Vísir - 19.01.1962, Page 3

Vísir - 19.01.1962, Page 3
Föstudagur 19. janúar 1962 V I S I K 3 Japanir urðu fyrir þeirri ógæfu að þeir voru notaðir í stríðslok, sem tilraunadýr þeirra, Hiroshima og Naga- saki. Þær voru lagðar í rúst- ir og tugþúsundir manna létu lífið. Eftir þetta hafa Japanir vitað það betur en flestar þjóðir, hvað kjarnorkuvopn eru í raun og veru. Engin önnur þjóð þekkir það af eigin raun þegar cldsúlan springur í loftinu og þeytir húsum og mannvirkjum eins og spilaborg saman í eina hrúgu. MYNDSJA fyrir hið nýja og hræðilega vopn, atómsprengjuna. Sprengjum var varpað yf- ir tvær fjölmennar borgir með starfssömum íbúum J>S4: London Nú þegar stórveldin halda áfram að vígbúast, Rússar halda uppi kjarnorkuvopna- tilraunum í íshafinu og sprengja meira að segja risa sprengjur þar — þá kemur ströng aðvörun til umheims- ins frá Japönum. Þeir senda frá sér nýja kvikmynd, sem sýnir ógnir kjarnorkustyrj- aldarinnar. Loks kemur mynd af New York eftir atómsprengjuár- ás. Fremst á myndinni stend ur aðeins fótstallúr Frelsis- gyðjunnar, en fjármálahverf ið mikla við Wall Street er allt í rústum í baksýn. Þessu fylgir hin stranga aðvörun frá Japönum: — Leikið ykkur ekki að eldin- um. ** * M Myndir þær sem hér birt- ast eru úr þessari kvikmynd. Þær eru af þremur höfuð- borgum Vesturveldanna og sýna hvernig yrði útlits í þeim í kjarnorkuárás. Þann ig vilja Japanir færa Vestur- löndum heim sína eigin reynslu. Eru myndirnar þannig gerðar, að Japanir gerðu fyrst nákvæm Iíkön af þeim, en sprengja þau svo upp fyrir framan myndavél- ina. Stóra myndin sýnir Tham- es-£ljótið í London og hina frægu Tower brú, sem ligg- ur í rústum og í fjarlægð sést hvar skýjakljúfarnir í bankahverfinu City eru að hrynja. Þá kemur myndaröð, cr sýnir þegar atómsprengja springur yfir Sigurboganum (Arc de Triomphe) á Stjörnu-torgi í París. Það er ekki mikið eftir af honum eða hinum glæsilegu íbúðar- hverfum .. *.... , í kringum New York, I . t i t t

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.