Vísir - 22.11.1961, Side 8
V I S I R
Miðvikudagur 22. nóv. 1961 f
w.v.y.v.
’.Y.V.V.V,
V.V.V.VA.......
C.v.y.y.y.v.v.
. • • • •
»••...•.. •. • •.
J ■ t m * nt æ
TVÆB mæðgur óska eftir 2ja
—3ja herbergja íbúð. Uppl. i
síma 10317. (906
HtFSRAÐENDCR. Látið okk-
ur leigja — Leigumiðstóðin,
Laugavegi 33 B. (Bakhúsið).
Sími 10059. (1053
3—4 herbergja íbúð óskast til
leigu. Uppl. í síma 16851 frá '
kl. 20. (905
UNGUR maður óskar eftir
góðu herbergi. Uppl. í sima
24028. (889
SKEMMTILEG stofa til leigu
í Laugarásnum um áramót fyr-
ir reglusaman karlmann. Til-
boð merkt „Áreiðanlegur 897"
sendist afgreiðslu blaðsins fyr-
ir 27. nóv. (897
REGLUSÖM ung stúlka óskar
eftir herbergi. Uppl. i síma
36489 milli kl. 6.30—9 næstu
kvöld. (896
HERBERGI óskast, helzt í
Vesturbænum eða sem næst
Miðbænum. Uppl. í sima 37176
milli kl. 6 og 7. (894
UNG hjón óska eftir 3ja her-
bergja íbúð. Fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Uppl. í síma
12878. (893
HERBERGI til leigu með
barnagæzlu. Bergstaðastræti
60, kjallara. (890
HAPPDRÆTTI K.R. — Dregið
var í gær hjá Borgarfógeta.
Þessi númer komu upp: ífeskáp-
ur nr. 10689. Stofuhúsgögn nr.
3532. Mávastell nr. 12417. Karl
mannsföt nr. 595. Drengjabíll
nr. 10113. Drengjabíll nr. 5047.
Dúkkuvagn nr. 13587. Farmiði
fyrir tvo nr. 13563. — Vinning-
anna má vitja til Haraldar
Gíslasonar, Víkingsprenti,
Harðar Felixsonar, Trygginga-
miðstöðinni eða í Félagsheimili
K.R. (936
STÚLKA með barn á öðru ári
óskar eftir ráðskonustöðu eða |
hliðstæðri vinnu. Uppl. I síma
37675. (925
EINHLEYPAN starfsmann á
Alþingi vantar eitt herbergi,
eldhús og bað strax. Engin fyr-
irframgreiðsla. Sanngjörn
leiga. Tilboð sendist afgreiðslu
blaðsins merkt: „JH". . (923
iBtJÐ óskast til leigu. Uppl. í
sima 37962. (939
UNGUR maður óskar eftir her
bergi (helzt með aðgangi að
slma). Uppl. I slma 16518. (929
VIÐ undirritaðir óskum eftir
húsnæði til kristilegra sam-
komuhalda, má vera veitinga-
staður. Eggert Laxdal, Stefán
Runólfsson. Sími 23876. (926
HtTSNÆÐI vantar fyrir léttan
iðnað, sem næst Miðbænum.
Simi 23876. (927
HERBERGI, húshjálp. Stúlka
getur fengið herbergi og fullt f
fæði gegn aðstoð 2—3 tíma 5 t
daga vikunnar frá kl. 6 siðd. i,
Sími 36399. (922
TVÆR ungar stúlkur óska eft-
ir góðu herbergi, helzt I Aust-
urbænum. Góð umgengni. Uppl.
I síma 12097 kl. 5—6. (920
BALLETT. Smíða ballettskó j
eftir máli. Helgi B. Guðmunds-
son, Teigagerði 2. Sími 33463. j
(921
STÚLIÍA óskast strax. Þvotta- j
húsið Eimir, Bröttugötu 3A.!
Sími 12428. (915*
\/HHEÍW& H I N& A
' FtLfi&e
Fljótir og vanir menn.
Sími 35605.
KVENÚR (Timex) fannst I
Miðbænum í síðustu viku. Vitj
ist á Laugaveg 67 A, uppi, til
vinstri eftir kl. 6. (898
KENNI skrift í éinkatímum.
