Vísir - 22.11.1961, Page 12

Vísir - 22.11.1961, Page 12
VÍSIR Miðvikudagur 22. nóv. 1961 Kólnar norðanlands Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. f nótt kólnaði skyndilega í veðri og hitinn féll úr 10 stig- um niður í 1 stig. Snjóað hefur niður í miðjar hlíðar og í morgun var slydduveður á Ak- ureyri, en þar var enn auð jörð. Veður hefur verið hið feg- ursta undanfarna daga og milt og hlýtt sem á vordegi. í gær var nokkuð hvasst og varð ekki f.logið norður fyrr en seint í gærkveldi.* Snjó sem gerði fyrir nokkru síðan hefur alveg tekið upp til efstu brúna, enda allir vegir færir og góðir allt austur á Möðrudal. En lengra hafa bílar ekki komizt síðustu dagana. Fyrir á að gizka hálfri annarri viku brutust þrír vöruflutn- ingabílar austur yfir Möðru- dalsoræfin, en lentu í miklum snjó og erfiðleikum og voru lengi á leiðinni. Síðan hafa bílar ekki reynt að fara yfir Möðrudalsöræfi og leiðin ekki verið könnuð. á Islandsmiðum Rússnesk skip eru stöðugt á ferðinni á hafinu umhverf- is ísland. Eru þetta bæði fiskiskip og birgðaskip og munu þau vera að síldveið- um á Atlantshafinu. Oft tala sjómenn hinsvegar um það að tilgangurinn með þessum rússneska fiskiflota muni einnig vera annarleg- ur og minnast þess þá, að siglingaleiðirnar fyrir sunn- an og norðan ísland eru mjög þýðingarmiklar hern- aðarlega, enda eina leið rússneskra kafbáta út frá hinni stóru kafbátabækistöð þeirra í Arkangelsk. Þessi mynd var tekin fyr- ir hálfum mánuði úr könn- unarflugvél varnarliðsins í Keflavík og sýnir hún rúss- neskt birgðaskip á siglingu fyrir norðan land. / Vísir hafði í dag samtal við Pétur Sigurðsson for- stjóra landhelgisgæzlunnar og spurði hann hvort rúss- nesk skip væru nú um þess- ar mundir kringum ísland. Engin geislunarhætta frá fiski úr íshafinu Kristján Aðalsteinsson. Christopher Soames fiski- málaráðhcrra Breta lýsti því yfir í brezka þinginu fyrir nokkrum dögum, að ekki væri nokkur minnsta hætta á því að fiskur sem brezkir togarar veiddu í Barentshafi væri geislavirkur. — Hann lýsti rannsóknum sem fram liefðu farið á þessu máli vegna þess, að brezkir tog- arar hafa verið að veiðum í íshafinu ekki allangt frá stað þeim þar sem Rússar Skipstjórinn á Gullfossi kosinn formaður F.F.S.Í. Þá er lokið þingi Farmanna- ^ Einarsson I Hrafnistu, Halldór og fiskimannasambandsins, en Sigurþórsson, formaður Stýri- það hefur staðið í 6 daga. Var mannafélags íslands og Guð- þar mcsti fjöldi mála tekinn til mundur H. Oddsson, formaður umræðu og margar ályktanir Öldunnar. — Eru þessir menn gcrðar. I allir fulltrúar skipstjórnar- manna. Af hálfu vélstjórnar- Við kjör formanns sam- manna í stjórninni eiga sæti hafa framkvæmt kjarnorku- vopnatilraunir sínar. Niðurstaða rannsóknarinn- ar er sú, að togararnir, sem eru að veiðum á Barentshafi fá alveg sömu geislun úr andrúmsloftinu og tíðkast annarsstaðar á norðurslóð- um, cn ekki cr um að ræða neina geislunarhættu úr sjálfu hafinu. í sambandi við þessar rannsóknir framkvæmdu sérfræðingar gcislamælingar í nokkra daga á togurum í Hull. Rannsökúðu þeir bæði bandsins hlaut kosningu Kristj- iEaníel Guðmundsson, Þorkell án Aðalsteinsson skipstjóri á Sigurðsson og Örn Steinsson. Gullfossi. Fulltrúi loftskeytamanna Henry Með Kristjáni eru i aðal- Hálfdanarson og fulltrúi bryta stjórn sambandsins Sigurjón Karl Sigurðsson. Fjárhagsáæthm Eögð fram. Á FUNDI bæjarráðs Reykja- víkur í gær var lagt fram og rætt um frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkur fyrir árið 1962. Á bæjarráð eftir að fjalla uin áætlunina á nokkrum fundum. Því berast nú fjöldi beiðna um fjárstyrk á ýmsum fé- lögum og stofnunum og ein- staklingum. togara sem komnir voru af Barentshafi frá Bjarnarey og íslandi og varð hvergi vart við geislunarhættu, hvorki á skipunum né á afla þeirra. Hætti veiðuin. í GÆRDAG leitaði togarinn Þorkell máni liafnar liér í Reykjavík, en hann cr á veið- um. Hafði togarinn orðið fyrir svo miklu tjóni á vciðarfærum, að hann varð að hætta veiðum. Hafði logarinn tapað m. a. sjálfri botnv örpunni, svo og hlerum. Eftir að liafa fengið' nýja vörpu og tilheyrandi út- Pétur sagði m.a.: — Við höf- um ekki orðið varir við neina rússneska togara ná- lægt fiskveiðitakmörkunum frekar en venja er á þessum tíma, þegar aðeins eru ein- staka rússnesk skip á sigl- ingu við Iandið. Hinsvegar getur vel verið að þeir séu miklu dýpra úti, en það höf- um við ekki athugað. Slys í Kópavogi. í GÆRKVÖLDI var slys á Hafnarfjarðarveginum, þar sem hann liggur gegnum Kópa- vogskaupstað, á Digraneshálsi, en þar er mest umferð bíla og fólks. Unglingsstúlka hljóp á bíl og hlaut handleggsbrot og heilahristing. Heitir hún Edda Jóhannsdóttir, Hlégerði 11. Var hún að fara heim til sín, yfir götuna, er slysið varð. Þetta er annað slysið á þess- um sama stað nú í vikunni. Á mánudaginn varð mjög harður árekstur á þessum sama stað, er bíll frá Rafmagnsveitu Reykjavíkur og lítill fólksbíl! rákust saman. Stórskemmdist litli bíllinn við árekstui’inn, hafði hliðin farið að mestu úr bílnum. Slys varð ekki á mönn- um. Hafði rafveitubíllinn orðið að lcrækja út á götuna, fyrir bíla sem stóðu á miðjum veg- inum, en um leið kom litli bíll- búnað, liélt togarinn aftur á inn framan á stuðara rafveitu- veiðar. I bílsins. Indriði hættur á Alþýðublaðinu. Indriði G. Þorsteinsson ritliöf- undur og blaðamaður hefur lát- ið af störfum, sem fulltrúi rit- stjórnar Alþýðublaðsins. Hann mun vera að vinna að nýrri skáldsögu, en flogið héf- ur fyrir að Tíminn sækist eftir Indriða til starfa þar á blað- inu. Indriði hætti á Alþýðu- blaðinu um síðustu mánaða- mót. Talað er um að Indriði verði fréttaritstjóri Tímans. Indriði G. Þorsteinsson hlaut nýlega verðlaun Móðurmáls- sjóðs Björns Jónssonar fyrir framúrskarandi skrif í íslenzkt dagblað.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.