Vísir - 19.01.1962, Blaðsíða 2
V I S I R
Fostudagur 19. januar 1962
Flestir starfandi lækn-
ar fá daglega heimsóknir
sjúklinga, sem kvarta
undan gigtveiki. Verk-
irnir eru ýmist í höndum,
fótum, baki eða hálsi.
Ef sjúklingurinn kvartar
undan því við lækninn að
harin hafi eymsli kringumr
liðamót og þar finnist bólga,
þá rannsakar læknirinn
vandlega sjúkdómsmerkin
af alúð því hér getur verið
að liðagigt sé á ferðinni.
Liðagigt verður að finna í
tíma ef unnt á að vera að
stöðva framgang sjúkdóms-
ins.
★
TZ'rónisk liðagigt byrjar
venjulega að gera vart
við sig milli 20. og 45. ald-
ursárs. Þó getur sjúkdómur-
inn skotið upp kollinum hjá
ungbörnum og öldruðu
fólki. Sérkennilegt er að
krónisk liðagigt er þrisvar
sinnum algengari hjá kon-
um en karlmönnum og stað-
reynd er einnig að hún geng-
ur í ættir. Þótt undarlegt
megi virðast þá hefir lækna-
vísindunum ekki ennþá tek-
izt að grafast fyrir um orsak-
ir liðagigtar né fullkanna
liðamóta líkamans. Smám
saman rýrna vöðvarnir
kringum sóttarstaðina og
fyrir kemur að hnútar mynd-
ist á þeim svæðum undir
húðinni.
Þessi framgangur veikinnar
hefir og þau áhrif að maga-
sýra sjúklingsins minnkar
oft á tíðum.
unum með skapprýði og sál-
arró.
Hér er það mikilvægast að
sjúklingurinn leiti læknis í
tíma svo unnt sé að byrja
lækninguna og koma í veg
fyrir frekari skaða á liðamót
um sjúklingsins. Því er
nefnilega þannig farið að
þótt læknisfræðin hafi ekki
ar hafa átt sér stað á liðun-
um, heldur aðeins stöðvað
þær. Ef gripið er til lækning
arinnar nógu snemma er
unnt að ná góðum árangri
með þessari meðferð í mjög
mörgum tilfellum. Þessi
læknisaðferð er fremur ó-
dýr, þar sem hún tekur ekki
langan tíma. Hinsvegar get-
Lækning liðagigtar.
Þegar stundir líða fram
versnar sjúkdómurinn
og á skiptast tvenn tímabil,
slæm liðan og betri líðan. Ef
ekki er leitað læknis heldur
sjúkdómurinn oftast áfram
að versna, þótt batakaflar
komi inn á milli. Þeir sem
enn getað grafizt fyrir frum-
rætur sjúkdómsins, þá er þó
lækning oft möguleg. Bezt
er, að hefja lækninguna áð-
ur en tjón hefir orðið og lið-
irnir einungis teknir að
bólgna.
eru
liða
T^rjár læknisaðferðir
aðallega.notaðar við
. ' .trV'mifi'v'1 ,
gigt. Gullinngjof^ malenu-
meðöl og ACHÍ1 og cór'tison-
meðöl.
Við gulllækninguna eru
ýmis gullsölt notuð, m.a. efn
ið „Sanocrysin“. Álitið er að
gullinngjöfin sé ennþá bezta
meðalið við liðagigt meðan
sjúkdómurinn er enn á
hvaða breytingar hún hefir í
för með sér í mannslíkaman-
um, þótt miklar rannsóknir
hafi farið fram á orsökum
sjúkdómsins á síðustu árum.
Það er þó vitað, að liðagigt
gengur í ættir. En þótt enn
sé uppruni sjúkdómsins á
huldu, kunna læknavísindin
þó ýms ráð við þessum böl-
valdi, sem svo marga þjáir,
hér á íslandi sem annars
staðar.
Liðagigtin hefir ekki að-
eins áhrif á liðamót manns-
líkamans. Áður en sársauki
í liðunum kemur í ljós hefir
sjúklingurinn iðulega þjáðst
af þreytutilfinningu, magn-
leysi og hitasótt. Veikin
byrjar yfirleitt hægt. Aðeins
í fáum tilfellum — og þá oft
hjá börnum — hefst hún með
háum hita. í byrjun taka
liðapokarnir að bólgna og
verða aumir viðkomu. Liða-
gigtarinnar verður yfirleitt
fyrst vart í fingrunum og þá
iðulega í löngutöng og baug-
fingri. Fingurnir eru stífir
á morgnana og sjúklingur-
inn á erfitt með að taka ofan
hringi, sem hann ber á fingr-
um þessum. Síðan breiðist
iiðagigtin út til annarra
Efsta myndin sýnir hendi,
sem liðagigt hefur leikið
mjög illa. Miðmyndin sýnir
röntgcnmynd af afmyndun
handar liðagigtarsjúklings.
