Vísir - 19.01.1962, Síða 12

Vísir - 19.01.1962, Síða 12
12 V I S I B Föstudagur 19. janúar 1962 Bófaforin næslum Um jólin andaðist í bænum Tarzana í Kalifomíu í Banda- ríkjunum maður að nafni A1 Jennings, saddur lífdaga, enda orðinn 98 ára gamall. Jennings var lifandi dæmi þess, að menn sem eru brokk- gengir á yngri árum — svo að ekki sé meira sagt — geta unnið sér álit samborgara sinna, er þeir hafa tekið sig á. Jennings var nefnilega al- ræmdur bófaforingi á Okla- homasvæðinu (Territory) í Bandaríkjunum, og framdi meðal annars rán í 15—20 jámbrautarlestur ltringum aldamótin. Hann náðist um síðir, og var hann þá dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir af- brotaferil sinn. Var hann dæmdur árið 1902, en fimm árum síðar var Oklahoma gert að fúllgildu fylki í ríkja- sambandinu. og við það tæki- færi voru margir afbrota- menn náðaðir. Meðal þeirra var A1 Jennings, og var hann æ síðan þakklátur Theodore Roosevelt forseta fyrir það, en með sjálfum sér vann hann þann eið, að aldrei skyldi hann komast í andstöðu við lögin upp frá þessu. Árið 1914 var svo komið, að hann bauð sig fram við fylkisstjórakjör í Oklahoma, en náði ekki kosningu. Gerð- ist hann síðar prédikari, og þegar myndvarpið kom til sög unnar, gerðist hann óvæginn gagnrýnandi þess, hve mikið var sýnt af afbrotamyndum. Jafnframt gerði hann hið mesta gys að hinum miklu skyttum sjónvarpsins, sem þykjast öllum fljótari að ná byssunni úr hylkinu við lær sér og skjóta. „Enginn var fljótari skytta en ég í gamla daga“, sagði Jennings einu sinni. 111*1 SET nýja liæla á kvcnskó. — Skóvinnustofa Páls Jörunds- sonar, Amtmannsstig 2. KÍSIL.HREIN3A miðstöðvar- ->fna og kerf> með fljótvirku tæki Einnig viðgerðir, breyt- ingai og nýlagnir Simi 17041. (40 HREÍNGERNINGAR Vönduð vinna. Simi 22841. (39 EATABREYTINGAR Tökum að okkur allai breytingar á herrafötum Svavar Ólafsson, klæðskerl Hverfisgötu 50. Genglð ínn frá Vatnsstig (311 DÍVANAR fyrirliggjandi, bæði nýir og uppgerðir, tökum einn- ig bólstruð húsgögn til klæðn- ingar Húsgagnabólstrunin Mið stræti 5. Sími 15581. (344 BRírÐTJVIÐGERÐIR. Höfum hár og allskonar varahluti í brúður Skólavörðustíg 13 opið kl. 2—4. (398 HIÁLA ný og gömul húsgögn. |! Málarastofan Xngólfsstræti 10. Sími 11855. (540 TEK að mér viðgerðir á alls- konar rafmagnstækjum, einnig breytingar og viðgerðir á raf- lögnum. Ingolf Abraiiamsen, Vesturgötu 21. Sími 13407. (556 Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns ANDRÉSAR JÓNSSONAR. Sigríður Einarsdóttir. Konan mín KARfTAS JOCHUMSDÖTTIR, andaðist í Bæjarsjúkrahúsinu 18. þ. m. Gústaf A. Ágústsson. UOSKAHKNIXIK. i.fltib Jkk- •2i æigia Lclgiinuðstöðtii. ( augavi-g t.H lí (Bakhúsið) Stmi 10059 (1053 TVEGGJA nerbergja ibúð ósk- ast. Uppl. i síma 22524. (489 2JA—3JA herbergja íbúð ósk- ast 1. marz eða síðar. Uppl. í símum 16481 eða 12696. GÖÐ stofa til leigu fyrir reglu- saman mann eða konu. Til mála getur komið eldhúsað- gangur. Kársnesbraut 17, Kópa vogi. — Uppl. kl. 4—7 í dag. Sími 36523. (537 UNG stúlka óskar eftir her- bergi í Helmunum. Uppl. í síma 36273. (536 HVER vill leigja ungum og reglusömum hjónum með eitt bam 2ja—3ja herb. íbúð. Sími 32924. (530 HERBERGI og eldunarpláss óskast sem næst Miðbænum, með eða án húsgagna. Simi 12723 á kvöldin 35486. (558 RÚMGOTT kjallaraherbergi í einni forstofu með innbyggðum skápum til leigu í Túnunum. Uppl. í síma 15461. (557 ÍBÚÐ óskast. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja herbergja íbúð. Uppl. i sima 24994 eftir kl. 5. 