Tölvumál - 15.02.1983, Blaðsíða 1

Tölvumál - 15.02.1983, Blaðsíða 1
FÉLAGSBLAÐ SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGS ÍSLANDS Ritnefnd: Óttar Kjartansson, ábm. 3. tölublað, 8. árgangur Grétar Snær Hjartarson Sigurjón Pétursson Febrúar 1983 AÐALFUNDUR 1983 Aðalfundur Skýrslutæknifélags íslands veróur haldinn í Norræna húsinu fimmtudaginn 10. ffiars 1983, kl, 14.30. Fundarstjóri verður Klemens Tryggvason, hagstofustjóri. Dagskrá: 1. 2. 3. 4. 5. 6. Skýrsla félagsstjórnar. Féhirðir leggur fram endurskoðaða reikninga Stjórnarkjör. Ör stjórn eiga að ganga formaður, ritari og meðstjórnandi, ásamt varamönnum. Kjör tveggja endurskoðenda. Akveðin félagsgjöld. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Tillögur um stjórnarkjör þurfa að berast stjórn félagsins eigi síóar en þremur virkum dögum fyrir aðalfund. Stjórnin. FÉLAGSFUNDUR Að loknum aðalfundarstörfum hinn 23. mars 1983 verður settur félagsfundur. Þar mun formaður tölvunefndar, Benedikt Sigur- jónsson, fyrrv. hæstaréttardómari, gera grein fyrir störfum SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS Pósthólf 681 121 Reykjavík

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.