Vísir - 22.11.1961, Qupperneq 7
Miðvikudagur 22. nóv. 1961
V í S I R
7
.lAVV^W^W.V.W.VVV.VV.VAW.VV.V.VW.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V
í Gunnar Thoroddsen f jármálaráðherra:
{KJARABÆTUR MED VERÐ-i
LÆKKUN OG AKVÆÐISVINNU.
Af þeim fjölmörgu atrið-
um, sem áhrif hafa á lífskjör
manna, verður vikið hér að
tveimur, lækkuðu vöruverði
og hækkuðum tekjum með
vinnuhagræðingu og ákvæð-
isvinnu.
Lækkun
vöruverðs.
Á því ári, sem nú er að
líða, hafa tveir atburðir
gerzt, sem leitt hafa til verð-
lækkunar á vissum vörum,
. og fela í sér raunhæfar
!j kjarabætur, svo langt sem
5j þeir ná.
.■ Alþingi afgreiddi í fyrra-
I" dag frumvarp um lækkun
tolla og verður það til þess,
^ að hátt á annað hundrað
Ij vörutegundir lækka í verði
l* og margar verulega. Þótt
Jj ekki séu það allt brýnar
!■ nauösynjar, eru þar þó marg-
!■ ar vörur, sem flestar
fjölskyldur í landinu nota.
;■ Að því er snertir þann varn-
;■ ing, sem tollafrumvarpið
;■ nær til, er því um kjarabót
l* að ræða fyrir fólkið. Kostn-
;■ aðinn við þessa kjarabót á
;■ ekki að taka af almenningi
né opinberu fé, heldur af
;■ ólöglegum gróða lögbrjót-
;« anna.
j" Frjáls innflutningur
!> Iækkar vöruverð.
Frjálsari innflutningur á
ýmsum vörum hefir einnig
orðið til þess að lækka verð
og bæta þannig kjörin.
Um áramótin síðustu var
ýmist gefinn frjáls eða rýmk-
aður innflutningur á nokkr-
um vörum, sem áður mátti
aðeins kaupa frá svonefnd-
um jafnkeypislöndum, aðal-
lega Austur-Evrópu. Sumar
þessar vörur lækkuðu um
þriðjung, þegar samkeppnin
kom til sögunnar með frjáls-
um innflutningi frá Vestur-
löndum. Þessi lækkun kem-
ur fyrst og fremst kaupend-
um, þ. e. almenningi, til
góða.
Ákvæðisvinna.
Víða er nú vaxandi áhugi
fyrir hagnýtum vinnurann-
sóknum og vinnuhagræð-
ingu, til þess að ná betri
árangri og auknum afköst-
um. Beinist þá hugur manna
mjög að ákvæðisvinnu, sem
oft getur haft í för með sér
samtímis hærri tekjur starfs-
manns fyrir jafnlangan
vinnutíma, og bætta afkomu
fyrirtækis.
í ýmsum iðngreinum hér
á landi er ákvæðisvinna not-
uð með góðum árartgri.
Alþingi samþykkti í fyrra-
vetur, að tillögu Eggerts Þor-
steinssonar, að láta fram-
kvæma rannsókn á hag-
kvæmni aukinnar ákvæðis-
vinnu hér á landi. Var rann-
sókn þessi falin Iðnaðarmála-
stofnun fslands, sem þegar
hefir hafizt handa um vinnu-
rannsóknir og þær athug-
anir aðrar, sem ákvæðisvinna
grundvallast á. Hefir fyrsta
námskeið af þremur ver-
ið haldig með yfir 20 þátt-
takendum frá ýmsum sam-
tökum, fyrirtækjum og at-
vinnugreinum. Leitazt er
við að notfæra sér reynslu
annarra þjóða í þessum efn-
um og millipkjastofnana. í
grannlöndum hafa sambönd
vinnuveitenda og verka-
lýðsfélaga komið sér saman
um reglur um framkvæmd
vinnurannsókna og útreikn-
ing ákvæðisvinnu. Eru þær
reglur, sem um þetta gilda
í Noregi, birtar í ár í
4. hefti Iðnaðarmála, tíma-
rits Iðnaðarmálastofnunar
íslands. Stofnunin mun inn-
an skamms skila álitsgerð
um hagkvæmni aukinnar á-
kvæðisvinnti, og er þess að
vænta, að upp úr því komizt
fullur skriður á framkvæmd
þessa mikla þjóðþrifamáls,
sem á eftir að hafa holl áhrif
á afkomu þjóðarinnar
lífskjör.
og
mwmWMV.V/AWAWW.WAVMASWW.'.mVA'JWmWiW.WV*
Alit komið íram
á hag togaranna.
