Vísir - 03.02.1962, Blaðsíða 4

Vísir - 03.02.1962, Blaðsíða 4
4 V f S I R LaugM§ag&r 3, febr)jar 19,62 ii i ég að eignast trönur“ Það er bjart í Bogasalnum í dag, fullt af furðumyndum á veggjum, einna líkast og að koma inn í álfaheim, prinsessur við Hornbjarg', skrautbúin skip fyrir landi, tröllkarl við Tungnaá, dóm- hringur frá söguöld, einbúi í Þórsmörk — og meira að segja abstraktmynd eftir ný- sprottinn listmálara á átt- rseðisaldri. Lágvaxinn samanrekinn erfiðismaður, sem verður 73 ára á mánudag, ísleifur Kon- ráðssón, opnar málverka- sýningu í Bogasalnum í dag kl. 2 og hefur hana opna til annars sunnudags kl. 2—10 síðdegis. Við tökum hann tali stundarkorn. — Hvar ertu uppalinn, fs- leifur? — Við Húnaflóa, á Stað í Steingrímsfirði, þeirri kosta- jörð og óðali. Faðir minn var þar í húsmennsku. — Þú hefir líklega borið við að draga til myndar í ungdæminu, var það ekki? — Nei, það var nú mein- ið. Það hefði ég átt að gera. En maður hafði ekki neitt til neins í þá átt. — Hefirðu ekki fengið einhverja tilsögn? — Nei, vertu blessaður. Því er nú ekki að heilsa. Og varla kemur það fyrir mig héðan af, svo gamall sem maður er orðinn. — Hvað kom til, að þú fórst að byrja að mála? — Nú, þetta kom eigin- ísleifur Konráðsson. lega yfir mig fyrir tveim ár- um eða svo. Eg hef ferðazt víða um land, þegar ég hef komið því við, og það hefir haft afskaplega sterk áhrif á mig. Fyrst og fremst fer ég að skoða sögustaðina, svo læt læt ég það ekki nægja, ég hrífst af fjöllum, klettum og hamraborgum. Mikið þótti mér til þess koma að fara vestur á Snæfellsnes, einkanlega undir Jökli. Þar er hrikalega fallegt milli fjalls og fjöru. Niðri við ströndina eru nú Lóndrang- arnir, Djúpalón og Dritvík, svo úfið hraunið upp af og fjöllin og jökullinn geigvæn- leg efra. Það er nú eitthvað til að skoða — og rifja upp og hleypa ímynduninni af stað| þegar heim kemur. — Annars er ég á því, að það sé epginn tilbúningur, að huldufólk og vættir búi í landinu. Hafi huldufólk ein- hverntíma verið til, þá hlýt- ur það að vera til enn þann1 dag í dag. Eg er á því, að svo sé. — Var ekkert sérstakt, sem ýtti þér af stað til að mála? — Eg hef nú haft gaman af að skreppa inn á sýning- arnar hjá þeim málurunum okkar, þessum stóru. — Hverjir eru þeir stórii eða þér helzt að skapi? — Já, þeir eru nokkrir góðir. Ætli það sé ekki Kjarval, hann er býsna góð- ur. Hann lítur sko landslag- ið réttu auga, sér þar lifandi verur, sem aðrir þykjast ekki sjá, vilja ekki trúa því. Svo er nú Gunnlaugur Blöndal, þær eru feikigóðar mannamyndirnfr hans. Já, ég hef haft gaman af að skoða þessar sýningar þeirra. Svo datt mér í hug fyrir svo sem tveimur árum að það væri ekki úr vegi að reyna þetta líka. Hvort ég gæti ekki klesst einhverju á dúk og máske selt það. Er farinn að hvíla mig frá eyr- arvinnunni í seinni tíð, bú- inn að vinna hjá Ríkisskip í mörg ár. — Hefurðu málað á ferða- lögum um landið? — Nei, nei blessaður. Það hef ég ekki gert. Þetta sem þú sérð hérna eftir mig á veggjunum, það er allt meira og minna hugarburður. Eg á það mikið ferðalögunum að þakka, þar sem ég hef kynnzt landinu. Þaðan eru áhrifin og það sem knýr mann. Eg hef' verið að gera þessar myndir að gamni mínu við slæmar aðstæður, stillt þeim upp á dívaninn. En ef ég held þessu eitthvað áfram, þá þyrfti ég eiginlega að fá mér trönur. Það er sko ólíkt að hægara að eiga við það þannig. Þá eldrauðu vantar Frh. af 16. s. þar af um 6000 austurþýzk. Vörusýningin verður 4.—13. marz. Ýms vestur-þýzk fyrirtæki hafa tilkynnt, að þau verði ekki með fyrr en múrinn á borgarmörkunum í Berlín hefir verið jafnaður við jörðu. — í fyrra sýndu um 1000 vestur-þýzk fyrirtæki vörur sínar og afurðir á sýn- ingunni. Stórhörmungar - Framh. af bls. 16 þótt aðeins fjórar reiki- stjörnur sé í konjunktion. Undanfarið hafa hinsvegar sex reikistjörnur verið í slíkri afstöðu, frá 24. janúar voru þær orðnar sjö, og frá 3.