Vísir - 03.02.1962, Side 2

Vísir - 03.02.1962, Side 2
V 1 S 1 R 'T.'Cir ^ Iíaugardagur 3.‘ fq»; Nokkur ríkisfyrirtæki verði lögi niður I ræðu þeirri, sem Þor- varSur Jón Júlíusson Kag- fræðingur flutti á VarSar- fundi sJ. miSvikudags- kvöld lagSi hann til, aS LandssmiSjunni yrSi breytt í hlutafélag, en ViStækja- verzlunin, Tóbaksverzlun- in og einstakir þættir Á.V. R. yrSu lagSar niSur. Þorvarður rökstuddi mál sitt með því að sýna dæmi um ó- hagkvæmni, sem leiðir af til- veru og rekstrarfyrirkomulagi þessara fyrirtækja. Um Við- tækjasöluna sagði hann, að sú stofnun kæmi í veg fyrir, að íslendingar fengju að njóta sem skyldi þeirra nýjunga, sem fram hafa komið í gerð viðtækja. Þá vitnaði Þorvarður Jón Júlí- usson í skýrslu yfirverkfræð- ings Ríkisútvarpsins frá árinu 1957, þar sem verkfræðingur- inn telur innkaup á viðtækjum, varahlutum og viðgerðarefni í mesta ólestri hjá Viðtækja- verzluninni. Þá gat ræðumaður um athug- un Svavars Pálssonar endur- skoðanda, sem leiddi í ljós, að rekstrarkostnaður Tóbakseinka- sölunnar væri hærri, miðað við kostnaðarverð seldrar vöru, en sú álagning, sem innflutnings- verzluninni væri leyfð, og það á vörum, sem kostnaðarsamara væri að dreifa. Fyrr í ræðu sinni hafði Þor- varður rætt nokkuð um Lands- smiðjuna. Komst hann að þeirri niðurstöðu, að henni bæri að breyta í hlutafélag. Ef hún yrði rekin áfram sem ríkis- Enn fær kona krossgátuverðlaun Enn fer áhugi lesendanna vaxandi fyrir verðlaunakross- gátu Vísis. Þegar frestur var útrunninn til að senda síðustu krossgátuna inn hofðu 506 fyrirtæki, yrði að minnsta kosti að skipa henni við borð með öðrum hliðstæðum fyrirtækj- um hvað snertir útsvarsgreiðsl- ur og aðstöðu til lánsfjár og verktöku. Loks taldi Þorvarður eðlilegt að leggja niður verzlun Áfeng- issölunnar á þeim vörum, sem ekki eru til drykkjar, t. d. hár- vötnum, ilmvötnum, bökunar- dropum o. s. frv. krossgátur borizt og voru þær flestar rétt ráðnar. f gærkvöldi var svo dregið um verðlaunin úr hinum réttu lausnum og kom upp nafn Jó- hönnu Sigurðardóttur, Álfheim- um 9. Er hún beðin um að vitja verðlaunanna á mánudaginn í ritstjórnarskrifstofu Vísis á Laugavegi 27. Lausn krossgátunnar birtist á öðrum stað í blaðinu og enn- fremur ný verðlaunakrossgáta, sem lesendur geta spreytt sig á. Er það mjög skemmtilegt að sjá þær góðu undirtektir sem krossgátan fær og geta menn nú enn reynt gæfuna. VERÐLAUINIAKROSSGÁTA VÍSIS aun. S 'S •e£ s 9 U X B J5 3 U a z Ll. < z □ z < b. tn u i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.