Vísir - 13.01.1962, Blaðsíða 8
8
V I S I R
Laugardagur 13. janúar 1962
ÚTGEFANDI: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR
Ritstjórar: Hersteinn Pálsson, Gunnar G. Schram.
AðstoSarritstjóri: Axel Thorsteinsson. Fréttastjór*
ar: Sverrir Þórðarson, Þorsteinn Ó. Thorarensen.
Ritstjórnarskrifstofur: Laugavegi 27. Auglýsingar
og afgreiðsla: Indjólfsstrœti 3. Áskriftargjald er
krónur 45,00 á mánuði. — í lausasölu krónur
3,00 eintakið. Sími 1 1660 (5 línur). — Félags-
prentsmiðjan h.f. Steindórsprent h.f. Edda h.f.
Óskiljanlegt brotthlaup.
Forustugrein Tímans í gær er í einkennilegra lagi,
og verður þó ekki annað sagt en að þetta blaS sé dá-
lítiS skringilegt á köflum, en þó sér í lagi þegar því er
fengiS þaS hlutverk aS verja ,,afrek“ sinna manna, en
þó fyrst og fremst dugnaS og stórfengleg verk vinstri
stjórnarinnar undir forustu Hermanns Jónassonar.
Þessi grein Tímans heitir „Hvernig var ásatt viS
árslokin 1958 og 1961?“ og síSan er upptalning á
því hversu allt var í dæmalaust góSu lagi, þegar vinstri
stjórnin skildi viS. Hér skal getiS nokkurra þeirra
skrautfja^ra, sem Tíminn bætir aS þessu sinm í hatt
Hermanns Jónassonar, því aS vitanlega ber aS þakka
honum fyrst og fremst allt þaS góSa, sem vinstri
stjórnin gerSi. GjaldeyrisstaSan út á viS var betri í lok
1958 en 1961 og hafSi ekki veriS betri á einu ári um
langt skeiS en 1958, afkoma ríkissjóSs var meS ágæt-
um 1958, afkoma landbúnaSarins og sjávarútvegsins
var einnig stórum betri þá en nú, kaupmáttur launa
var meiri og lánstraust svo mikiS úti í heimi, aS hægt
var aS taka lán, sem námu fimm til sex hundruS
milljónum króna, á árinu 1959.
Þegar menn lesa þessa upptalningu Tímans, verS-
ur þaS aS sjálfsögSu hálfu ótrúlegra en ella, aS vinstri
stjórnin skuli hafa fariS frá. Var ekki allt í góSu lagi,
úr því aS ekkert var aS þeim sviSum, sem hér eru talin?
Er gott gengi á þessum sviSum ekki undirstaSa þess,
aS þjóSinni líSi vel, atvinnuvegirnir beri sig og sama
stjórn geti haldiS áfram aS láta góSverkin rigna yfir
þjóSina? Ur því aS vinstri stjórnin fór frá þrátt fyrir
allt þaS góSa, sem hún hafSi gert, hlaut eitthvaS veru-
legt aS vera bogiS viS störf hennar þrátt fyrir allt.
Þess getur Tíminn vitanlega ekki, aS stjórnarstefn-
an var slík, aS hún kallaSi yfir þjóSina geigvænlega
verSbólgu, og þegar hún var risin, hafSi stjórnin engin
úrræSi til aS ráSa niSurlögum hennar. Allt hiS ,,góSa“,
sem hún hafSi gert, gat ekki variS hana ósigrinum.
Hlýtur allur almenningur því aS taka fullyrSingum
Tímans um ágæta afkomu 1958 meS fullkominni varúS
— svo aS ekki sé meira sagt — enda nefnir blaSiS
En þaS er gamla TímalagiS — slá fram fullyrSingum
En þaS er gamla TímalagiS — slá fram fullySringum
út í bláinn í von um, aS almenningur leggi trúnaS á
þær. AS þessu sinni eins og oft áSur treystir hann því,
aS gleymska almennings sé svo mikil, aS óhætt sé aS
setja fram hvaSa firrur sem er, án þess aS menn átti
sig á því, aS um skáldskap einn er aS ræSa eins og í
Tímanum í gær.
