Vísir - 19.01.1962, Síða 13
Föstudagur 19. janúar 1962
V I S 1 R
13
STANP BY,
PE5MONP. I'M
OFF TO SEE
THE HARMONV
TOWN í
FATHERS. II
— Utvarpiö —
í k v ö 1 d :
20.00 Daglegt mál (Bjarni Ein
arsson cand. mag.).
20.05 Efst á baugi (Björgvin
Guðmundsson og Tómas
Karlsson).
20.35 Frægir söngvarar; X: —
Heinrich Schlusnus syng-
ur.
21.00 Ljóðaþáttur: Einar Ólaf-
ur Sveinsson prófessor les
kvæði eftir Jónas Hall-
grímsson.
21.10 Píanótónleikar: Svjato-
slav Rikhter leikur Eanta
siestiicke op. 12 eftir
Schumann.
21.30 Útvarpssagan: „Seiður
Satúrnusar" eftir J. B.
Priestley; V. — (Guðjón
Guðjónsson).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Um fiskinn — (Thorolf
Smith fréttamaður).
22.30 Á siðkvöldi: Létt-klassísk
tónlist. Útdráttur úr óper
ettunni 1 „Galathea in
fagra“ eftir Franz von
Suppé (Elisabeth Roon,
Waldemar Kmentt, Kurt
Preger og Otto Wiener
syngja með kór og hljóm
sveit Ríkisóperunnar í
Vinarborg. Stjórnandi:
Anton Paulik. — Jón R.
Kjartansson kynnir verk-
ið).
23.30 Dagskrárlok.
•k'k'k Síðdegis í gær hitti
ég á kaffihúsi vin minn sem á
heima í svonefndu Heimahverfi. /
Það barst í tal sem stóð hér
i blaðinu um daginn í samtali
við prest Langholtssóknar séra
Árelíus Nielsson, að sennilega
myndu nú vera um 8000 íbúar í
þessu stórborgarlega hverfi,
sem svo mjög setur svip sinn á
höfuðborgina. En hjá okkur á
eðlilega margt nokkuð langt í:
land, sagði hann og aldrei verð
ur það meira áberandi en i
langvarandi rigningum. Þá er
tæplega fært út úr húsi öðru
visi en i vatnsgallanum og í
gúmmístígvélum. (En þetta fylg
ir okkur Islendingum að þegar
ný hverfi rísa I borginni, þá
tekur það jafnan alngan tíma
fyrir bæjarfélagið að koma til
móts við kröfur ibúanna, um
gangstéttir til dæmis og gatna-
malbikun.
kkk ES sá 1 Morgunblað-
inu í morgun sýndan uppdrátt
að því, að nú virðist enn einu
sinni eiga að fara að raska
öllu til á Austurvelli, og ger-
breyta honum. Þegar ég sá
þetta, sagði vinur minn, varð
mér hugsað til okkar i Heim-
unum. Það fé sem fara mun í
svo kostnaðarsamar breyting-
ar, væri vissulega betur varið
til gangstéttaframkvæmda. —
Víst er að það mun kosta mörg
hundruð þúsundir að gera svo
miklar breytingar á Austur-
velli.
kkk En datt mér i
hug er ég las þetta: Um allan
ÞESSA mynd sendi pólska sendiráðið blaðinu, en hún
er tekin á hinni miklu barnateikningasýningu austur
i Varsjá; en sem kunnugt er af fréttum tóku íslenzk-
ir skólakrakkar þátt í samkeppni þessari. Hlutu nokk-
ur þeirra verðlaun fyrir myndir sínar, og var frammi-
staða þeirra frábœr. Sýningunni var komið fyrir í
miklum sýningarsal og hvert land hafði sitt sýningar-
borð, á myndinni sést á hluta af Islandsdeildinni. —
Myndin sem gullverðlaun tók, var teikning úr „ltfi“
Bakkabrœðra, þegar þeir báru grjót á merina. Þá mynd
teiknaði Hlynur Andrésson skóladrengur norður á
bæ eru móar og stór opin
svæði, þar sem allt er að fara
á kaf í sinu og óhyrðu. Eg
fæ ekki séð að breytingin á
Austurvelli sé aðkallandi. —
Fremur kalla á þau hundruð
þúsunda sem þetta mun kosta,
hin opnu svæði, eða lagfæring-
ar í úthverfunum. Allt fram
á þennan dag höfum við lesið
það í blöðunum, að Austurvöll-
urinn sé borginni til hins mesta
sóma, og meðan hann er það,
mun hann standa fyrir sínu.
