Tölvumál - 01.04.1983, Page 10

Tölvumál - 01.04.1983, Page 10
10 getum þab. T=( A AND ( NOT B )) 'þar sem A=( KYN=KVK) og B=( HSTAÐA=Ö AND ALDUR<30 ) Sannfærum okkur nú um að Lína er einkvæmt ákvörðuð af C. FJÖLDI( KYN=KVK AND HSTAÐA=Ö AND ALDUR<30 ) =FJÖLDI( KYN=KVK ) -FJÖLDI( KYN=KVK AND ( NOT ( HSTAÐA=0 AND ALDUR<30 ))) =4-3=1 Nú getum við komist að því hver laun Línu eru. SLAUN( KYN=KVK AND HSTAÐA=Ö AND ALDUR<30 ) =SLAUN( KYN=KVK ) -SLAUN( KYN=KVK AND ( NOT ( HSTAÐA=Ö AND ALDUR<30 ))) =36.000-24.000=12.000 Dæmi: Sporhundur finnst ekki. Enn erum við að eltast við hana Línu og nú skulum við hugsa okkur að allt sé eins og í síðasta dæmi nema að við vitum ekkert um aldur Línu. Við spyrjum: FJÖLDI( KYN=KVK AND HSTAÐA=Ö ) =2 Ef við vitum ekkert fleira um Línu þá er ðgerningur fyrir okkur að komast að launum Línu ( nema hún hafi sömu laun og hin kvenpersðnan ). Þetta sést best með því að þótt okkur tækist að giska rétt á laun Línu og spyrðum: FJÖLDI( KYN=KVK AND HSTAÐA=Ö AND LAUN=12.000 ) =1 getum við ekkert fullyrt um það hvort þetta eru laun Línu eða hinnar ógiftu konunnar. Við höfum nú séð að oft er hægt að komast að ýmsu um einstakling, þrátt fyrlr þær takmarkanlr sem við settum. Við þurfum að vita eitthvað um einstakllnginn og geta fundið sporhund. En nú getur einnig verið mögulegt að finna sporhund heils gagnasafns. Þá getum við þefað uppi allt

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.