Sannleikurinn er nefnilega sá, aS Hermann Jónas-
son skilaSi af sér meS þeim endemum, aS aldtó hefir
veriS um annan eins viSskilnaS aS ræSa hjá nokkurri
stjórn — nema ef til vill þeirri stjórn, sem hann var
forsætisráSherra í fyrir stríSiS.
kjöífar Leifs heppna.
Norí,1.naðurinn Helge Ingstad fann í sumar gamlar húsa-
||| tóftir á nyrsta tanga Nýfundnalands. Hann telur að þær
séu frá því á Víkingaöld og að þær sanni að norrænir
’ menn hafi komið til Ameríku 500 árum á undan Kolumbusi.
ÍHér er um að ræða rústir sjö samliggjandi húsa við
stað sem kallast í nútímanum Lance aux Meadows. Getur
’hugsast að hér ^sé um a^ ræða leifar af byggð sjálfs Leifs
heppna, Leifsbúðum^-Vínlandi.
Ingstad fór í könnunarför sína á litlum vélbát, sem
hann nefndi Halten. Þau voru sex á bátnum, meðal þeirra
kona Ingstads, Anna Stína, en hún er fornleifafræðingur.
' Vísir hefur samið við Helge Ingstad og Bulls blaða-
þjónustuna um einkarétt til birtingar á greinum hans um
förina og fer fyrsta greinin hér á eftir:
l
fí' „ '
Við siglum niður Lárens-
fljot ut til hafs. Gamli Halt- ---
en, báturinn okkar sem áður
mg:-.
var bjorgunarskúta smíðuð
af enska skipasmiðnum Col-
11! in Archer kann sér ekki
;;; :
læti, hann þeysir áfram hrað
ar en hann gerði nokkru
|§§ sinni við Noregsstrendur.
Nú hefur hann líka fengið
40 hestafla vél.
Hann er 47 feta langur og
ristir 9 fet. Og enn má
treysta honum í bylgjufall-
inu, eins og áður fyrr, þegar
hann sigldi úr höfn, meðan
önnur skip leituðu hafnar.
Þá sigldi hann gegnum
storma og enn klýfur h.ann
öldurnar eins léttilega og
grísk hafgyðja. Colin Arch-
er kunni sitt verk. Það var
hann sem einnig smíðaði
Fram heimskautafar Frið-
þjófs Nansens.
Við sitjum á þilfarinu og
njótum sólskinsins. Ströndin
sem við erum að kanna renn
Skipstjórinn á Halten, Páll
Sörens. Hann var skemmti-
legur félagi, alltaf hlæjandi
og í góðu skapi.
ur framhjá á bakborða. Það
er flatt land með skógum í
fjarska og fáeinum smáþorp-
um, sem heita frönskum
nöfnum og í þeim flestum
ber mjóa kirkjuturna við
himin.
Hér sigldi franski land-
könnuðurinn Jacques Carti-
er framhjá á ferð sinni 1535.
Hann hafði lagt af stað í för-
ina frá St. Malo á Bretagne.
Og hér var það sem hann sá
barkarbátana líða hljóðlega
áfram fyrir áratogum hálf-
nakinna bronzlitaðra manna.
Þetta var önnur heimsókn
hans til landsins, sem hinir
innfæddu kölluðu Kanada. í
fyrstu förinni höfðu brúnu
mennirnir sagt honum frá
landi langt fyrir innan Hoc-
helaga, þar sem fólkið klædd
ist eins og hvítu mennirnir
en hefðu gullkeðjur um háls
inn og gnægðir dýrmætra
steina. Og nú var Cartier
kominn til að leita að gull-
landinu bak við land Indí-
ánanna. Hann fann það
aldrei. En hann fann víð-
lent, frjósamt land fyrir
bændur, gott til landnáms.
íbúarnir kölluðu það Kan-
ada, en það þýðir „þorp“.
Frjósamt land en ekki
Vínland.
Það er enn frjósamt land.
Þó er það ekki landið sem
við erum að leita að eftir á-
vísun íslendingasagnanna.
Við erum að leita að ein-
hverjum leifum af byggð
hvítra manna í Ameríku,
mörgum öldum fyrir daga
Cartiers, 500 árum áður en
Columbus kom til Mið-
Ameríku.