Vísir - 04.01.1962, Side 12

Vísir - 04.01.1962, Side 12
VISIR í’immtudagur 4. janúar 1962 Nefndir á fundi í gær. ? í gær héldu tvær nefndir fyrsta fund sinn: Samninga- , nefnd útvegsmanna og báta- < sjómanna og nefnd sú, er AI- '/ •( þingi skipa'ði til þess að fjalla J um á hvern hátt verði með f ij beztum árangri komið á 8 !| klst. vinnudegi meðal verka- \ fólks. ;« Formaður þeirrar nefndar 5 er Pétur Sigurðsson alþing- J ismaður, og er nefndin skip- i uð fimm mönnum, þar af 4 i þingmönnum, einn úr hverj- j> um þinglokkanna, en fimmti Ji maðurinn er Ingvar Vil- ji hjálmsson útgerðarmaður. ", j! Nefndin sem fjallar um j! kaup og kjör sjómanna, verð ’’ j! ur allfjölmenn, a. m. k. 10 >' menn frá hvorum aðila. Voru ! ekki allir nefndarmenn !j mættir á fundinum í gær, og ákveðið að næsti fundur skuli haldinn kl. 1.30 á föstu daginn. Nýr sendiherra Breta hér. Svo sem kunnugt er var á- kveðið á síðasta ári, að Bretar skiptu hér um sendiherra. Undanfarið hefir Andrew C. Stewart verið hér sendiherra Breta, en í stað hans kemur nú innan tíðar E. B. Boothby, sem rmdanfarið hefir starfað í utanríkisráðuneytinu brezka sem yfirmaður þeirrar deildar, er fjallað hefir um málefni Vestur- og Mið-Aíríku-landa. Hinn nýi sendiherra er 51 árs að aldri. duft“ söiu. Svo virðist sem allmörgum þeir höfðu þyngzt meira en borgurum Reykjavíkur hafi j 8^u h°fi gegndi. brugðið illa í brún þegar þeir Vísir átti í morgun tal við , einn lyfjafræðmg bæjarms og stigu á vogina heima hja ser hann gkýrði blaginu gvQ frá ag j eftir allt jólaátið — og sjá: Sukarno vill fylgja fordæmi Luns utanríkisráðherra Hollands lýsti yfir bví í gær á Hollandsþingi, að Suk- arno Indonesiuforseti stimplaði sjálfan sig sem ofbeldismann, ef hann fyr- irskipaði innrás í Hol- lenzku Nýju Guineu, en hann hefði raunar þegar „lagt skammbyssuna á borðið“ og myndu Hollend- ingar hvorki blikna né blána við hótanir hans. 80 tilraunir. Luns kvað Hollendinga ávallt hafa komið fram af fyllstu sann girni og væru enn reiðubúnir Fangar í eiturlyfja- móki valda uppþoti. I fréttum frá Montreal í gær í fangelsi þar í borg, og tókst var sagt frá alvarlegu uppþoti Mikil bókaiítsala hjá Snæbirni. Bókaverzlun Snæbjarnar I Jónssonar hefir opnað mikla út- | sölu á erlendum bókum í húsa- jkynnum sínum í Hafnarstræti. |Eru þúsundir bóka þarna til ' sölu með niðursettu verði og koma nýjar bækur fram í búð- ina á hverjum degi. Segir Steinar Jóhannsson verzlunar- stjóri, að afslátturinn sé 50— 70%, en verzlunin telur nauð- synlegt að hafa útsölu, til þess að geta síðan fjölgað nýjum er- lendum bókum. ekki að bæla það niður fyrr en eftir fjögurra klukkustunda átök. Uppþotið hófst í matsal með því að fangar hentu frá sér matardiskum en samtímis slokknaði rafmagn og talið, að fangar hafi verið þar að verki. Fangar brutu allt brjótanlegt sem hendi var næst og kveiktu í maddressum. — Slökkviliðið var kvatt á vettvang og lög- regla. Beitt var gassprengjum gegn föngum og voru þeir hrakt ir um það er lauk í væng fanga- hússins, þar sem óupphitaðir klefar voru og fangarnir læstir þar inni í bili. Um 400 fangar tóku þátt í uppþotinu og voru margir að sögn undir áhrifum eiturlyfja. til þess. Hefðu þeir eigi sjaldn- ar en 80 sinnum þreifað fyrir sér um leiðir til samkomulags. Forsætisráðherrann talaði fyrr og var ekki eins harðskeyttur og Luns, en þó kom einnig greinilega fram hjá honum, að Hollendingar myndu ekki láta kúga sig, en væru reiðubúnir til þess að ræða sanngjarna lausn málsins. Talið er, að Bandaríkjastjórn eða SÞ geri nýjar tilraunir til að miðla málum. Sukarno