Vísir - 19.02.1962, Page 12

Vísir - 19.02.1962, Page 12
fZ V I S I K Mánudagur 19. febrúar 1962 5,8 millj. kf meiri mjólk. Vísi hefur borizt skýrsla Mjólkureftirlits ríkisins um mjólkurframleiðsluna árið 1961. Segir mjólkureftirlits- maðurinn, Kári Guðmunds- son, í upphafi skýrslunnar: Meiri og betri mjólk var fram ieidd á árinu en nokkru sinni fyrr. Jókst framleiðslan um 5,8 millj. kg. eða 7,77%. Heildarmjólkurmagn mjólk urbúanna (samlaganna) á ár- inu 1961 reyndist vera 81.543.343 kg., og fóru í I. og II. flokk 79.763.147 kg. eða 97.81%, í III. flokk 2,06 og í IV. flokk 0,12%. Mjólkurbúin eru fjórtán í landinu. — Framleiðslan hjá öllum búunum jókst, nema Mjólkurstöðinni í Reykjavík. Minnkaði hún þar um 1,21%, en innvegin mjólk þar var 6.869.637 kg. (84.325 kg. minna magn en árið áður). Stöðin hér tekur sem kunn- ugt er á móti mjólk frá bænd um vestan Hellisheiðar að Hvalfjarðarbotni. Framleið- endur á þessu svæði eru 375. Mjólkursamlög eru starf- andi á eftirtöldum stöðum auk Reykjavíkur: Akranes, Borgarnesi, ísafirði, Hvamms tanga, Blönduósi, Sauðár- króki, Ólafsfirði, Akureyri, Húsavík, Egilsstöðum, Nes- kaupstað, Höfn í Homafirði og Selfossi. P Þessi neimspekkti skcaburöur tæst verzlunum okkar Margir fallegir tizkulitir 4ða!strætJ 8. Laugavegl 20. Snornvbraut 88. iBtJÐ óskast. Reglusöm stúlka óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 10637 kl. 7—9 e. h. (601 STOFA, stór, til leigu við Mið bæinn. Tilboð sendist Vísi Merkt „Herbergi 99‘.‘. (600 TVÖ herbergi til leigu í Vest- urbænum. Tilboð sendist Vísi merkt „Reglusemi 200" fyrir 25. þ.m. (596 TIL leigu 1 herbergi og eldhús í Kópavogi. Algjör reglusemi áskilin. Sími 14998. ' (593 IÐNAÐARHdSNÆÐI vantar s'em fyrst fyrir léttan og hljóð lítinn iðnað. Tilboð sendist Vísi merkt „Heimilisprýði". (585 FORSTOFUHERBERGI með innbyggðum skápum til leigu í Vesturbænum. Sími 15706. (582 GET bætt við mönnum i fast fæði á Grettisgötu'22. (606 SAMKOMUR ÆSKULÝOSVIKA KFUM og K, Amtmannsstíg 2 B. Munið samkomurnar á hverju kvöldi þessa viku. 1 kvöld tala sr. Jónas Gíslason, Vik, og Ingólf- ur Guðmundsson, land. theol. Tvísöngur. Mikill almennur söngur og hljóðfærasláttur. — Allir velkomnir! — Æskulýðs- vikan. iG SKOSMIÐIR Leðurverzlun Magnúsai Viglundssonar. Garðastræti i7 Sími 15668 Efnivörur ti) sliósmíða PENNI og kvenvettlingar , fundið á Lynghaga. Uppi. í I sima 24929. (607 j HRH.NGEKNFNGAR Vönduð vinna Sim) 22841 (39 Vélahreingerning. Fl.jótleg, þægileg. Vönduð vinna. íjVanir menn. HCSRAÐENDUR. Látið okk- ur leigja. — Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B. (Bakhúsið).l Símar 10059 og 22926. (1053 | EINHLEYPINGUR óskar eft-j ir rólegu herbergi. Sími 18128. | (556 í 'l> R I t H. F. Sím) 35357. GOLFTEPPA- HREINSUN. Vönduð vinna Vanir menn ÞRIF H.F. Simi 35357 KlSILHREÍNSA miðstöðvar- ofna og kerfi með fljótvirku tæki. Einnig viðgerðir, breyt- ingar og nýlagnir. Sími 17041. (40 MYNDIR fást innrammaðar. — Ennfremur innrammaðar mynd ir til sölu i Samtúni 2. Simi 14646. (530 PlPULAGNIR. Nýlagnir, breytingai og viðgerðavinna. Sími 35751 Kjartan Bjarnason. ... ifiijnibnnl .fe ífn GOLFTEPPA- og húsgagna- hreinsun i tieímahúsum — Duraeleanhremsun — Sími 11465 og 18995 (000 / SAMUÐARKORT Slysavarna- félags tslands kaupa flestir. — Fást hjá slysavarnasveitum um land allt — t Reykjavík afgreidd í síma 14897. (365 MALNINGARVINN A og hrein gemingar Sigurjón Guðjóns- son, málarameistari. — Simi 33808. SPARIÐ hitakostnaðinn. Tök- um að okkur einangrun á mið- stöðvarkötlum og hitageymum — Uppl. í síma 18583 og 13847 (524 ATVINNA. Stúlka óskar eft- ir simavörzlu eða léttri skrif- stofuvinnu. Uppl i síma 23670 (579 HUSHJALP. Barngóð kona óskast til að gæta barns á 1. ári 