Tölvumál - 01.03.1982, Qupperneq 1

Tölvumál - 01.03.1982, Qupperneq 1
Útgefandi: Skýrslutæknifélag (slands Pósthólf 681,121 Reykjavík Höfundum efnis áskilin öll réttindi 'nen ' Óttar Kjartansson, ábm. 3. tölublað, 7. árgangur Grétar Snær Hjartarson Sigurjón Pétursson Mars 1982 AÐALFUNDUR 1982 Aðalfundur Skýrslutæknifélags íslands veróur haldinn i Norræna húsinu þriójudaginn 23. mars 1982, kl. 14.30. Fundarstjóri veróur Klemens Tryggvason, hagstofustjóri. Dagskrá: 1. Skýrsla félagsstjórnar. 2. Féhirðir leggur fram endurskoóaða reikninga. 3. Stjórnarkjör: Úr stjórn ganga varaformaður, féhirðir og skjalavörður, ásamt varamönnum. 4. Kjör tveggja endurskoðenda. 5. Ákveóin félagsgjöld. 6. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Samkvæmt félagssamþykkt þurfa tillögur um stjórnarkjör aö hafa borist stjórninni eigi síðar en þrem virkum dögum fyrir aóalfund. Stjórnin. FÉLAGSFUNDUR Að loknum aðalfundarstörfum hinn 23. mars 1982 verður settur félagsfundur. Á fundinum verður kynning á hinum nýju lögum um tölvuþjónustu og fleira. Tölvunefnd mætir á fundinn og formaður hennar, Benedikt Sigurjónsson, fyrrv. hæstaréttar- dómari gerir grein fyrir lögunum og starfi tölvunefndar, en síóan verða umræður og fyrirspurnir. Að venju verður boóió upp á kaffisopa í fundarhléi. Stjórnin

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.