Vísir - 22.11.1961, Side 9
Miðvikudagur 22. nóv. 1961
VtSIR
Storm P.
pw-w,
— Heiðarleikinn varir lengst.
— Já, hann finnst nefnilega
aldrei.
Útvarpið
saga eftir Dorothy Park-
er, í þýðingu Margrétar
Jónsdóttur skáldkonu. —
• (Anna Guðmundsd. leik-
kona).
22.30 Næturhljómleikar:
a) „Söngur næturgalans",
sinfónískt ljóð eftir Stra
vinsky (La Susse Rom-
ande hljómsveitin leikur;
Ernest Ansermet stj.).
b) Sinfónía nr. 6 i es-
moll op. 111 eftir Prokofi
eff (Filharmoníska hljóm
sveitin i Leningrad leik-
ur; Évgenij Mravinskij
stjórnar).
23.40 Dagskrárlok.
I k v ö 1 d :
20.00 Tónleikar: Kenny Drew
leikur píanólög eftir Har
old Arlen.
20.20 Kvöldvaka:
a) Lestur fornriat: Græn
lending saga; fyrri hluti
(Dr. Kristján Eldjárn).
b) Norðlenzkir kórar
syngja íslenzk lög.
c) Séra Jón Kr. ísfeld
flytur þátt úr ævisögu
Ebenezers hringjara á
Bíldudal.
d) Jóhannes skáld úr
Kötlum les úr þjóðsögum
Jóns Árnasonar.
21.45 Islenzkt mál (Dr. Jakob
Benediktsson).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Upplestur: „Svart og
hvítt í lífsins leik", smá-
TlMARITIÐ SATT
Fyrir nokkru er komið út'
nóvember-hefti tímaritsins Satt
og er það nú um það bil að
fylla tíunda árganginn. Að
þessu sinnj flytur það snjalla
•íslenzka frásögn eins og venja
er og heitir hún „Endurminn-
ingin er svo glögg . og er
um ástarharmleik á síðustu öld.
Þá er frásögn um furðulegt,
dulrænt fyrirbæri „Aðvörun",
og frásagnir af hrakningum
Shackletons í S.-lshafi, björg-
un Mussolinis á stríðsárunum,
en það afrek vann Otto Skor-
zeny, og ýmislegt fleira, ís-
lenzkar skritlur o. s frv. Rit-
stjóri og útgefandi er Sigiirð-
ur Arnalds.
'k'k'k Afbrot hafa aukizt
í öllum menningarlödnum á
síðari árum og virðist svo sem
afbrotin aukist eftir því sem
velgengnin vex. Jafnframt vek
ur það mikla athygli, að nú er
það yfirleitt miklu yngra fólk
en áður sem afbrotin fremur.
Margt er um þetta rætt og rit-
að og ólíkar skoðanir látnar
uppi um hverju sé um að
kenna, sumir segja, að við
þessu megi allt af búast eftir
styrjaldir, þetta gangi í bylgj-
um eins og svo margt annað,
aðrir telja afbrotaaukninguna
tengda því aðallega, að ungt
fólk hefur nú miklu meira fé
handa á milli en áður, kemst
fyrr í vel borgaða atvinnu, sé
bráðþroskaðrc og uppeldis-
hrifin breytt frá því sem áð-
ur var, minni agi, unga fóikið
fái flest að lifa og láta sem
það vilji o. s. frv.
'k'k'k Vafalaust eru það
margar samtvinnaðar orsakir,
sem valda afbrotaaaukningu og
hvers konar spillingu nú á tím-
um. Gálaus meðferð áfengis er
almennari en áður og stafar
meðfram af því, að fjöldinn
hefur auraráð til að skemmta
sér og snapsa sig, og þótt þetta
sé vafalaust stór hópur hér
sem annars staðar, er það þó
minnihlutinn, — meirihlutinn
hagar sér sæmilega, en það er
auðséð hvert krókurinn beyg-
ist, og það má vel vera íhug-
unarefni hvar vér stöndum í
þessum efnum.
kkk kemur þá m.a.
til athugunar, hvort það er
ekki orðið allt of almennt hér,
að fást ekkert um það sem mið
ur fer, láta það gott heita, sem
fordæma ber og má t.d. þar til
nefna viðhorf manna til
smygls. — Hugsunarhátturinn
þarf að breytast. Og þar ætti
skynleg löggjöf að geta hjálp-
að til. Tilraun er gerð til þess
að draga úr smygli með nýju
tollalækkunarlögunum. Von-
andi gefst hún vel.
Áðaifundur
Hvatar
Aðalfundur Sjálfstæðiskvenna-
félagsins Hvatar var haldinn í
Sjálfstæðishúsinu þann 13. þ.
m., og var liann fjölmennur. .
Þegar rakið hafði verið fé-
lagsstarfið á árinu, var gengið
til kosninga og var frk. María
Maack endurkjörin formaður,
en með henni ( stjórn eru þess-
ar konur: áuður Auðuns,'Gróa
Pétursdóttir, Soffía Jacobsen,
Guðrún Ólafsdóttir, Kristín L.
Sigurðardóttir, Lóa Kristjáns-
-dóttir, Ragnhildur Helgadóttir,
Valgerður Jónsdóttir, Ásta
Björnsdóttir, Ásta Guðjónsdótt
ir, Ólöf Benediktsdóttir, Jór-
unn Isleifsdóttir, Kristin Magn
úsdóttir og Helga Marteins-
dóttir.
