Vísir - 13.01.1962, Blaðsíða 12
12
V I S I R
Laugardagur 13. janúar 1962
Bókaútgáfan FRÓÐI
DAGUR ÚR
' í. ■ :
Brian Cooper: Dagur úr
dökkva. — Andrés Krist-
jánsson íslenzkaði. —
Bókaútgáfan Fróði, Reykja
vík, 1961. — 237 bls.
Höfundurinn segir svo
fremst í þessari bók: „Vitnis-
uirður Hermanns Mullers er
byggður á vætti, er maður
nokkur að nafni Hermann
Grabe bar í réttarhöldunum
í Niimberg um Gyðingamorð-
in miklu í Dubno í Póllandi.
Ég hef ofið söguna um Maríu
Kreuzinger inn í þá atburði,
en hvergi haggað vottfestum
staðreyndum um aftökumar
sjálfar. Ég hef engin persónu
leg kynni af Hermanni Grabe,
og lýsingin á Hermanni Mul-
ler er á engan hátt í líkingu
við hann. Sögupersónumar
allar eru hugarsmíði ein. Mér
er heldur ekki kunnugt um,
að til séu þorp, er heita Sch-
wanau eða Zondorf í nánd við
pólsku landamærin í Þýzka-
landi“.
Gætinn lesandi, sem vill
ekki láta neitt framhjá sér
fara, sem í bók þessari stend-
ur, mun vafalaust lesa þessar
setningar, áður en hann tekur
til við sjálfa.skáldsöguna, en
fyrst les hann einnig vætti
Hermanns Múller—Grabe,
sem er inngangur sögunnar.
Og síðan kemur svo spenn-
andi frásögn, að sá, sem
þetta ritar, hefur sialdan les-
ið aðra skemmtilegri. Oft
sefria menn. að þeir hafi lesið
bók ' einni lotu, ekki hætt
lestrinum fyrr en honum var
lokið Undirritaður verður að
játa, að hann las þessa bók
í tveim lotum, en hefði gert
það í einni, ef hann hefði ekki
orðíð fvrir heimsókn, sem
hefðí verið gleðileg undir öll-
um venjulegum kringumstæð-
um en var það engan veginn
í þetta skipti vegna truflun-
arinnar vio lesturinn.
Oít nndirrituðum varð það
hvað eftir annað á. að hætta
lestrinum stutta stund og
hualeiða með sjálfum sér,
hvori- þetta væri raunveru-
lega skáidsaga, því að svo
látlaus er frásögnin og þéss
vegna einmitt sannfærandi.
Segir ekki Englendingurinn
„Truth is stranger than ficti-
on“, sannleikurinn er lyginni
ólíklegri — lauslega þýtt —
og á það ekki furðu oft við í
hinu daglega lífi? Næstum
hver maður hefur kynnzt því
oftar en einu sinni með ætt-
ingia og vini.
En nóg um þessar bollalegg
ingar. Söguþráðurinn er í
stuttu máli sá, að maðurinn,
sem söguna segir, hefur ver-
ið við réttarhöldin í Núrn-
berg, þar sem hann fréttir af
konu, er bjargaði rúmlega
tve.im tutnim Gvðinva sem
DÖKKVA
Þjóðverjar höfðu skotið og
látið í fjöldagrafir, sem þó
var ekki búið að moka yfir.
Síðar kvænist þessi maður, og
hann kemst að því af tilvilj-
un, að kona hans heitir ein-
mitt sama nafni og konan,
sem hann hafði heyrt getið
við réttarhöldin yfir Gyðinga
morðingjunum í Núrnberg.
Það liggur við, að lesandan-
um bregði eins mikið í brún
og eiginmanninum, og víst er,
að hann fylgir síðan eigin-
manninum í leit hans að sann-
leikanum með vaxandi eftir-
væntingu. Lausnin verður
báðum að líkindum eins mik-
ið undrunarefni.
Þeim, sem þetta ritar, kem
ur í hug leiðihdaorð, sem oft
sést í auglýsingum kvik-
myndahúsa og á vel við um
þessa bók — „hörkuspenn-
andi“. Það er þessi bók sann-
arlega, en að auki er hún á-
gætlega uppbyggð og samin
af höfundi, og loks hefur
Andrés Kristjánsson snarað
henni af lipurð á íslenzku,
eins og háns var von og vísa,
þótt einkennilegt sé að sjá
það hafsvæði, sem allir hér
á landi nefna Eystrasalt, kall
að Austursjó.
