Vísir - 09.01.1962, Side 16

Vísir - 09.01.1962, Side 16
 Smitberinn gekk laus í mánuð. Alvarlegasta t^ilfelli bólu- sóttar, sem upp hefir komið í marga áratugi í Evrópu, er nú upp komið í þýzku Rínarborginni Diisseldorf. Hefir alþjóða heilbrigðis- stofnunin nú látið lýsa borgina bólusvæði, sem þýðir það, að fólk má ekki fara frá Diisserldorf til ann- arra héraða Þýzkalands, né til útlanda áp þess að láta bólusetja sig. Bó'usóttartilfella hefir emnig orðið vart í Bretlandi síðustu daga, en þau tókst að einangra áður en hættan breiddist út. Er það athyglis-* vert, að bólusóttin, sem forðum var ein skæðasta Iandfarsóttin, er nú upp á síðkastið farin að koma aft- ur upp í hinum fátækari löndum Asíu og Afríku. Að undanförnu hefir bólusótt t. d. geisað í Pakistan og hafa nærri 200 manns látið lífið þar úr henni. Bólusóttin, sem komin er upp í Dússeldorf, barst þang- að frá Afríku með þýzkuín kaupsýslumanni og verkfræð ingi að nafni Jacobs sem Hver hlaut bílinn ? Enn sem komið er hefir sá ekki gefið sig fram, sem hlaut vinninginn í happdrætti Krabbameinsfélags Reykjavík- ur — Volkswagenbílinn. Dregið var í happdrættinu á Þorláksmessu, og kom vinning- urinn á miða nr. 1754, sem var líklega seldur síðasta daginn. Rússar fresta hafði verið á ferðalagi fyrir fyrirtæki sitt í Vestur- Afríku. Hann kom heim með flugvél frá Liberiu þann 2. desember. En síðan leið nærri því heill mánuður þar til uppvíst varð að hann gekk með bólusótt. Var það ekki fyrr en á nýársdag sem sjúkdómurinn þekktist. Er húslækni hans kennt um mikla vanrækslu að hann skyldi ekki þekkja sjúkdóm- inn og mun sú vanræksla verða kostnaðarsöm, því að nú verður að eyða milljón- um marka í margskonar gagnáðstafanir. Hefur meir en 200 manns verið komið fyrir í sóttkví og f jöldi lækna og rannsóknarlögreglu- inanna vinnur að því að leita uppi fólk, sem Jacobs hafði hitt. ★ Húslæknir Jacobs fékk ekki grun um að hér væri um bólusótt að ræða, fyrr en Framh. á 2. síðu Fólk hefur þyrpzt til bólusetningar í Dússeldorf. Sérstaklega hafa menn áhuga á að láta bólusetja börn sín og var þessi mynd tekin í Dússeldorf í fyrradag þar sem börnin eru bólusett. DOsseldorf stimpluð * síldarumræðum Helmingur vetrar- síldar er óseldur. Brotsjór skall á. Á sunnudagsmorguninn, þegar togarinn Karlsefni var á siglingu lieim frá Englandi og var staddur um 120 sjó- mílur suðvestur af Vest- mannaeyjum kom sjóhnút- ur skyndilega á skipið og braut báða björgunarbáta [■ skipsins, svo að þeir eru í taldir ónýtir. Myndin sýnir |I hvernig annar báturinn [> skemmdist við hið snögga ‘ högg sjávarins. Hraðfrystihúsin hafa nú fryst 11.140 tonn af síld. Af því magni er aðeins búið að selja 5.750 tonn, til Póllands og Vestur-Þýzkalands. Sovétríkin eru ekki reiðubúin til áfram- haldandi umræðna um kaup á íslenzkri síld að svo stöddu, eftir því sem Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna tilkynnti í gær. Af frystu vetrarsíldinni eru því nú 5.390 tonn óseld. Hafa að undanförnu farið fram samningar við Sovétríkin um að þau keyptu um 5.000 tonn af síldinni en með fyrrgreind- um árangri. Rúmenar liafa látið í ljós áhuga fyrir að kaupa 1.000 tonn af síld, fái þeir að greiða andvirðið í rúmenskum vörum. Er nú verið að athuga möguleikana á slíkum rúmenskum innflutn- ingi. Þá hafa Tékkar og A.-l Þjóðverjar einnig látið í ljós áhuga á síldarkaupum, en litl- ar líkur eru til að samningar takizt þar sem slculd þessarra ríkja á vöruskiptareikningi á Islandi er í hámarki. Er Sölu- miðstöðin nú að leita fyrir sér um sölumöguleika á frystri síld í Bretlandi og öðrum löndum V.-Evrópu. Almennur fundur síldarfram- leiðenda sem haldinn var hér í bæ s.l. föstudag, ræddi þau vandamál sem skapast höfðu við það að útlán bankanna á frysta síld voru stöðvuð um áramótin. Gerði fundurinn efn- islega samþykkt á þá leið að hraðfrystihúsunum verði gert kleift að framleiða til viðbótar Framh. á bls. 5. Innbrot arsins INNBROTSÞJÓFAR í Rvk reistu sér í fyrrinótt óbrot- gjarnan minnisvarða í hug- um þeirra sem fylgjast með því sem gerist í borginni. Ef þetta innbrot hefði verið framið skömmu fyrir ára- mótin, myndu blöðin vafa- lítið telja það INNBROT ársins. — Hver veit nema það verði talið svo á þessu Framh. í 5. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.