi hefði verið gagnvart þjóð- inni, áð leiðrétta gengið ekki, þá: halda stj órnarandstæðing- ar áfram að berja höfðinu við' steininn, Einri dagfnn er g'engisbreytingin kölluð ein- ber hefndarráðstöfun. Annan daginn var hún gerð einvörð- ungu til þess að bjarga ríkis- sjóði frá öngþveiti. RÍKISSJÓÐUR OG GENGISBREYTINGIN. Formælandi Alþýðubanda. lagsins hélt hinu síðara fram á Alþingi á mánudaginn, og kvað svo að orði, að ríkis- sjóður hefði verið kominn í hærrj skuld við Seðlabank- ann „í bvrjun verkfallanna“ en nokkru sinni áður. Þetta er alrangt. Verkfall Dagsbrúnar hófst 29. maí. Þann dag var skuldin 74^ millj., ogekki óeðlileg á þeim tíma. En 29. maí 1958, sem var eina heila árið, sem vinstri stjórnin lifði, var skuldin 77 millj. kr., þ. e. hærri í krónutölu en nú, og hlutfallslega miklu hærri miðað við tekjur og gjöld nú og þá. Hins vegar hækk- aði yfirdráttarskuldin i ár, þegar verkföllin höfðu staðið í margar vikur, truflað skipa. komur og lokað fyrir aðal- tekjulind ríkissjóðs. Sami þingmaður hélt því einnig fram, að kauphækk- anirnar hefðu sáralítil áhrif á útgjöld ríkisins, það sé að- eiris „óverulegur hluti ríkis- útgjaldanna sem hreyfist". Hann gengur fram hjá því, sem upplýst var á Alþingi í fjárlagaumræðunum, að út- gjöld ríkissjóðs hækka á þessú ári, 1961, vegna kaup- hækkana ogáfleiðinga þéirra, um'65 millj. króna, og hækk- un aðflutningsgjalda vegna gengisbreytingar gerir ekki betur en að vega upp þá hækkun. Breytt um vegna A briðjudaginn ákyað flugstjórinn .'. SAS farþeya- þotunni Oiaf Víkiny að breyta fluyáætiun vélarinn- ar, svo að liún lenti ekki íl- geislavirku skýi sem er í há- lofiunum oy stafar frá ■ sprengingi’m Rússa. Átti þotan að fljúga frá Kaup-' mannahöfn til Los Angeies j um Syðri Strav.mfjörð í Grænlandi. Fluystjórinn á-' kvað 1 samráði við st jónr SAS að breyta flngleiðinni, j svo að véliri tafðist um hálfa; klst. I Rannsó'knir veðurfræðinga höfðu leitt í Ijós, að hið geislavirka ský væri á ferðí í háloftunum yfir norðan-: verðu Atlantshafi í um það bil 10 þásund metra hæð, en það er einmitt sú ffuvhæð j sem. hagkvæma-sí er að fl júga j r>~ q fp.-,’f*~ab'->tUTt. Skyið! stafaði frá hinni niikhi risa- j sprengingu Russa við Nov- aja Zemija skömmc fyrir > mánaðamót oy var nð Ijúka hringferð krinamm norðan- verðan hnöttinn, en skýið Herst sföði,'rt í austurátt fyrir háloftsvindum mcð uni 200 km hraða a kfst. Helga Bjarnadöttir 85 ára í dag. iípjga Bjarnadóttir húsfreyja ið margt þarft og' fagurlega Lindargötu 43 A á 85 ára afmæli gjört í höndunum rúmliggjandi í dag. Hún dvelst nú í sjúkra- og verið svo hugrökk og hress húsi, stofu 20 í Landakotsspít- og, glöð í andanum að minnis- Fsskhingar — Framh -ii i ■uí'u ber að "et.a. að afIi Marz \-ar mjög lélegur, mikill liluti af honum smár karfi o" mjög smár þorskur. sem ér léleg söluvara. Þe,'ar tekið er til- j lit til þess er verðið sem ; hann fékk þvi. sízt yerra e.n j það sein Narft fékk. ★ Þórarinti sa;ði. að aflinn hcfði verið mjog lítill að imdanfiirnu bæði ' ísland, Færeyjar cý í Hvíta hafinu. Þar við hefði svo bætzt ó- veður Norðursjónt:m um helgipa og hefði fiskaðflutn- ingur því næstum þorrið. — Blöðin í Grimsby oy Ifull ræða um þetta alvarlega fisklevsi og sc'ta frá hinni háu söhi toyarans Varfa. Ekki eru fleiri ísfcnzkir togarar væntanlegir til Eng- Iands - 'iessari vikn. íslenzkú skiplu háfa ein.s fjt". ensku ala. Þetta á ekki að vera afmælis- grein heldur stutt kveðja til Helgu og eignmanns hennar, Jóhanns Árnasonar, frá vini þeirra. Afmælisbarnið hefur-nú strítt við vanmátt og vanheilsu í 12 ár, ávallt verið við rúmið stætt verður þeim er til þekkja. Þar sést sem oftar hversu guc?- opinberar mátt sinn í mannleg-* um veikleika er honum þókn- ast. Helga hefur alla tíð borið málefni kirkjunnar mjög fyrir brjósti og og ber sóknarkirkja okkar þess hugfagurt vitni. Þeg; eða rúmliggjandi. Vanmáttur ar þessi vinkona mín og minna var eitthvert hið þyngsta áfall hefur getað sott kirkju og setið- sem þessi verkmilda og stór- myndarlega kona gat orðið fyr- ir. En ;afnvel þeim örlögum hefur hún tekið sem hetja, unn- í hjólastólnum sínum við messu. á undantörnum árum, þá hefur mér ekki þótt vænna um að sjá aðra í kirkju. Ég vona að ég eigi ennþá eftir að s;á hana þar í húsi drottins. Guð blessi þig og þína, Helga togararnír fenyið lítinn afla mín, styrki þig Qg gleðji. Vin- og er slænrt að geta ekki ir þínir hugsa hlýtt til þín i notfært sér betur sölur ]>eg- dag. ar markaðuzinn cr syo hár. j E. Bj. ^

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.