Útgefandi er Fróði, sem hef
ur vandað til útgáfunnar,
þótt prófarkalestur mætti að
skaðlausu vera mun betri. J.
SKOVINNUSXOFA Páls Jör-
undssonar er að Amtmannsstfg
2. (722
KlSILHUEINSA miðstöðvar-
ofna og kerfi með fljótvirku
tæki. Einnig viðgerðir, breyt-
ingar og nýlagnir. Simi 17041.
(40
HREINGEBNINGAR. Vönduð
vinna. Sími 22841. (39
PlPULAGNIR. Nýlagnir,
breytingar og viðgerðavinna.
Simi 35751. Kjartan Bjarnason.
(18
GERUM við bilaða krana og
klósettkassa. — Vatnsveita
Reykjavfkur. Símar 13134,
35122. (122
FATABREYTINGAR. Tökum
að okkur allar breytingar á
herrafötum. Svavar Ólafsson,
klæðskeri. Hverfisgötu 50. !
Gengið inn frá Vatnsstig. (311
SAMKOMUR
K.F.U.M. A morgun: Kl. 10.30
Sunnudagaskólinn. Kl. 1.30
drengjadeildirnar Amtmanns-
stíg, Langagerði og barna-
deildin í Kársnesi. Kl. 8.30 e.h.
almenn samkoma. Benedikt
Arnkelsson, guðfræðingur, tal-
ar. — »
FÉLAGSUF
ÞRÓTTARAR. Knattspyrnu-
menn, mfl., 1. og 2. Áríðandi
æfing á morgirn, 14.1. í KFt-
húsinu kl. 4.20. — Þjálfarinn.
I
SKlÐAFERÐIR um helgina:
Laugardaginn 13. jan. 1962 kl.
2 og 6 e.h. Sunnudaginn 14.
jan. kl. 9 f.h. og 1 e.h. Afgr.
hjá B.S.R. — 1 Skálafelli er
mikill snjór og færið mjög gott.
Við Skíðaskálann í Hveradöl-
um kennir Steinþór Jakobsson
frá Isafirði. Unglingamótið,
sem halda átti á nýjársdag,
verður haldið á sunnudaginn
kl, 10,30. Skráning á mótið í
Skíðaskálanum. Drengið og
stúlkur, mætið tímanlega. —
— Viljið þér gera svo vel, að
hætta að lýsa þessu svona
hratt í útvarpið. Við; getum
ekki fylgt eftir.
— Það er alveg óþarfi að binda
mig fastan. Ef þér óskið þess
skal ég borga fyrirfram.
FIRMAKEPPNI Skiðaráðs
Reykjavíkur, sem átti að halda |
um þessa helgi, verður frestað |
til sunnudagsins 21. jan. 1962. j
— Skiðafélögin í Reykjavík. I
Laust fyrir áramótin var fram-
ið enn eitt gimsteinaránið í
Frakklandi, — og að þessu
sinni um hábjartan dag, kl. I)
f.h. í miðhluta Parísar, i skart-
gripaverzlun við Rue du Fau-
bourg St. Honore — tæplega
300 metra frá Elyseé höllinni, 1
þar sem sjálfur De Gaulle for-
seti er til húsa. Bófarnir náðu
skartgripum að verðmætj 500
þús. nýfranka eða 100 þús. doll-
ara — og komust undan á bif-
hjólum (scooters). Allt var um j
garð gengið á 2 mínútum. jj
TIL TÆKIFÆRISGJAFA: —
Málverk og vatnslitamyndir.
Húsgagnaverzlun Guðm. Sig-
urðssonar, Skólavörðustíg 28.
Sími 10414. (379
TIL sölu eldavélar og stofu-
skápar, borðstofuborð, smá og
stór, rúmfatakassar, divanar,
strauvél o. m. fl. — Húsgagna-
salan Klapparstíg 17. (318
NÝTIZKU húsgögn, fjölbreytt
úrval. Axel Eyjólfsson, Skip-
holtl 7. Símt 10117. (760
TIL sölu NSU skellinaðra. —
Uppl. í síma 17665 eftir kl. 7.