Neðsta myndin: Liðagigt á
fyrsta stigi.
sjúkdómurinn hefir lagzt
þyngst á eru orðnir rúmliggj
andi, þegar hér er komið
sögu, en það er eftirtektar-
vert að sálrænt ástand sjúkl
ingsins hefir oft lagað sig
eftir sjúkdómnum og flestir
sjúklinganna taka veikind-
byrjunarstigi og einnig ef
hann gýs skyndilega upp
hjá sjúklingum, sem áður
hafa orðið sjúkdómsins var-
ir. Mikilvægt er að meðferð-
in hefjist sem allra fyrst, þar
sem gullinngjöfin getur ekki
læknað skemmdir, sem þeg-
ur það komið fyi’ir að óæski-
leg aukaáhrif koma í Ijós.
Þeim sjúklingum, sem ekki
þola gullmeðölin eru gefin
malaríumeðöl. Þau meðöl er
hinsvegar nauðsynlegt að
gefa í langan tíma áður en
búazt má við að áhrif fari
að koma í Ijós.
i rið 1949 var frá því skýrt
á þingi gigtarlækna í
Bandaríkjunum, að tilraun-
ir hefðu verið gerðar með
efnin ACTH og Cortison,
sem meðöl við l.iðagigt. Á-
hrif þessarra tveggja efna
höfðu reynzt furðulega góð
og um tíma héldu menn jafn
vel að hér væru komin fram
töfralyf á þessu sviði. Nokk-
uð hefir þó dregið úr hrifn-
ingunni síðar. ACTH er það
hormónaefni [ skjaldkirtlin
um, sem hefir þau örvandi
áhrif á nýrnahetturnar að
Cortison-efnið myndast, en
Cortison hefir gagngerð á-
hrif á vefi líkamans. Þó eru
þessi efni enn mikið notuð,
þótt minna sé en í fyrstu,
einkum þar sem liðagigtin
er komin á mjög hátt stig og
nokkurs virði er að létta
þjáningar sjúklingsins í
slæmum köstum. Tiltölulega
oftar eru þessi meðöl gefin
börnum en fullorðnum, sem
þjást af slæmri liðagigt.
Á síðari árum hafa verið
framleidd þó nokkur lyf,
sem skyld eru Cortison og
sem hafa svipuð áhrif á liða
gigt. Þegar sjúklingi er gef-
ið Cortison eða slík skyld lyf
má oft sjá mikinn mun eft-
ir aðeins einn sólarhring.
Bólgan í liðnum minnkar,
sársaukinn linnir og hreyf-
ingar verða allar miklum
mun auðveldari. En á þeirri
stundu sem hætt er að gefa
sjúklingnum lyfið versnar
honum oftast aftur og á-
stand sjúkdómsins verður
svipað og það var fyrir inn-
tökuna. Því er það oft nauð-
synlegt að gefa þessi lyf í
mjög langan tíma. En einn-
ig hér geta komið í ljós ó-
æskileg aukaáhrif.
TT'ylgjast verður vandlega
•*• með sjúklingnum þar
sem móstöðuafl hans gegn
öðrum sjúkdómum á það til
að minnka. Stundum er því
nauðsynlegt að hætta lækn-
ingunni, a.m.k. um skeið. En
sjúklingur, sem fengið hefir
þessi hormónalyf má ekki
hætta skyndilega að taka
þau inn. Nauðsyn ber til
þess að eigin hormónafram-
leiðsla líkamans, sem stór- ■
minnkar meðan lyfið er tek-
ið, geti aftur fengið tíma til
þess að komast í eðlilegt
horf.
Ef sjúklingur á Cortison-
kúr lendir t.d. í umferðaslysi
og verður að leggjast á
sjúkrahús er nauðsynlegt að
læknum séu gefnar upplýs-
ingar um að hann hafi feng-
ið fyrrnefnd lyf svo unnt sé
að halda inngjöfinni áfram.
A"
uk þessa sem hér hefir
verið getið má nefna
böð, sem lengi hafa verið
reynd sem læknisráð við
gigt, þ.á.m. liðagigt. Þar
stendur Hveragerði í farar-
broddi hér á landi, en slíkar
baðlækningar hafa lítillar
hylli notið hjá íslenzkum
læknum fram að þessu —
hver sem raunin kann að
verða í
tíðinni.
þeim efnum í fram-
Bólusetninain
Yfirhjúkrunarkona Heilsu-
verndarstöðvarinnar hefir
beðið blaðið fyrir þær upp-
lýsingar sökum fregnar um
troðning og tafir við bólu-
setninguna á þriðjudaginn,
að allt árið séu börn bólu-
sett í stöðinni, hvern mánu-
dag. Sé þá mæðrum í lófa
Iagið að koma með börnin
til bólusetningar og geti þær
engum nema sjálfum sér um
kennt, ef þær hafa trassað
það og geymt til síðustu
daga.
Er blaðinu ljúft að birta
þessar upplýsingar, en í frá-
sögn bess af því, að fólk
varð að bíða á þriðja tíma
eftir bólusetningu umrædd-
an dag fólst auðvitað engin
gagnrýni á störfum hjúkr-
uriarkvenna stöðvarinnar,
innar, sem unnu verk sín,
þá sem ella, með hinni mestu
prýði.