Tölvumál - 01.12.1983, Blaðsíða 3

Tölvumál - 01.12.1983, Blaðsíða 3
3 félaqsmql FÉLAGSFUNDUR Skýrslutæknifélag íslands boðar til félagsfundar í Norræna húsinu þriðjudaginn 13. desember 1983 og hefst hann k1. 14.00. A fundinum mun Dr. Jóhann Pétur Malmquist, tölvufræðingur hjá Fjarlaga- og hagsyslustofnun, halda fyrirlestur um skipu1agninqu gagnasafna (data base normalization"Ti Allmörg fyrirtæki á Islandi eru að taka í notkun gagnasafnskerfi (data base manage- ment systems). Bæði eru þetta gagnasafns- kerfi fyrir stórar tölvur og fyrir einkatölvur. Ein sér, þá leysa gagnasafnskerfi ekki öll vandamál í meðhöndlun á gögnum eins og margir hafa verið að vona, heldur þarf að skipuleggja gögnin vel, áður en þau eru sett í gagnasafnið. I fyrirlestrinum mun Dóhann fjalla almennt um gagnasöfn og gagnasafnskerfi og fara yfir aðferðir til að skipuleggja gagnasöfn ( .ormalization) . Að venju verður boðið fundarhléi . upp veitingar Stjórnin

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.