Vísir - 04.01.1962, Page 8

Vísir - 04.01.1962, Page 8
8 V IS I B Fimmtudagur 4. janúar 1962 Ibúð óskast VIL kaupa 2ja—3ja her- bergja íbúð milliliðalaust með 1. veðrétti lausum, má vera í góðum kjallara. Sími 36157. Ný eldhúsinnrétting til sölu. Tilbúin undir lakk. Verð kr. 8000. Uppl. í Hvassaleiti 99 frá kl. 6—8. KYNNING. Reglusamur vel stœSur maður, óskar eftir að kynnast góðri stúlku á aldrin- um 24—30 ára, sem áhuga hef- ur á að stofna heimili. Tilboð sendist afgreiðslu Visis merkt „Framtíð". (54 BÍLAVAL Laugavegi 90—92. Símar 18966, 19092, 19168 Nýr Volkswagen, 1962, ókeyrður, selzt í dag. ± S KI PAuTGCRÐ RIKISINS M.s. HEKLU austur um land í hring- ferð hinn 9. þ. m. Vöru- móttaka í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðsfjarð- ar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyð isfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur. — Farseðl- ar seldir á mánudag. — TfetU'1 /i-uÁnaJl fciuÁt' HAPPDJÍÆTTI HÁSKOLANS Auglýsið i VÍSI Kópavogur Böm óskast til blaðburðar í KÓPAVOGI. Uppl. í Blómaskálanum. Sími 16990. Dagblaðið VÍSIR Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður okk- ar, tengdaföður og afa GUÐBRANDAR JÓNATANSSONAR, skipstjóra frá Patreksfirði. Kristín Haraldsdóttir, Anton Lundberg, Sigurborg Eyjólfsdóttir, Elín Guðbrandsdóttir, Ámi Jónsson, Haraldur Guðbrandsson, Jónía Samsonardóttir, Lára Guðbrandsdóttir, Jón Sigurðsson, Herbert Guðbrandsson, Málfríður Einarsdóttir, Kristinn Guðbrandsson, Gyða Þórarinsdóttir, Jónatan Guðbrandsson, Guðmunda Guðmundsdóttir. ’ I i SKÖVINNUSTOFA Páls Jör- undssonar er að Amtmannsstíg 2. (722 H J ÓLB ARÐ A VIÐ G ERÐIR, horni Miklubrautar og Hááleit- isvegar. Opið alla daga kl. 8— 23. Fljót afgreiðsla. (503 KÍSILHREINSA _ miðstöðvar- ofna og kerfi með fljótvirku tæki. Einnig viðgerðir, breyt- ingar og nýlagnir. Simi 17041. (40 HREINGERNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22841. (39 NOKKRAR stúlkur óskast nú þegar. Vaktavinna. Kexverk- smiðjan Esja h.f., Þverholti 13. (33 PÍPULAGNIR. Nýlagnir, breytingar og viðgerðavinna. Sími 35751. Kjartan Bjarnasoh. (18 tNNRÖMMUM málverk, Ijós- myndir og saumaðar myndir. — Asbrú, Grettisgötu 54 Síml 19108. (393 RÁÐSKONA óskast. Barngóð. Uppl. í síma 36821 eftir kl. 8 —10 fimmtudag og föstudag. (38 KONUR — STtJLKUR. Vantar konu til baksturs, aðra í eld- hús, þriðju til hreingerninga. — Uppl. á Njálsgötu 20 eftir kl. 7 e.h. og Kaffisölunni Hafn- arstræti 16 frá 1—6 e.h. (78 STULKA óskast. Café Höll, Austurstræti 3. Sími 16908. (74 KONA óskast til stigaþvotta að Hvassaleiti 14. Uppl. á staðnum. (67 GÓÐ húsmóðir óskar eftir ráðs konustöðu hjá 1—2 mönnum. Kaup eftir samkomulagi. Uppl. í sima 33748 eða 32867. (67 VIST. Ég er dönsk, 17 ára göm ul, og óska eftir vist frá 1. febr. næstk., hjá fjölskyldu með tvö böm í Reyjavík. — Lonny Koch, Kikkenborg 11, Vejle, Jylland, Danmark. (61 RAÐSKONA óskast til ekkju- manns með 4 böm í kaupstað úti á landi. Uppl. í síma 33245. BÍLSKtJRSHURÐIR. Smiða og set upp hverfihurðir fyrir bíl- skúra og verkstæði. Otvega einnig tilheyrandi lamir. Ath. Verðið mjög hagstætt. — Uppl. Bergstaðastræti 45 (rishæð) á kvöldin. (52 ANNAST skattaframtöl fyrir einstaklinga og verzlanir. Skrifa reikninga og reiknings- uppgjör. Sólveig Hvannberg, Eiríksgötu 15. Simi 11988. (51 HUSHJALP óskast. Stúlka óskast i