Endurskoðendur voru kosnir
Brynhildur Kjartansd., Sesselja
Konráðsdóttir og Ólafía Árna-
dóttir, en að auki voru kosnir
fulltrúar félagsisns í ýmsar
nefndir, svo sem Mæðrastyrks-
nefnd, Bandalagsnefnd kvenna,
Hallveigarstaðanefnd, kvenrétt
indanefnd og áfengisvarnar-
nefnd kvennr
- Fréttaklausur -
FORELDRADAGUR
er í Miðbæjarskólanum í dag
og er að venju öllum foreldr-
um, sem börn eiga í skólanum,
boðið að koma til að hitta kenn
ara barnanna og ráðgast við
þá um börnin. Fundahald þetta
hófst í morgun og stendur tii
kl. 5 síðd., svo sem verið hefir,
en foreldradagur haldinn á
hverjum vetri.
FRÁ FILMlU
Skírteim verða afhend i and
dyri Stjörnubíós í dag (þ.e. mið
vikudag), á morgun og föstu-
daginn ki 5—7. Verð þeirra er
kr. 135,00 að meðtöldum sölu-
skatti og menningarsjóðsgjaldi
og gilda þeir sem aðgöngumið-
ar að 11 sýningum. Þar sem
gera má ráð fyrir mikilli að-
sókn, er félagsmönnum og nýj
um félögum ráðlagt að draga
ekki til síðasta dags að nálg-
ast skírtein} sín.
★
TVÆR KONUR
voru kjörnar í leikvallanefnd
bæjarins á síðasta bæjarstjórn-
arfundi. Það eru þær frú Gróa
Pétursdóttir og frú Margrét
Sigurðardóttir. Meðlimir nefnd
arinnar eru þá alls fimm.
★
JÓLATRÉSSALA
hefir verið heimiluð Agnari
Gunnlaugssyni, að Bankastræti
2. Samþykkti bæjarráð þetta
leyfi honum til handa að feng-
inni umsögn lögreglustjóra.
Skýringar við krossgátu
nr. 4465:
Lárétt: — Lagvaxinn (þf.).
6 á fæti. 8 umfram. 9 ósoðinn.
11 samhljóðar. 12 varma. 13
það lengsta. 14 ritstjóri. 15
klæða. 16 rökkur. 17 trúar.
Lóðrétt: — 1 Vekur...........
3 snemma árs. 4 samsetning.
5 hey. 7 snemma. 10 í spilum.
11 mælieining. 13 smakkast vel
(tæpitunga). 15 í gömlu tré.
16 samhljóðar.
Lausn á krossgátu nr. 4464:
Lárétt: — 2 Sesam. 6 is. 8
Ra. 9 ljár. 11 ls. 12 lón. 13 rot.
14 jr. 15 sósu. 16 rós. 17 nafiar.
Lóðrétt: — 1 Milljón. 3 err.
4 sá. 5 mistur. 7 sjór, 10 án.
11 los, 13 rós. 15 sól. 16 rf.
Minningarkort kirkjuhygg-
ingarsjóðs Langholtskirkju fást
á eftirtöldum stöðum: Kambs-
veg 33, Efstasundi 69 og I bóka
verzlun Kron 1 Bankastræti og
á Langholtsyeg 20.
MlíMli!
327. dagur ársins.
Sólarupprás kl. 9:18.
Sólarlag kl. 15:09.
Árdegisháflæður kl. 00:07.
Síðdegisháflæður kl. 12:23.
Slysavarðstofan er opln all-
an sólarhringinn. Læknavðrður
kl. 18—8. Simi 15030.
Min.jasaín Reykjavikur, Skúla-
túni 2, opið kl. 14—16, nema
mánudaga - Llstasatn Islands
opið daglega kl. 13:30—16. —
\sgt tmssarn, Bergstaðastr. 74,
opið þriðju-, fimmtu- og sunnu
daga kl. 1:30—4. — Listasafn
Hinars lónssonar er opið á
snnnud. og miðvikud. kl. 13:30
—15:30 — Þjóðminjasafnið er
opið á sunnud., fimmtud., og
laugardögum kl. 13:30—16. —
iiæjarbókasafn Reykjavflmr,
simi 12308: Aðalsafnið Þing-
tioltsst.ræti 29A: Utlán kl. 2—
10 aila virka daga, nema laug-
ardaga kl 2—7. Sunnud. 5—7
Lesstofa: 10—10 alla virka
daga, nema laugardaga 10—7.
Sunnud. 2—7. — Otibúið Hólm
garði 34: Opíð 5—7 alla virka
daga, nema laugardaga. — Oti
bú Hofsvallagötu 16: Opið 5,30
—7,30 alla virka daga, nema
'augardaga.
Höfum á boðsftólum yfÍEr 250 vörutegundir
frá 8 íslenzkum verksmiðjum
Brœðráborgarstig 7
Reykjavik
Sameirm^^^^l^u^rpidskn ®
Sími 2Z160 (5 lí'.mr)
Símnefni: SA V A
RIP KIRBV
Eftir: JOHN HRENTIVh
og FRED O/f’KBV'jm
1) — Eg er John L. Mulli-
gan og get rotað hvern einasta
mann í kránni.
— Komið þér sælir. Eg heiti
Rip Kirby.
2) — Það gleður mig að
kynnast yður, en nú verðum
við að fara.
3) — „Fara" einmitt það
Hann flýði eins ok kanína. Það
er svo sannarlega gaman að
hrs:ða svona ræiia.
Vtlv
Á, * » *