Vísir - 03.02.1962, Side 3
Þorramatur i Nausti
' ' jall&iiafe. .> ~~. .....4____
Ríkisfyrirtækin tryggja
ekki lægstan rekstrarkostnaö
★ Undanfarnar vikur hefir
Haíldór veitingamaður Grön
dal haft Þorramat á borðum
í veitingahúsi sínu Naust.
Halldór er smekkmaður í
veitingahúsrekstri sínum og
finnur iðulega upp á ýmsu
nýju. Er það og kærkomin
tilbreyting reykvískum veit-
ingahúsamat, því þótt hann
sé yfirleitt víðast hvar góð-
ur á betri veitingahúsum
skortir hann þó oft fjöl-
breytnina; snitzel og torne-
dós eru allt of oft þrauta-
lendingin.
★ Þorramatur Halldórs er
borinn fram í trogum mikl-
um og synd væri því að
segja að þjóðlega svipinn
skorti við fyrstu sýn. Og
ekki dofnar yfir fornmenn-
ingunni þegar ofan í trogið
er litið. Þar hefir Halldór
náð sér í þann mat sem Vest-
firðingum þykir hvað góm-
sætastur allra mata, súrsaða
selshreyfa. Þykir þeim, sem
þeir séu þá aftur horfnir í
skjólgóða dali djúpsins og
kúri kópur á hverri klöpp.
Ofmælt væri þó að segja að
öllum þyki krásin jafngóð
og munu margir sem hana
bragða í fyrsta sinn undrast
og spyrja hverju það sæti
að þeir vestmenn séu farnir
að súrsa svið.
★ Súrsuðu bringukollun-
um hefði Bárður á Búrfelli
varla fúlsað við, hrútspung-
ar eru þar vel sýrðir (nú
hefir sá ósiður verið aflagð-
ur að nefna þá því ankana-
lega nafni „kviðsvið“ í tepru
stíl) hákarl úr mjúku skyri,
svið item slátur.
★ Það skal látið ósagt
hvernig útlending yrði við ef
hann væri leiddur að Þorra-
trogi Halldórs, hrokuðu þess
um fornu réttum okkar ís-
lendinga, sem nú sjást varla
lengur á einu borði. En víst
er um það, að mörgum mann
inum sem hrærist í vest-
rænni (og austrænni) heims
menningu allan daginn þyk-
ir Ijúft að setjast niður að
kvöldi við jafn rammíslenzk
an hörkumat og þarna er að
finna. Og svo vel eru trogin
hrokuð í húsi Halldórs að
jafnvel Haraldur Á. myndi
ekki sjá í botn að lyktum.
>
Okeypis flugvélar
Framh. af 16. síðu.
véla, sem hér er um að ræða,
því að Catalina-vél stofnunar-
innar er komin til ára sinna og
óhentug á ýmsan hátt. Land-
helgisgæzlan hefir þess vegna
verið að svipast um eftir hent-
ugri vél, og munu menn m. a.
hafa haft áhuga fyrir að fá
„fljúgandi virki“ (Flying For-
tress), sem mjög komu við
sögu á stríðsárunum og eru á-
gætar vélar, en sá galli er á
þeim, að erfitt mndi vera um
varahluti og annað til þeirra.
Landhelgisgæzlunni leizt því
mjög vel á það tilboð, sem
Bandaríkjamenn gerðu flug-
málaráðuneytinu, og er nú eftir
að vita, hvort það er talið nægi-
lega hagstætt eða vélarnar í
nógu góðu ástandi.
Áskriftasími Vísis
er 1-16-60
Á fundi landsmálafétagsins
Varðar sl. miðvikudagskvöld
ræddi Þorvarður Jón Júlíusson
hagfræðingur í framsöguræðu
um ríkisrekstur og einkasölur.
í upphafi máls síns benti hann
á,að nú orðið snerust umræð-
ur um þetta efni í lýðræðis-
ríkjunum ekki svo mikið um
það, hvort ríkið eða éinstakl-
ingar og félög ættu að hafa
með höndum rekstur atvinnu-
tækja þjóðfélagsins, heldur
hitt hve langt ríkið skuli ganga
í þessum efnum.
í þesum löndum er viðurkennt
— sagði ræðumaður, að séreign-
arskipulagið tryggi bezt frelsi
einstaklingsinsj öryggi og fram-
farir allar. Hinar stórstigu fram
farir hjá vestrænum þjóðum
hafa sannfært æ fleiri um rétt-
mæti þessarar staðhæfingar.
Um leið er samkomulag um,
að ríkið verði að hafa vissan
rekstur á sínum snærum,
einkum þann, sem snertir sam-
eiginlegar þarfir borgaranna, t.
d. á sviði löggæzlu, heilbrigðis-
mála, kennslumála, menningar-
mála o. s. frv., eða þegar aðeins
er rúm fyrir eitt fyrirtæki, eins
og á sér stað um póst, síma, raf-
magnsveitu og þess háttar.
Hér á landi eru enn starfandi
nokkur ríkisfyrirtæki og einka-
sölur, þar sem auðsætt er„ að
rekstrinum væri betur borgið
í höndum einstaklinga eða fé-
laga og almenningur hefði mik-
inn hag af því.
Ræðumaður vék því næst að
nokkrum ríkisfyrirtækjum, sem
hann taldi að leggja bæri nið-
ur eða breyta í hlutafélög, og
gagnrýndi núverandi rekstur
þeirra. Er það rakið að nokkru
leyti í frétt á öðrum stað í blað-
inu. Að öðru leyti en þar stend-
ur, kvað ræðumaður andspyrnu
Sjálfstæðismanna á Alþingi við
stofnun Landssmiðjunnar hafa
leitt til þess að hlunnindi henn-
ar urðu ekki til að kæfa hlið-
stæðan atvinnurekstur. Þá
benti ræðumaður á, að Lands-
smiðjan hefur fært út verksvið
sitt umfram það, sem henni
var ætlað við stofnun hennar
með því að annast alls konar
umboðssölu, auk smíða fyrir
einstaklinga og félög.
