Vísir


Vísir - 04.01.1962, Qupperneq 9

Vísir - 04.01.1962, Qupperneq 9
Fimmtudagur 4. janúar 1962 VtSIR 9 — Útvarpið — 1 k v ö I d : 20.00 Af vettvangi dómsmála (Hákon Guðm.son hæsta- réttarritari). 20.15 Kórsöngur: Alþýðukórinn syngur. Söngstjóri: Dr. Hallgrímur Helgason. a) Þrjú islenzk þjóðlög í útsetningu Jónasar Tóm- assonar. b) Þrjú íslenzk þjóðiög í útsetningu Hallgr. Helga- sonar. c) Þrjú kórlög eftir Sigur svein D. Kristinsson, Jón- as Helgason og Hallgrím Helgason. 20.45 Austfirðingavaka: Dag- skrá hljóðrituð eystra á vegum Ungmenna- og í- þróttasambands Austur- lands. — Þar koma fram Ármann Halldórsson kenn ari, Sigurður Ó. Pálsson kennari, Þórarinn Þórar- insson skólastjóri, séra Marinó Kristinsson, Þór- ’ ólfur Friðgeirsspn skóla- stjóri, Sigfús Magnússon bóndi og Jón Ólafsson lög gæzlumaður. Auk þess Storm P. verða fluutt lög eftir aust firsk tónskáld. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Svalt er á sléttu": Loft- ur Guðmundsson rithöf- undur les bókarkafla eftir Oddmund Ljone í þýðingu sinni. 22.35 Harmonikuþáttur (Högni Jónsson og Henry J. Ey- land). 23.Ú5 Dagskrárlok. A m o r g u n : 20.00 Daglegt mál (Bjarni Ein- arsson cand. mag.). 20.05 Efsf á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guð mundsson). 20.35 Frægir söngvarar; VIII: Maria Callas syngur. 21.00 Ljóðaþáttur: Óskar Hall- dórsson cand. mag. les kvæði eftir Bjama Thor- arensen. 'k'k'k Nokkru fyrir hátíðar var haldinn fundur í Náttúru- fræðifélagi Islands, þar sem Agnar Ingólfsson náttúrufræð- ingur, sagði frá rannsóknum sinum á íslenzka erninum. Var þetta einn þeirra funda í fé- lagiru sem sprengdi utan af sér fundarsalinn, og var gerð- ur góður rómur að máli Agn- ars, og var sagt ítarlega frá fyrirlestri hans hér í blaðinu. 'k'k'k k fundi þessum tal- aði einnig dr. Finnur Guðmunds son. Hann kom nokkuð inn á þær leiðir er verða mættu til þess, að hlúa að hinum fáu arnarhjónum sem eftir lifa í landinu, og skapa þeim skil- yrði til þess að ungar þeirra komist á legg. Benti hann m.a. á þá leið, að greiða þeim land- eigendum peningaverðlaun, þar sem arnarhjón hefðu verpt og ungar þeirra komizt upp. Væri rétt að hafa þess verðlaun sem ríflegust, til þess að skapa á- huga fyrir þessu björgunar- starf; við íslenzka arnarstofn- inn. Mál þeirra Agnars og dr. Finns á leið til þeirra manna sem með fjárveitingar- valdið fara, þótti mörgum fund armanna. Aðrir töldu rétt að þeir einstaklingar, sem vildu styð;'& að framgangi máls þessa myndu í sameiningu geta útvegað peninga til þess að standast straum af tilkostnað inum og njótr stuðnings htns opinbera, Hætt væri við, .að andann bak við málefnið van t- aði, ef hér væri um að ræöa venjulega stjórnarathöfn, rCk- isstyrk. 'k'k'k En vissulega er það aftur á móti rétt að fjárveit- ingarvaldsmenn hefðr mátt hlýða á erindi Agnars og dr. Finns, svo og þingmenn 3vei ta- kjördæmanna, jafnvel öðmm fremur. Enn stendur fólki; til sveita furðulegur beygur af haf erninum. Þeir góðu vúsinda- menn sem á fundinum töluðu, töldv þennan ótta gersamlega ástæðulausan. Haförninn okk- ar væri ekki ránfugl, sem dræpi niður lömb, heldur hræ- fugl, og fyrir það, er jenni- legt að honum hafi fækkað svona óhugnanlega mikið. Örn- inn leggst á hræ dýra og fugla sem drepizt hafa af eitri, sem við mennirnir höfum kastað fyrir þau. 