espaðist. Sú skoðun kemur almennt fram, að Sukarno hafi espast við það, að Nehru fyrirskipaði innrásina í Goa og að lítið varð þar um mótspyrnu. Vilji hann nú reyna, hvort honum geti ekki einnig orðið ágengt með beitingu vopnavalds. Tveir í sjúkrahúsi. SÍÐDEGIS í gær var mikil I unni. Ökumaðurinn hemlaði, hálka hér í bænum og allmörg | en svo niikil ísing var og auk óhöpp í umferðinni af þeim ástæðum. Slys varð vestur á Hofsvallagötu við gatnamót Hagamels, er sjötugur vistmað- ur af Grund varð fyrir bíl og meiddist, en ekki alvarlega að því er talið er. Hafði ökumað- urinn séð til ferða mannsins, sem heitir Matthías Guðmunds- son, og stóð hann kyrr á göt- þess vatn ofan á, að hemlunar- skilyrði voru hin verstu. Rann bíllinn á manninn og skellti honum í götuna. Var hann flutt- ur í Slysavarðstofuna. í fyrradag fótbrotnaði dreng- ur í bílslysi hér í bænum, svo tveir eru nú í sjúkrahúsi af völdum slysa á þessu nýbyrjaða ári. IliiAgnlreið á Katangaþingi. Ný tilraun verður gerð í dag til þess að halda fund á þingi Katanga. Var þingfundur sett- ur í gær, að nafninu til að minnsta kosti, en eftir 7—10 mínútur var allt komið á mestu ringulreið og fundarhaldið farið út um þúfur. Margt olli erfiðleikum, í fvrsta lagi, að Tsjombe var ekki -j4r Orðrómur er á kreiki um bað í París, að Vinograd ambassador Sovétríkjanna þar verði kvaddur heim bráðlega. Hann hefur verið þar frá 1953. mættur og dróst koma hans í 90 mínútur, né heldur var þing- forseti þá mættur. Lýsti hann fundinn ólöglegan við komu sína, þar sem enginn hefði get- að sett hann löglega nema hann sjálfur. Þingmenn voru sumir farnir áður en þeir komu Tsjombe og þingforsetinn. Ekk- ert rafmagn var í fundarsaln- um, — „ekki einu sinni kerti“, er haft eftir þeim, og ógerlegt að halda þingfund við slík skilyrði sem þarna voru. Þá var kvartað yfir fjarveru full- trúa Balubamanna, en mættir voru aðeins 2 af um 25. nú við áramótin hafi skyndi- lega aukizt til muna sala á því fræga megrunardufti. Sala á því var orðin næsta treg í haust og fór minnkandi þar til nú, að hún tók við sér um ára- mótin, og það svo að um mun- aði. Það virðist einnig áberandi við hverja jólahátið að fólk et- ur yfir sig af krásunum og fær slæmsku í magann. Eftir hver jól stóreykst ævinlega sala á hvers konar magameðölum og stöðvandi lyfjum gegn niður- gangi. Loks má svo geta þess að um áramótin gera „timbur- mennirnir“ sýnilega vart við sig, því þá eykst sala á ýmiss konar meðölum gegn þeim, einkum þó alka-saltzer, asper- ini og magnyltöflum. Þriðji sjúkdómurinn sem nú steðjar verulega að íbúum Reykjavíkur er kvefið. Vafa- laust hefur það fremur venju gert vart við sig í kuldakastinu á dögunum, en annars er kvef svo sem ekki nein ný bóla hér í Reykjavík og sízt á vetrum. Króknuðu í vöggunum. í vetrarkuldunum á Bret- landi að undanförnu eru tvö dæmi þess, að ungbörn hafi króknað í vöggum sín- um, þrátt fyrir það, að þau voru vel dúðuð og ullar- teppi breidd yfir vöggurnar. Annað barnið var 18 daga gamalt, hitt 3 mánaða. — Mjög hafa menn kvartað yfir húsakuldanum á Eng- landi að undanförnu, enda óvanalega mikið frost. Sænskur forstjóri gefur til DAS. SKÖMMU fyrir jólin afhenti | Gísli J. Johsen forráðamönnum D.A.S. 5000 kr gjöf, er sænski vélaverksmiðjuforstjórinn Gísli Gustav Östergren bað hann af- henda, en vélaverksmiðjan framleiðir June Munktell vélar. Þessi sænski velvildarmaður gaf einnig gjöf til D.A.S. á sjómannadaginn í fyrra, er hann var hér á ferð, og við það sama tækifæri afhenti hann einnig SVFÍ peningagjöi I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.