1 BLAÐ sjávarútvegsmálaráð-
herra, Alþýðublaðið, skýrði frá
þvi nýlega, að nefnd sú, sem
Emil Jónsson ráðherra skipaði
í.fyrravor til að kanna hag og
aðstöðu togaranna, hafi nú skil-
að störfum. í skýrslunni kemur
það fram, að alþjóð var kunn-
Ugt áður en nefndin tók til
starfa, að togararnir eiga í hin-
um mestu erfiðleikum og tog-
araútgerðin rekin með stór-
felldum halla.
Svavar Pálsson var meðal
nefndarmanna og átti Vísir
stutt símtal við hann um þetta.
Sagði Svavar, að hann sem
nefndarmaður kysi að ræða
sem minnst um skýrslu þessa.
Það væri hinsvegar ekkert laun
ungamál, að aflatap togaranna
stafar af því að stórum veiði-
svæðum milli 4—12 mílna svæð
isins hafi verið lokað. Spurn-
ingin er hvort ekki sé eðlilegt
að bæta togurunum þetta upp,
að svo miklu leyti sem leiða má
sönnur að tapi þeirra vegna
þessara ráðstafana. Og þá er
spurningin á hvern hátt það
skuli gert.
í nefndinni voru auk Svav-
ars þeir Kristinn Gunnarsson
forstjóri Bæjarútgerðarinnar í
Hafnarfirði og Gunnlaugur
Björnsson i Útvegsbankanum,
en hann tók sæti Davíðs Ólafs-
sonar fiskimálastjóra, sem ekki
gat starfað í nefndinni vegna
veikinda.
Plaststóllinn bognar ekki né brestur. í miðju Þorst. Bjarnason
og norsku fulltrúarnir frá Plastmöbler standa á örmunum.
Víöir byrjar framleiðslu
bólsturhúsgagna úr plasti.
Trésmiðjan Víðir er að hefja
framleiðslu á bólstruðum hús-
gögnum, sem eru að mestu búin
til úr plasti, sterkari, léttari og
25% ódýrari en hliðstæð hús-
gögn úr venjulegu efni.
Aðalefnið 1 þessi húsgögn fær
Víðir frá fyrirtækinu Plast-
möbler í Kristiansand í Noregi
og sömuleiðis mótin til að
steypa húsgögnin í. Þegar er
Þi-ír ökumenn voru hand-
teknir undir stýri um síðustu
helgi.
Einn þeirra hafði lent í á-
rekstri á gatnamótum Kalk-
ofnsvegar og Tryggvagötu á
laugardaginn, en ekki valdið
meiðslum að talið var.
Þá var réttindalaus ökumaður
á bifhjóli tekinn.
Aflinn nær 200 jiús. tn.
farið að framleiða fáeinar gerð-
ir stóla og sóffa. Venjulegur
armstóll er svo léttur, að hann
vegur ekki nema 9 kg. og það
sterkur, að honum verður ekki
meint af að vera fleygt til jarð-
ar ofan af margra hæða húsi.
Innan skamms fær Víðir fleiri
mót, og þess verður ekki langt
að bíða, að um þó nokkrar gerð-
ir verði að velja, bæði af stólum
og sóffum.
SAMKVÆMT uppl. frá
Fiskifélagi íslands höfðu á
laugardagskvöldið borizt á
land til söltunar, frystingai',
bræðslu og annarar verk-
unar alls 172.516 tunnur
síldar. Var Fiskifélaginu þá
kunnugt um 89 skip, sem
einhvern afla höfðu þá feng-
ið, en 57 þeirra voru með
1000 tunnur eða meira.
Víðir II er með hæstan
afla, 7572 tunnur. Síðan
koma þessir bátar; Anna,
Slaðaijósmyndari
siasast
Siglufirði, 4102 tn. Bergvík,
Keflavík, 4159, Björn Jónsr j GÍSLI Gestsson hinn ágæti
son RE, 5547, Haraldur, lljósmyndari Alþýðublaðsins,
Akranesi, 4783, Höfrungur j hefur enn orðið fyrir meiðslum,
II, Akranesi, 5775, Ingiberg jvið ljósmyndarastarf sitt. Um
Ólafsson KE, 4802, Pétur Sig- j daginn hafði hann verið sendur
urðsson RE, 4581, Sigrún, |upp að Árbæ. Féll hann þá á
Akranesi, 5794, Sigurður, I annað knéð, en hélt sig ekki
Akranesi 4047, Skírnir, Akra- hafa meiðzt að neinu ráði. í
nesi, 4228 og Steinunn, Ól-
afsvík, 4389.
Síðan fyrir helgi hefir
morgun fór Gísli til röntgen-
myndunar en í ljós mun hafa
komið að brjósk hefur losnað í
verið svo stormasamt veður knjáliðnum. Getur svo farið að
hér við Faxaflóa, að bátarnir
hann þurfi að ganga undir
hafa aldrei komizt á miðin. iuppskurð.