1 NAGRENNI bæjarins eða í úthverfi óskast til leigu lítil í- búð Tilboð sendist Vísi fyrir mánudag merkt „Algjör reglu- semi 18“. (549 GOLFTREYJA fundin þriðju- dagskvöld s. 1. á Vatnsstignum. Vitjist Hverfisgötu 92. (538 KARLMANNSÚR tapaðist að- faranótt þriðjudags frá Hótel Skjaldbreið—Miðbær. — Simi 16075 eftir kl. 8. Fundarlaun. (535 PENNAVESKI tapaðist í gær í Stakkahlíð. Sími 22621. (560 I TAPAZT hefur Parker kúlu- penni i Miðbænum. Vinsamleg- ast hringið ( sima 32128. (551 Hann gleymdi . að endurnýja! <9CAjfifw(Ac^ HÁSKÓLANS HÚSGAGN AAKLÆÐI, ódýrt, fyrirliggjandi Breidd 130 cm. Verð kr. 87,50 pr. m. — Krist- ján Siggeirsson h.f., Laugavegi 13. Sími 13879. (448 OLÍUFlRING ásamt katli til sölu ódýrt. Uppl. í sima 13619. TIL TÆIUFÆRISGJAFA: — Málverk og vatnslitamyndir. Húsgagnaverzlun Guðm. Sig- urðssonar, Skólavörðustig 28. Simi 10414 (379 TIL sölu nýleg eldavél, Rafha. Uppl. í sima 32398. (545 RAFHA eldavél til sölu. Laug- arnesvegi 38. (544 FÉLAGSLIF KNATTSPYRNUFÉLAGlí) Fram. Knattspyrnudeild. — Æfingatafla fyrir innanhússæf ingarnar: Meistarafl. og 1. fl., æfingar á laugardögum í KR- heimilinu kl. 4.30; á sunnudög- um í Austurbæjarbamaskólan- um kl. 10 f.h. og á miðviku- dögum i Austurbæjarbamaskól anum kl. 9 e. h. — 2. fl. æfing- ar í Austurbæjarbarnaskólan- um á miðvikudögum kl. 9 e.h. — 3. fl. æfingar í Valsheimil- inu á sunnudögum kl. 2.40. — 4. fl. æfingar í Valsheimilinu á sunnudögum kl. 3.30. — 5. fl. æfingar í Valsheimilinu á sunnudögum kl. 9.30 f.h. — 3. og 4. fl., ath., að hverfakeppn- in byrjar n. k. sunnudag. Nefndin. HEY (taða) til heim ef óskað er. og 19649. sölu. Flutt Sími 12577 (494 NYTIZKU búsgögn, fjölbreytt úrvai. Axei Eyjóifsson, Skip- holti 7. Simi 10117. (760 22149. NÝTT SlMANÚMER. Nýkomið: Ódýrir bananar. — Ódýrt tannkrem. — Úrvals- kartöflur. — Sendum heim. — Indriðabúð, Pingholtsstræti 15 Sími 22149. SKlÐAFERÐIR um helgina: Laugardaginn 20. jan. kl. 2 og 6 e.h. Sunnudaginn 21. jan. kl. 9 f.h. og kl. 1 e.h. Firmakeppni Skíðaráðs Reykjavikur fer fram á sunnudaginn við Skíða- skálann í Hveradölum. Nafna- kall kl. 11 f.h. — Mjög árið- andi að allir keppendur og starfsmenn verði mættir við Skíðaskálann fyrir kl. 11 á sunnudaginn. — Skíðaráðið bið ur alla gamla keppendur um að mæta. — Skíðaráð Reykja- víkur. TILKYNNING um afmælishá- tíð l.S.X. — Þeir, sem taka þátt í afmælissýningu t.S.l. í f Þjóðleikhúsinu, eru beðnir að HÚSGAGNASKALINN, Njáls- götu 112, kaupir og selur not- uð húsgögn, herrafatnað, gólf- teppi og fleira. — Simi 18570. (000 PEDIGREE barnavagn til sölu. Vel með farinn. Uppl. í síma 18963. (543 BARNAKOJUR með lódýnum til sölu. Uppl. eftir kl. 1 á laugardag. Sími 14765. (542 BARNAVAGNAR óskast. — Uppl. í síma 38399. (541 TIL sölu Armstrong-strauvél og pels. Sími 13972. (529 RAFHA eldavél, góð, til sölu. Verð kr. 800. Barnavagn kr. 600. Barnarúm (rimla) með dýnu, kr. 350. Hallveigarstíg 10 kjallara. (528 MÓTATIMBUR, notað, til sölu Uppl. í sima 32819. (527 TIL sölu vegna brottflutnings hægindastóll með skemli, hæg- indastóll, rafknúin Singer saumavél, gólfteppi o. fl. Enn- fremur samkvæmiskjóll nr. 44. Uppl. i sima 15341. (559 FORNBÓKAVERZLUNIN Klapparstig 37, sími 10314. — Kaupum bækur og heil bóka- söfn. (554 SUNBEAM hrærivél til sölu. - Uppl. Háteigsvegi 46, 1. h. (553 VEL með farin ryksuga til sölu ódýrt. Eiríksgötu 13, 2. hæð. (552 mæta í Þjóðleikhúsinu n. k. sunnud., sem hér segir: Þátt- takendur í sögusýningu kl. 9 árdegis. — Þátttakendur í i- þróttasýningu kl. 10.30 árdegis. - X.S.l. Segðu það aftur! Á fundi fé- lagsmálancfndar Alisherjar- þingsins var nýlega til umræðti uppkast að sáttmála um lág- marksgiftingaraldur. Fulltrúi Maiaja-sambandsins, Wan Mu- stafa bin Haji Ali, lagðist þá gegn þvi að gera breytingar á uppkastinu eða bæta við nýjum tiðum. Hann benti kvenfulltrú- unum á, að sáttmálinn yrði að vera liðugur, Ef hann væri of nstrengingslegur, kynni það I gera hjónabandið svo erfitt, . > „karlmennirnir neiti bók- „aflega að kvænast". SILVER Cross barnavagn til sölu að Njálsgötu 52 B, bak- hús. Selzt ódýrt. (547 VEL með farinn barnavagn, Silver Cross, til sölu. Uppl. í sima 14267. (546 LES islenzku, ensku, þýzku og staérðfræði með skólanemend- um. Nokkrir timar lausir. — Gunnlaugur Arnórsson, Karfa- vogi 56. Sími 36974. (539 LANDSPRÓF. Les með skóla- fólki stærðfræði og eðlisfræði til landsprófs. Sími 38419. (533 KENNI .< jði og eðlis- fræði í einkatimum. Sími 19172 (548

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.