Sólveig Hvannberg, Eiríksgötu
15. Sími 11988. (900
FÉLAGSLIF
i
AÐALFUNDUR Skíðaráðs
Reykjavíkur er I kvöld kl. 8,30
að Café Höll. Fulltrúar mæti
stundvíslega.
KNATTSPYRNCDEILD K.R.
Aðalfundur deildarinnar verð-
ur n. k. mánudag 27. þ. m. kl.
9 e.h. (937 g
Um 200 menn úr andspymu-
lireyfingunni brezku gegn kjarn
orkuvopnum ætluðu til sovézka
sendiráðsins nýlega og skilja
þar eftir mjólkurflöskur með
áletruninnl: Hættuleg til
noyzlu vegna geislavirkni. —
Lögreglan stöðvaði gönguna en
einn maður féfck að fara alla
leið. Hann fékk að tala við
cinn starfsmann — gegnum
rifu í hurðinni.
HREINGERNINGAR, glugga- .
þvottur, húsaviðgerðir. Set í
tvöfalt gler, geri við þök, set
upp loftnet o. fl. Sími 14727.
(870
BELTI saumuð, spennur og
hnappar yfirdekkt. Barónsstíg
33, 2. hæð. Sími 16798. (548
TVEIR ungir menn óska eftir
atvinnu,. allt kemur til greina.
Tilboð sendist Vísi merkt
„Vinna — 218“ fyrir Iaugar-
dag. (907
KONA óskast til að gæta 2ja
ára drengs, meðan móðirin
vinnur úti, herbergi kemur til
greina. Uppl. I sima 36733 kl.
7—9. (902
RAÐSKONA óskast sem fyrst
á heimili hér I bæ. Allar uppl.
gefnar á Hverfisgötu 90. Sími
24605. Aðalbjörn Jónsson. (930
ItlSILHREIN S A miðstöðvar-
ofna og kerfi með fljótvirku
tæki. Einnig viðgerðir, breyt-
ingar og nýlagnir. Simi 17041.
(805
HREIN GERNIN G AR. Vanir
menn. Simi 23983. Haukur.
HREINGERNINGAR, glugga-
þvottur. Fagmaður í hverju
starfi. Þórður og Geir. Sími
17897. (861
TEK kúnststopp. Freyjugötu
44. Sími 14075. (831
£tudic
GESTUR EINARSSON
ijc^m^JaAtc^a
LAUFÁSVEGI 18 ~ SÍmT 24 0-28
NÝTlZKU luisgögn, fjölbreytt!
úrval. Axel Eyjólfsson, Skip- j
liolti 7. Sími 10117. (760 -
GÓLFTEPPA- og húsgagna-
hreinsun I heimahúsum. —
Duracleanhreinsun. — Simi i;
11465 og 18995. (000'
VIÐSKIPTI.
ANNAST enskar bréfaskriftir,
fljót og góð þjónusta. Uppl. I
sima 13877.
GÓLFTEPP AHREIN SCN I
heimahúsum — eða á verk-
stæði voru. — Vönduð vinna
— vanir menn. — Þrif h.f. Sími
35357.
VElahreiivderning
Fljótleg — Þægiieg — Vönduð
vinna. — Þ R I F H. F. Simi
35357. (1167
BARNAVAGNAR. Notaðir
bamavagnar og kerrur. Barna-
vagnasalan Baldursgötu 39.
Sími 24626. (821
SJÓNVARPSTÆKI með eða
án loftnets óskast til kaups. —
Uppl. í síma 37820 milli kl. 6
og 8 næstu kvöld. (917
NÝLEG Honer harmonika til
sölu. Uppl. í síma 50295. (919
TIL sölu tveir hægindastólar á
tækifærisverði. Sími 19172.
(918
SEM ný ensk kápa með persi-
ankraga, rauð kápa á ca. 8 ára
og tveir stuttjakkar til sölu.
Selzt ódýrt. Uppl. i síma 14259
(914
NOTUÐ EASY þvottavél með
þeytivindu til sölu. Uppl. Karfa
vogi 18. Sími 34661. (913
FALLEG, vel með farin þýzk
barnakerra til sölu. — Uppl.