—5. þessa mánaðar, það er að segja frá því í dag og til mánudags, eru hvorki meira Lausn krossgátunnar síðastl. langardag v jttacaattKSfl Jf-rLlpprrJL^- Benti Scór fliót «nn Slirk m Ljon- • in Litkt Tr .0 ggj P U. D D A K A Ji. ti- ti /\ P. A R p Æ N H e y T A Ð A Ký Sunjl tl N G- •-» • •yZP’. Sí Ml- tt A L L 5 A D P A - '."v Ía2 ■Ð fkki •odýr N'.öT A L L D Ý R kk Rijf Front* Im’Sl íi!f- »<■ m O'/.R Dfott .N(iF Ui W •] k"' ínyfk tf>i 1 N N A 14 m 4* Df*»l *f tnt A R Stjir. nif 'iii.ktit i bU«i B E R l 1 N Cr ll R m«o / Lvn* R s 71 w 14 I / R Key- kji '0 5 A K»ff« N B / T Æ K Ð U t-l'ók*. kpf JtúlWl n p N 4 5kir« N F F N & l F T K\en*i 0 K Cr Æ Ð LL Fujl Ð HI|ON- If P U N A IZ Llr\d ípilrf r E / Cr A mtti 5 A D D i C'S$. / Fujkf A L / Oíróðof U r> d j_ A K R A i- Gltotii S 4 N D U R í$ H R /E D D ílit T A S K 4 Þrf/í A Spil F Kfo- ml- 4« Utz tftit & A Kint G- tisf: R f 1 T A U. Nl Ífo^íf Mí.lil- N A L 5potf 2ni E N D A N A p/iW'u. ðrJij7 Sfotnl T R 0 S / Fuc]í O DíJI- í F A' / R Umu N -> B K ll ■Ð K A u P \K U- R L fnnitn Fltm'f h Cr L'. t- í II Ha.s K A M SUr K Sim- Hlj- Cr P OÁif' R pf*pi Wri K Æ L /4 Diq- Uf 5 V. F.: K SónciU Tnrr ku»»i R. A u L 4 OV/? u H JE N é /V LL M 5 / N ii M ekk.'. Tflfl) Æ N AuV U(jZ 'N Y K / K A rUiim- sL A T T K e Ð Æ y U, Fisk A l Sli K A r\jc. 11 F K 'A A M ll N N K Ml Milljdnasparnaður að með þessu móti sparaðist 100 krónur á hverri smálest. Nú hefur Áburðarverk- smiðjan lokið við að kaupa þann áburð, sem pantaður hefur verið til næsta sumars. Innkaup hafa verið fram- kvæmd þannig, að sparazt hefur erlendur gjaldeyri, er nemur yfir 800 þús krónum, borið saman við það ein- ingarverð, sem Áburðarsala ríkisins greiddi fyrir sömu tegundir árið 1961, og er miðað við, að bæði árin væri keyptur sekkjaður áburður. Keyptar eru nú sömu teg- unáh og árið áður og keypt frá sömu verksmiðjum og Áburðarsala ríkisins hefur keypt af fyrirfarandi. Markaðsverð var nú ust framleiðslufyrirtækin nú hærra en áður, enda kröfð- í byrjun samninganna á aðra milljón króna hærra verðs en endanlega var samið um. Auk hins lækkaða inn- né minna en átta reiki- stjörnur í „hættulegri af- stöðu“. Þeir sömu indversku stjörnuspekingar, sem hér er vitnað í samkvæmt frá- sögnum erlendra blaða, segja að slík stjörnuafstaða hafi ekki átt sér stað undanfarin 5000 ár, en cinmitt það ár varð frægasta orrusta, sem um getui1 í þjóðsögum Ind- verja, Mahabharata-orrust- an. Aðrir segja hinsvegar, að þessi afstaða hafi einnig verið 1934, og þá urðu mikl- ar hörmungar í Bihar-héraði á Indlandi af völdum jarð- hræringa. kaupsverðs, sem Áburðar- verksmiðjunni heppnaðist að semja um, er einnig tryggt, að með því að nota nútíma- tækni við lestun og losun skipa og sekkjun áburðarina hér heima, sparast 100 krón- ur á hverri smálest þess á- burðar, sem þannig verður með farinn. Nú þegar er hægt að full- yrða, að verð Áburðarverk- smiðjunnar á eftirtöldum innfluttum áburðartegund- um getur lækkað mjög veru- lega meir en um þær lofuðu 100 krónur á smálest, eða nánar tiltekið þannig: Þrífosfat um 180 kr. smál. Klórsúrt kalí um 120 kr. smál. Bl. garðáburður um 110 kr. smál. Þessi lækkun miðast við nákvæmlega sömu verð- lagningaraðferð og Áburðar- sala ríkisins viðhafði árið 1961, en tekið er tillit til gengisbreytingarinnar 4. á- gúst s.l. Miðað er og við, að gengi haldist óbreytt eins og nú er. Ekkert tillit er tek- ið hér til niðurgreiðslna, þar sem ekki er vitað, hverjar þær verða á þessu ári. Vegna gengisbreytingar- innar í s.l. ágústmánuði hækkar áburður í verði, en vegna bættrar aðstöðu og hagkvæmari innkaupa, sem skapazt hafa vegna þess, að landbúnaðarráðherra fól Áburðarverksmiðjunni h.f. rekstur Áburðarsölu ríkisins, verður áburðarverðið í ár að minnsta kosti tveimur og hálfri milljón króna lægri en annars hefði orðið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.