5 daga í viku. Uppl. í sima 37211. (579 UNG kona með tvö börn ósk- ar eftir ráðskonustöðu í Rvík eða annars staðar Tilboð send ist Vísi merkt „Dugleg". (574 SKINNKOLLUR Sauma úr tillögðum efnum. Breyti hött- um. — Hattasaumastofan, Bókhlöðustíg 7. Sími 11904. (572 ________________ NYTIZKU nusgögn. [jölbreytt I Aðvörun frá úrval Axel Eyjólfsson, SUip- T holti 7. Sím) 10117. (760 SOLUSKALINN á Klapparstig 11 kaupii og selui allskonai [ notaða muni — Sími 12926 RÝMINGARSALA, allt á að seljast. Sérstaklega ódýr margskonar fatnaður. — Vöru- salan Óðinsgötu 3. Opið frá kl. 1. (457 PEDIGREE barnavagn til sölu Vel með farinn og selzt ódýrt. Uppl. í síma 23118. SVEFNSÓFI 1500 kr., svefn- stóll á gjafverði. — Sófaverk- stæðið Grettisgötu 69, kjallar- anum. (608 TIL sölu tvíbreiður svefnsófi og karlmanns leðurfrakki stórt númer. Uppl. í síma 10067. (581 SKUGGAMYNDAVÉL til sölu Sýnir filmur og stakar myndir Uppl. í síma 33372 eftir kl. 6. (603 NSU skellinaðra módel 1959 mjög vel með farin til sölu. — Uppl. í síma 14843 kl. 5—7. (602 BARNARUM til sölu, verð kr. 500. Uppl. Brávallagötu 18, 2. h. t. h. (599 TIL sölu DeSoto 1947. Selzt ó- dýrt í heilu lagi eða sem vara- hlutir. Uppl. í síma 33969 eftir kl. 6 á kvöldin. (595 BlLABÓNUN og hreinsun. — Ódýr og góð vinna. Sækjum og sendum. Uppl. í slmum 15671 og 10140. LAGTÆKUr maður óskar eft ir vinnu. Er vanur húsaviðgerð um, breytingum, setja í tvö- falt gler og fleira. Uppl. I síma 16922 milli kl. 8—9 i kvöld og næstu kvöld. (604 ÖNNUMST viðgerðir og spraut un á reiðhjólum, hjálparmótor hjólum, barnavögnum og heim ilistækjum. — Til sölu upp- gerð reiðhjól. — Leiknir Mel- gerði 29, Sogamýri. Sími 35512 opið eftir kl. 7. (345 BREYTUM tvíhnepptum herra jökkum í einhneppta. Simi 15227. (591 STÚLKA vön afgreiðslu óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Uppl. i síma 19023. (587 Forðist slysin. — Snjósólar, — allar tegundir af skótaui. Afgreitt samdægurs. — Vest- an við Sænska frystihúsið. — BARNAVAGNAR. Notaðir barnavagnar og kerrur. Barna- x agnasalan Baldursgötu 39. — Svarað í síma 34860 eftir lok- un. (470 HUSGAGNASKALINN, Njáls- götu 112, kaupir og selur not- uð húsgögn, herrafatnað, gólf- teppi og fleira. — Simi 18570. (000 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Máiverk og vatnslitamyndir. Húsgagnaverzlun Guðm. Sig- urðssonar, Skólavörðustíg 28. Sími 10414. (379 TIL sölu, ódýrt: Svefnsófi, dívan, ljósakróna o.fl. Einnig Ford Frefekt ’47, helzt í skipt- um. Sími 24739. (592 TIL sölu hjónarúm, kommóða og klæðaskápur, gjafverð. — Sími 37866. (588 NYLEGUR svefnsófi og herra- skápur með skrifborði til sölu. Uppl. í sima 18491. (589 TIL sölu góður ottomann, kr. 500. Suðurgötu 21, Hafnarfirði (590 KAPUR. Nokkrar nýjar vand- aðar kápur til sölu á tækifær- isverði. Sólheimum 23, 5. h. t. h. Simi 32689. (586 UTLENDIR kjólar til sölu. Ei- riksgötu 13, 2. hæð. (584 ÞVOTTAVÉL til sölu. — Raf- tækjavinnustofan Vitastíg 11. Sími 23621. (583 BARNAVAGN, Pedigree, til sölu að Efstasundi 16, kjall- ara. Verð kr. 2 þús. (580 FISKABUR til sölu. Uppl. eft- ir kl. 6. Sími 19353. (577 TIL sölu góðir karlmannsskiða skór. Simi 18642. (576 PRJÓNAVÉL með 170 náiar á hlið til sölu. Ódýrt. Simi 37641 (575 STIGIN saumavél í borði til sölu. Verð 1100 kr. Uppl. 22713 (573 STÓLKERRA óskast. Tvílitur Pedigree barnavagn til sölu. Sími 15663. (605 GRlMUBUNINGAR til leigu. Uppl. í sima 16541. — Þvotta- j vél, nýleg Mjöll, tii sölu. (598 PÓSTHÓLF óskast til leigu f eða aðgangs. Sími 37641 (597 t NSU skellinaðra til sýnis og sölu á verkstæðinu Fálkanum. (609 PlANÓ, gott danskt eða þýzkt piánó (ekki stórt) óskast. — Uppl. í síma 19073. (594

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.