Viðtækjaverzlunin, Áfengis-
verzlunin og Tóbaksverzlunin
eiga það sammerkt að dómi
ræðumanns, að þessi fyrirtæki
tryggja alls ekki hentugustu
innkaup eða lægstan rekstrar-
kostnað. Taldi hann þetta stafa
af skorti á samkeppni.
Viðtækjasalan hefur aðallega
haft viðskipti við þrjá fram-
leiðendur, síðan hún tók til
starfa árið 1930. Ef borin er
saman aðstaða neytendanna
gagnv. þessu ríkisfyrirtæki og
einkafyrirtækjum, sem verzla
t. d. með heimilistæki, kemur
skýrar í Ijós, hve þjónusta rík-
isfyrirtækisins við neytendur er
tiltöiulega ÍítiL Einkafyrirtækin
skapa fjölbreytt framboð, veita
margvíslegar upplýsingar um
notkun og viðhald, veita
greiðslufrest o. s. frv. Um Við-
tækjasöluna gegnir hins vegar
allt öðru máli. Að dómi yfir-
verkfræðings Ríkisútvarpsins,
í skýrslu frá 1957, eru innkaup
fyrirtækisins talin í megnasta
ólestri.
Um Tóbakssöluna er það að
segja að dreifingarkostnaður
hennar er stórum meiri en vera
þyrfti, ef hagkvæmt skipulag
væri á sölu tóbaksins. Með því
að fá einkafyrirtækjum í hend-
ur sölu og dreifingu tóbaksins
mundi verða hægt að lækka
þennan kostnaðarlið til lækk-
unar á verði tóbaksins. Fyrir-
tækin, sem þá dreifa tóbakinu
Úrslit eru nú kunn í Olymp-
íuparakeppninni, sagn- og úr-
spilakeppni, sem haldin var á
sama tíma í öllum heiminum.
Ensku spilararnir T. feeese og
F. Rodrique urðu hlutskarpast-
ir með 172 stig af 200 möguleg-
um. í öðru sæti voru Banda-
ríkjamennirnir Rosler og
Stern, einnig með 172 stig, en
það réði úrslitum, að Reese og
Rodrique skoruðu fleiri stig í
spilamennsku. Röð og stig 10
efstu paranna var eftirfarandi:
1. Reese-Rodrique, Engl. 172
2. Rosler-Stern, U.S.A. 172
3. Ghestem-Deruy, Fr.l. 162
4. Krakowski-Lukacs, ísrael
Austur á að spila sex spaða
og vinna þá. Suður á að spila út
tígulþristi. Til þess að fá fulla
einkunn fyrir úrspilið á sagn-
hafi að drepa á tígulháspil og
spila lágu trompi heim á hend-
ina. Þá á hann að spila tígli,
drepa hátt og taka laufakóng
og laufaás. Suður trompar og
í verzlanir samhliða öðrUm vör-
um sínum lækka þar með verðið
á þessari vörutegund.
Fleiri dæmi rakti Þorvarður
Jón Júlíusson máli sínu til
sönnunar. Að lokum sagði ræðu-
maður: Þó einhver rök kunni
að hafa verið fyrir ríkisrekstri
á þeim sviðum, sem ég hef
fjallað um, þegar fyrirtækin
voru sett á stofn, þá eru þau
ekki fyrir hendi í dag. |
„Þau eru öll stofnuð á stjórn-
artímabili Framsóknarflokksins
og Alþýðuflokksins. Hliðstæð-
ir flokkar í nágrannalöndum
okkar eru yfirleitt andvígir
slíku fyrirkomulagi í atvinnu-
rekstri. Við skulum vona að Al-
þýðuflokkurinn sé nú þeirri
reynslu ríkar.’, sem þar hefur
fengizt, og sé reiðubúinn til að
gera þær breytingar, sem öll
skynsemi mælir með.
5. Bernasconi-Oftiz, Sviss 158
6. Romanet-Roudinesko,
Frakkl. 158
7. Theron-Desrousseaux,
Frakkl. 156
8. Truscott-Priday, Engl. 155
9. Hellman-Nisell, Svíþ. 152
10. Meillaud-D’izarny, Frakkl.
150.
fslendingar áttu 16 þátttak-
endur f keppninni og skoruðu
undirritaður og Jóhann Jónsson
133 stig, sem tryggði 22. sætið
í keppninni.
Það er ef til vill ósanngjarnt
að sína eina spilið, sem þeir
félagar Reese-Rodrique unnu
ekki í spilamennskunni en því
fróðlegra er það,
ekkert
spilar trompi.
Og nú stendur spilið á tvö
faldri kastþröng. Norður verð
ur að passa laufið og suður tig
ulinn, og þar með stendur spii
ið hvoru megin sem hjartakónf
urinn liggur. Til þess að haldá
laufadrottningu, verður norðui
að halda hjartakóng einspili.
4 *
V BRIDGEþiiniIR V
♦ ❖
* VISIS *
Ritstjóri Stefán Guðjohnsen.
159,14.
V
$D32
^ A D G
4 AKD 9 8
4» K 10
N
*
f K96543
$ 5
$ D 9 8 7 6 3
S
G
9 10
<* G
* 5
A K 7 6 5 4
V 2
4 7 4
* A G 4 2
10 9 8
8 7
10 6 3 2