vist allan eða hálfan daginn. Uppl. í síma 17610. — Ólöf Pálsdóttir. (48 KAUPUM aluminium og eir. Jámsteypan h.f. Símj 24406 (000 SlMl 13562. — Fornverzlunin, Grettisgötu — Kaupum hús- gögn, vel með tarin karlmanna- föt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlun- in, Grettisgötu 31. (135 LÍTIÐ notuð Necchi saumavél í hnotuskáp með mótor til sölu — tækifærisverð. Sími 36157. (63 TIL sölu er einsmanns svefn- sófi, vel með farinn. Uppl. á Laugateig 39, niðri, milli kl. 7—9 á kvöldin. (71 BEAVERPELS, hálfsiður, til sölu. Selzt ódýrt. Uppl. í síma 19818. (65 TIL sölu borðstofusett að Fálkagötu 18 A, i dag. (80 NOTAÐ Philips útvarpstæki 10—15 lampa óskast til kaups. Uppl. í síma 37611. (58 BARNAVAGN, sem nýr, ljós- blár, til sölu að Gnoðarvogi 74, jarðhæð. (68 JFÆfi I GET bætt við mönnum í fast fæði. Uppl. á Grettisg. 22. (79 SEÐLAVESItl tapaðist í gær- morgun, sennilega i strætis- vagni Njálsg.—Gunnarsbr. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 11700. (76 (56 g TAPAZT hefur stálkvenarm- bandsúr á leiðinni frá biðstöð strætisvagna við Kalkofnsveg að Landssímahúsinu. Skilvís finnandi vinsaml. hringi í síma 36258. (81 TAPAZT hefur baldérað belti með silfurtölum 2, janúar á leið frá Vesturvallagötu 1 í Barmahlíð 21. Finnandj geri viðvart í síma 11026 gegn fund arlaunum. Grár karlmanns- hattur fundinn á sama stað. (49 SEGULBANDSTÆKI til sölu. Sími 23889., (73 KENNSLAi KENNSLA ' ensku. þýzku, frönsku, sænsku, dönsku, bók- færslu og reikningi. Bréfaskrift ir, þýðingar. Harry Vilhelms- son. — Sími 18128, Haðarstíg 22. TIL sölu Facitt reiknivél (kal- kulator), Halda skrifstofurit- vél, Robot ryksuga. Simi 23889 (72 FUGLABÓR óskast. Uppl. í síma 34838. (60 HÚSN&it HUSRADENDUR. Látið okk- ur lelgja - Lelgxuniðstöðin, Laugavegt 33 B. (Bakhúsið). Simi 10059 (1053 REGLUSÖM, barnlaus hjón, óska eftir 1—2ja herbergja i- búð. Uppl. í sima 19250. (83 TVÖ herbergi óskast til Ieigu, helzt samliggjandi. Uppl. í síma 15589. (82 GOTT herbergi til leigu á Hagamel 23. Uppl. I síma 23805. (77 UNG barnlaus hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 35627. (75 IbUÐ með húsgögnum í Mið- bænum með amerískum heim- ilistækjum til leigu strax. — Uppl. i síma 14578. HERBERGI, helzt forstofu, ósk ast sem næst Miðbænum fyrir konu. Uppl. í síma 35847. (70 ;í i , ... i ÓSKA eftir að leigja 2ja her- bergja íbúð strax, ekki í kjall- ' ara. Helzt í Austurbænum. — Uppl. i síma 37516 frá kl. 3. (69 HERBERGI öskast sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 16838. (66 TIL leigu gott herbergi á Laug arnesveg. Sími 36157. (62 HERBERGI til leigu. Hverfis- götu 16 A. (59 HERBERGI til leigu, reglu- semi áskilin. Uppl. í sima 35557. (57 ' HERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku strax. Uppl. í síma 32806. (55 ' 2JA—3JA herbergja íbúð ósk- Í ast til leigu. Uppl. í sima 24512 (47 EINHLEYP kona óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð. Tilboð sendist Vísi merkt „Litil ibúð". (46 IÍENNI börnum og fullorðnum skrift í einkatímum. Sólveig Hvannberg, Eiríksgötu’ 15. Sími 11988. (50 FÉLAGSLIF FRjALSlÞRÓTTAMENN Ár- manns. Æfingar eru byrjaðar aftur. Æfing í kvöld kl. 7—8 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar. Æfingar á þriðjud. og fimmtudag kl. 7—8. Mætið all- ir. —

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.