Tölvumál - 01.03.1981, Blaðsíða 2

Tölvumál - 01.03.1981, Blaðsíða 2
2 TÖLVUMÁL Gert er ráð fyrir umræðum að lokinni framsögu þeirra þremenn- inganna. Að venju verður boðið upp á kaffisopa í fundarhléi eóa í fundarlok. Stjórnin ÖR BÓKAHILLUNNI Borist hafa eftirtalin gögn og eru þau i vörslu ritara, Óttars Kjartanssonar, s. 86144. 1 Europa - Digital. Oktober 1980. Útgefandi: Digital Equipment Corporation International. Umboðs- aðili: Kristján Ó Skagfjöró hf. 2 Decus Nordic Bulletin. Nr. 23 November 1980. Útgefandi: Digital' Equipment Computer Users Society. Umboðsaóili: Kristján Ó Skagfjörð hf. 3 Kynningar- og innritunargögn frá "Den Norske Data- forening": 3.1 Konsekvenser ved innföring av nye edb-systemer. Námskeió 16. - 18. februar 1981, í Asker. 3.2 Innföring i systemutvikling. Námskeió 24. - 25. febrúar 1981, i Os'ló. 3.3 Strukturert programmering etter JSP-metoden. Námskeió 17. - 18. febrúar 1981, í Osló. 3.4 Innföring 1 dataoverföring i telenettet. Námskeið 23. - 25. febrúar 1981, í Hamar. 3.5 Mot en bedre databehandling. Félagsfundur í Osló 11. februar 1981. 3.6 Innritunarblað: Studiegruppene váren 81.

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.