Framnesvegi 44, kl. 7—9. (941
BARNARÚM með dýnu til
sölu. Kr. 250.00. Simi 37170.
(934
VEL útlítandi og góðar barna-
kojur til sölu. Sími 34829. (933
BARNAVAGGA á hjólum til
sölu. Guðrúnargötu 9, uppi.
Verð kr. 300. Sími 18139. (932
DANSKAR útskornar borð-
stofumublur til sölu (notað)
vel með farið. Simi 3580^. Selj-
ast ódýrt.
(931
BARNAVAGN til sölu, einnig
burðarrúm með skermi. Uppl.
í síma 36284. (938
LJÓSMYNDAVÉL til sölu. —
Nýleg 35 mm Balda ljósmynda-
vél til sölu. Verð kr. 1800. —
Uppl. að Skipasundi 30, kjall-
ara. (940
VIL kaupa notaðan klæðaskáp.
Uppl. í sima 12824. (935
VEL með farinn STOFUSKAP-
UR til_ sölu. Verð kr. 2000. —
Uppl. I síma 38019.
SAMKOMUR
IÍRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30 í kristniboðshúsinu Betan-
ía, Laufásvegi 13. Ungir menn
tala og syngja. — Allir vel-
komnir. (928
ÓDÝRAST
AÐ AUGLÝSA í VÍSI
HARMONIKKUR, hazmonikk-
ur. — Við kaupum harmonikk-
ur, allar stærðir. Einnig alls
konar skipti. — Verzl. Rin,
Njálsgötu 23. Sími 17692. (214
SÖLUSKÁLINN á Klapparstíg
11 kaupir og selur allskonar
notaða muni. — Sími 12926.
(318
LJÓST eikarborðstofusett til
sölu. Til sýnis frá kl. 8 til 10.
Skólavörðustig 38, uppi. (912
PlANÓ til sölu. Uppl. I síma
22994. (911
DÍVAN og nýtt tvöfalt stofu-
borð til sölu. Simi 12903. (910
SKRIFBORÐ til sölu. Laufás-
vegi 50, kjallara. (909
TIL sölu innleggsskór á 2ja
ára, enskir kvenskór nr. 38,
karlmannsskór nr. 43. Rauða-
læk 27, 2. h. (908
TIL sölu ódýrt margs konar
fatnaður. Vörusalan Óðinsgötu
3.
TIL sölu amerískur brúðarkjóll
(blúndu) með tilheyrandi höf-
uðbúnaði. Til sýnis á Berg-
þórugötu 33, efstu hæð. Sími
15670. (899
ÖDÝRT selzt nýr og litið not-
aður kven- og bamafatnaður.
Simi 16805. (895
TIL sölu bókahilla úr hnotu,
gólflampi og legubekkur með
tækifærisverði. Uppl. i síma
16723 eftir hádegi.
BLOKK-þvingur og rafmagns-
límofn til sölu. Sími 34437.
(892
FIÐLA, gömul góð fiðla til sölu
Uppl. i sima 18536 eftir kl. 7.
(891
HÖFUM til sölu sem nýja
Hoover þvottavél. Leigumið-
stöðin Laugavegi 33 B. Sími
10059. (888
TIL sölu Zerenelli harmonika
120 bassa. Vörusalan Óðins-
götu 3.
MÁLVERK, original og eftir-
prentanir eftir ýmsa listamenn.
Vörusalan Óðinsgötu 3.
GÖÐUR svefnsófi til sölu. Enn-
fremur karlmannsreiðhjól. —
Uppl. í síma 37546. (903
ÞVOTTAVÉL. Til sölu er litil
Hoover þvottavél með suðu og
rafmagnsvindu. Mjög lítið not-
uð. Hentug á baðherbergi. Verð
ca. kr. 8000. Uppl. i sima 11137
(901
SEM nýr einsmannssvefnsófi
til sölu. Njálsgötu 72, 3. h. eft-
ir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld
(924
BARNAVAGN til sölu, minni
gerðin af Pedigree, ódýrt. Sími
33036. (916
I