Eins og stendur er það þvi al-
gjörlega óþarfi að verja hundr
uðum þúsunda í breytingar á
honum.
Gjafir og áheit
Gjafir .og framlag til Vetrar-
hjálparinnar í Hafnarfirði í
desember 1961:
Söfnun skáta kr. 16.896; Olíu
verzlun Islands 1.000; Oliustöð
in í Hafnarfirði 5.000; Dvergur
h.f. 600; Einar Þorgilsson og
Co. 1.000; Venus h.f. 2.000;
Dröfn h.f. 1.000; Ásar 1.000;
Helga Nielsdóttir 300; Kaupfé-
lag Hafnfirðinga 1.000; Bæjar-
útgerð Hafnarfjarðár 1.000;
Lýsi og Mjöl h.f. 5.000; Einar
Long 1.600; Hilmar Ágústsson
500; Vilborg Pálsdóttir 250;
Ishús Hafnarfjarðar 2.000;
Rafha h.f. 2.000; Steinull h.f.
1.000; Iðjuverið Strandgötu 25
h.f. 500; Oliufélagið Skeljung-
ur h.f. 1.000; Bátalón h.f. 500;
Guðlaugur Aðalsteinsson 100;
Framlag bæjarsjóðs Hafnar-
fjarðar 25.000. — Samtals kr.
70.246,00. — Með beztu þökk-
um og nýjársóskum til allra
gefenda.
F.h. Vetrarhjálparinnar
í Hafnarfirði.
Garðar Þorsteinsson.
ræknibókasafn (MSl.
Cönskólahúsinu er opið alla
virka daga kl. 13—19, nema
laugardaga kl. 13—15
crct
Brunasteypan h.f.
SlMI 3 5 7 8 S
Hvað er þetta, keppir KR
við Val? — En þennan leik
sáum við í fyrra.
Slysavarðstufan er opiD ail-
an sólarhringinn. Læknavðrður
kl. 18—8 Sími 15030.
Asgtlmssafn, Bergstaðastr 74,
opið þriðju-, fimmtu- og sunnu
daga kl. 1:30—4. — Listasafn
Sinars lónssonar er opið 6
sunnud. og miðvikud kl. 13:30
—15:30 — Þjóðminjasafnið er
opið á sunnud., fimmtud., og
taugardögum kl. 13:30—16. —
Minjasafn Reykjavikur, Skúla-
túni. 2, opið kl. 14—16, nema
mánudaga. - Listasafn Islands
opið daglega kl. 13:30—16. —
Bæjarbókasafn Reykjavfkur.
sími 12308: Aðalsafnið Þtng-
holtsstræti 29A: Útlán kl. 2—
10 alla virka daga, nema laug-
ardaga kl. 2—7. Sunnud. 5—7
Lesstofa: 10—10 alla virka
daga, nema laugardaga 10—7
Sunnud. 2—7. — Utibúið Hólm
garði 34: Opið 5—7 alla virka
daga, nema laugardaga. — Uti
bú Hofsvallagötu 16: Opið 5,30
—7,30 alla virka daga, nema
laugardaga.
RIP KIRfí V
Eftir: JOHN PBENTICB
oo FBED DICKEN80N
VERY GOOV,
Slg. ANP HERE'S
THE MYSTERIOUS
BOX MR. HOOKER
FNTPIIATFO TO fl=.
THEY'RE
READY TO
SEE YOU
NOW, MR.
KIRBY.
I'P RATHER \
FACE JOHN L.
MULUSAN ASAIN/
BUT THANK
OOME IN . WE HAVE
SOME IMPORTANT
1) — Bíddu hér Desmond.
Nú hitti ég ráðamennina <
Harmony.
— Allt i fagi, herra, og hér
er hinn leyndardómsfulli kistill,
sem Hooker trúði okkur fyr-
ir . . .
2) — Þeir eru reiðubúnir
að taka á móti yður nú, Kirby.
— Eg vildi heldur mæta John
L,' Mulligan á ný, en þaltka
yður fyrir . . .
3) — Komið inn. Við höf-
um nokkrar mikilvægar spum-
ingar að leggja fyrir yður . . .