'kirk Þeir fflenn sem vildu beita sér fyrir stofnun verð- launasjóðs fyrir örninn, munu ekki þurfa að kvíða undirtekt- um almennings, það sýndi fund urinn í Náttúrufræðifélaginu á dögunum. Þeir munu ekki held- ur þurfa að óttast að málefnið verði ekki stutt af biaðamönn um Reykjavíkurblaðanna og sýnist manni þá, aðeins þurfa að reka endahnútinn á, og muni málið verða farsællega til lykta leitt og væri ekki ó- hugsandi að verðlaunasjóður- inn gæti tekið til starfa jafn- vel. næsta sumar, ef fljótlega yrði um framkvæmdir. 21.00 Gestur í útvarpssal: — Þýzki píanóleikarinn Man fred Grasse leikur verk eftir Ravel, Bartók og Liszt. 21.30 Útvarpssagan: — „Seiður Satúrnusar" eftir J. B. Priestley; I. lestur (Guð- jón Guðjónsson þýðir og les). n m • y /■ f „ntSŒS&sw Þér segist hafa keyrt á vörubíl . . . hvað oft? (Colonne-hljómsv. leikur, Pierre Dervaux stj.), 23.20 Dagskrárlok. Fréttatilkynning Kvenfélagið Bylgjan heldur skemmtifund í kvöld kl. 2:30 á Bárugötu 11. — Munið að eiginmenn eiga að mæta. — Stjórnin. Kvenfélag óháða safnaðarins' heldur jólatrésfagnað fyrir börn n.k. sunnudag kl. 3 í Kirkjubæ. Aðgöngumiðar eru seldir í Verzl. Andrésar And- réssonar, Laugavegi 3, á föstu dag og fram á hádegi á laug- ardag. Gjefir og áheit Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar: Anna kr. 100; HROK 500 Guðný 500; JBP 500; Bygg ingavörur h.f. 500; Verkfæri og járnvörur 200; JH 100 hugull 35; Sigga og Gísli 100 Naust h.f. og starfsf. 1000 Gamali sjómaður 100; I 100 LK 100; ES 100; Tóledó h.f starfsf. 605; Ingvar Vlhjálms son 1000; Sparisjóður Reykja víkur og nágrennis 300; Ingi björg Steingrímsdóttir 200 , Fríða Guðjóns 50; ónefndur — Þegar við getum séð allt þetta gegnum smásjána, þá er það ekki okkur að þaklca, held- ur smásjánni að þakka. 100; NN 100; NN 100; NN 100; SM 100; BJ 200; NN 300; NN 100; Eygló, AuOur, Erla 300; PSG 50; Nína, Ragnar, Gunnar 300; Verk h.f. 500; NN 100; Halldór og Margrét 100; ÞB 100; S og S 200; GAÓ 100; KE 300; MG 200; MH 100; RH 100; Jólagjöf til mömmu 500. — Kærar þakkir. - Fréttaklausur - Ctivistartimi barna! Athygli foreldra og forráða manna barna hér í bæ, ska) bent á reglur þær er gilda um útivistartima bama — Sam- kvæmt lögreglusamþ. Reykja- víkur er útivistartimi sem hér segir: Börn yngri en 12 ára til kl. 20 og böm frá 12—14 ára til kl. 22. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Um fiskinn (Stefán Jóns son fréttamaður). 22.30 Á síðkvöldi: Létt- klass- isk tónlist. a) Hollywood Bowl sin- fóníuhljómsveitin leikur marsa; Alfred Newman stjórnar. b) Igor Gordin syngur ó- peruaríur; sinfóníuhljóm- sveit Donalds Voorhees leikur með. c) Balletttónlist úr óp. „Faust" eftir Gounod. — Slysavarðsíotan ei opln all- an sólarhringinn. Læknavörður kl 18—8 Sími 15030. Minjasaln Reykjavíkur, Skúla- túni 2, opið kl. 14—16, nema mánudaga Listasafn Islands opið daglega kt. 13:30—16. — 4sgiirnssatn, Bergstaðastr 74, opið þriðju-, fimmtu. og sunnu daga ki 1:30—4 — Listasafn Einars fónssonar er opið á sunnua og miðvikud kl. 13:30 —15:30 — Þjóðminjasafnið er opit á sunnud., ftmmtud., og taugardögum kl. 13:30—16. — Bæjarbókasafn Reykjavfkur, simi 12308: Aðalsafnið Þtng- noltsstrætj 29A: Otlán kl. 2— 10 alla virka daga, nema laug ardaga kl. 2—7 Sunnud. 5—7 Lesstoía: 10—10 alla vlrka daga, nema laugardaga 10—7 Sunnud. 2—7. — Otibúið Hóitr, garð! 34: Opíð 5—7 alla vlrka daga, nema laugardaga. — Oti bú Hofsvallagötu 16: Oplð 5,30 —7,30 alla virka daga, nema laugardaga GUNNAR GUÐJÓNSSON SKIP AMIÐLARI SÍMI-22214 (3 línur) RIP KIRBY Bftir: JOBN PRBNTICE 10 BPRh ninKBNftn-N 1) Það dregur af John L. Mulligan, og hann er ekki leng- ur á verði . . . 3) . . . og lögreglan ryðst inn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.