(337
HUSRADENDUR. Látíö akk-
ur lelgja - Leigíimiðstöðin,
Laugavegt 33 B (Bakhúsið)
Sím) 10059 (1053
TIL leigu 1 herbergi og eldhús
fyrir reglusama konu. Sími
34663. (323
LlTIL 3ja herbergja íbúð ósk-
ast 1. marz eða síðar. Fyrir-
framgreiðsla. Sími 16481
(12696 á kvöldin). (271
REGLUSAMUR maður getur
fengið forstofuherbergi til
leigu. Bogahlíð 20, 1. h. (369
KAUPI og tek í umboðssölu
notuð húsgögn og heimilisvél-
ar í góðu standi. — Húsgagna-
salan Klapparstíg 17. (319
DlVANAR fyrirliggjandi, bæði
nýir og uppgerðir, tökum einn-
ig bólstruð húsgögn til klæðn-
ingar. Húsgagnabólstrunin Mið
stræti 5. Sími 15581. (344
ÓSKA eftir litlum vefstól til
leigu eða kaups. Tilboð merkt
,,70" sendist blaðinu. (336
KAUPUM aluminium og eir.
Járnsteypan h.f. Sími 24406.
(000
SlMl 13562. — Fornverzlunin,
Grettisgötu — Kaupuro hús-
gögn, vel með farin karlmanna-
föt og útvarpstæki, ennfremur
gólfteppí o. m. fl. Fornverzlun-
in, Grettisgötu 31. (135
TIL sölu er „Skandia" barna-
vagn, sem hægt er að taka af
grindinni. Vagninn er fallegur
og sem nýr. Sími 17368. (367
IBUÐ óskast. Hjón, barnlaus
og reglusöm, óska eftir lítilli í-
búð fyrir 1. febrúar. Vinna
bæði úti. Uppl. i síma 32127
eftir kl; 7. (361
FORSTOFUHERBERGI með
aðgangi að eldhúsi til leigu fyr-
ir reglusaman mann,» Uppl. á
Ránargötu 19 kl, 5—6, ekki í
síma. (354
ROSKIN hjón vantar íbúð,
helzt á Teigunum eða ná-
grenni. Fyrirframgreiðsla. —
Sími 34555. (35&
lBÚÐ óskast sem fyrst i Kópa-
vogi eða Reykjavík, 1—2 her-
bergi. Húshjálp getur komið til
greina. Uppl. eru gefnar milli
2 og 4 í dag og á sunnudaginn.
Sími 12900. • (351
LlTIL budda með rennilás
fannst þriðjudag á Laugavegi
með peningum. Vitjist á Bolla- »
götu 5, eftir kl. 8, sími 15498.
(368
TAPAZT hefur pakki með
prjónadóti í (tvær gammósíu-
buxur o. fl.) sennilega nálægt
verzl. Sif á Laugavegi. Uppl. |
í sima 34731. (360 ’
VEL með farinn Silver Cross
bamavagn til sölu, einnig
barnavagn á sama stað. Uppl.
á Nökkvavogi 46, risi. (363
SAUMAVÉL til sölu, handsnú-
in Necchi með mótor. Á sama
stað er bamavagn til sölu, verð
500 kr. Uppl. í síma 37142. (362
ÓSKA eftir vel með förnum
bamavagni. Uppl. i síma 33717
eftir kl. 2. (359
KOMMÓÐA óskast keypt. —
Uppl. í sima 36477. (358
TIL sölu nýleg þvottavél með
sjálfvirkri þeytivindu. Verð kr.
8 þús. Einnig tvíbreiður svefn-
sófi. Uppl. í síma 32029. (357
VATNABÁTUR óskast til
kaups. Tilboð sendist Vísi
merkt „Vatnabátur" fyrir
þriðjudag. (353
AUTOMATISIÍ saumavél
(saumar mynstursaum) til sölu
á kr. 6 þús. Uppl. í síma 32314
(258
V
RAUÐMAGANET •— brautar-
teinar. Nýuppsett rauðmaga-
net og brautarteinar til sölu.
Sími 13014 — 13468. (366
TAPAZT hefur liarlmannsarm- ■;
bandsúr á Þorláksmessu í Mið-
bænum. Skilist gegn fundar-
launum á lögreglustöðina. (356
TAPAZT hefur í Hafnarstræti
grænleit blússa fimmtudags-
kvöld. Vinsamlegast skilist á
Víðimel 36, niðri. (365
KENNSLA. Byrja 15. janúar.
Listsaumur og flos, myndir,
veggteppi, púðar, mottur. —
Nokkrir tímar lausir, Konur,
talið við mig sem fyrst. Ellen
Kristins. Sími 16575. (326