Tölvumál - 01.01.1983, Side 6

Tölvumál - 01.01.1983, Side 6
6 um tölvumál, birta viðtöl við áhugavert fólk í faginu, frásagnir af athyglisverðum nýjungum i nctkun tölvutækni, faglegar greinar og athugasemdir frá sérfræðingum, norrænum og annarra þjóða, um tölvunýjungar og áhrif þeirra. Reglulegur lestur þessa blaós ætti þvi aó tryggja tölvustarfsmönnum nýjustu upplýsingar á sinu sviði. Timaritió mun koma út 20 sinnum á ári og veróa i svipuðum stil og Business Week. I tilkynningunni segir Erik Bruhn að lokum aó til aó tryggja þaó efnisval, sem áskrifendur óska, muni þeim sendur spurningalisti, sem óskað er eftir aó verói svaraö fljótt og vel, svo að blaðiö nái aö uppfylia kröfur lesenda. - LÓ CAPE 83 CAPE er skammstöfun á "Computer Applications in Production and Engineering". CAPE 83 er fyrsta alþjóólega ráóstefnan á þessu sviói, sem tækninefnd IFIP (TC5) gengst fyrir, og veróur hún haldin i Amsterdam 25.- 28. apríl 1983. Á ráóstefnunni munu 98 fyrirlesarar frá 22 löndum kynna sjónar- mió sin og reynslu af notkun tölvutækni viö framleiðslustýringu o.fl. Á þessu sviöi hefur þróun tölvutækni einmitt verió sér- staklega hröó undanfarin ár. Viöfangsefni ráðstefnunnar verða m.a.: "CAD/CAM, produksjonsstyring, materialstyring, robotics, geometriske produktmodeller, numerisk styring, dokumentasjon, prosess-styring, program- systemer, maskinsystemer, tegning, syntese, analyse, verifikasjon, prosjektdefinisjon." Nánari upplýsir.gar um ráðstefnuna má fá með þvi hafa sam- band vió: CAPE '83 Organisatie Bureau Amsterdam BV Europaplein, 1078 GZ Amsterdam phone: 20-440807 telex: 13499 (raico nl)

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.