Tölvumál - 01.02.1981, Blaðsíða 4

Tölvumál - 01.02.1981, Blaðsíða 4
4 TÖLVUMÁL ÚR BÓKAHILLUNNI Borist hafa eftirtalin gögn og eru þau i vörslu ritara, Óttars Kjartanssonar, s. 86144: 1 LINK. Issue 90, December 1980. Útgefandi: IBM United Kingdom Limited. Umboðsaðili: IBM á íslandi. 2 TSÍ fréttir. 3. árg. 1. tbl. janúar 1981. Útgefandi: Iðntæknistofnun íslands. 3 STJÓRNUNARFRÆÐSLAN. 1. tbl. 1981. Útgefandi: Stjórnunarfélag íslands. 4 Edb-bulletin. 1/81, Januar 1981. Útgefandi: Edb-rádet í Danmörku. 5 Edb-rádet informerer: 5.1 Edb-rádets publikationer i abonnement. Upplýsingar um útgáfurit frá Edb-ráðinu, sem panta má í áskrift. 5.2 EF-stótte til edb-projekter - en orientering. Yfirlit yfir styrkveitingar til allmargra Evrópu- landa til þróunarverkefna á sviði gagnavinnslu. 6 PRAKTISK BRUK AV DET OFFENTLIGE DATANETT. Kynning og skráningargögn á ráðstefnu, sem haldin verður 17.-19. febrúar 1981, í Jelóya, Moss, í Noregi. Útgefandi: Den Norske Dataforening. 7 IFIP NEWS. No. 5 - January 1981. Útgefandi: IFIP - The International federation for information processing. 8 SKÝRR-fréttir. Nr. 5 Febrúar 1981. Útgefandi: Skýrsluvélar rikisins og Reykjavíkurborgar. ÓTRÚLEGT EN SATT Orðið "talva" lifir ennþá góóu lífi. Um þaó vitnar m.a. auglýsingin hér að neóan, sem birtist nýlega i Morgun- blaðinu: IBM talva system 32 Til sölu IBM talva system 32, skrifar 80 stajTi á sek., 16000 stafa vinnsluminni og 9,1 megadyte diskur. Uppl. isíma<

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.