Vísir


Vísir - 19.02.1962, Qupperneq 16

Vísir - 19.02.1962, Qupperneq 16
VISIR Mápndagur 19. febrúar 1962 Mús í bíó Þegar Ijósin voru slökkt í bíósal Laugarásbíós á finuntudagskvöld veittu bíó- gestir því athygli, jafnvel miklu meiri en sjálfri mynd- inni, að á senunni framan við sýningartjaldið, trítlaði lítil mús fram 02 til baka, ringluð mjög í skini hinna Ijóssterku kastara. Það fór að fara um gestina, einkum 'þó kvenþjóðina og kliður fór um salinn. Menn gættu þó stillingar, en vissulega var það enn verri tilfinning, er mýsla svo livarf og enginn vissi hvert. Hugur margra gestanna beindist eftir sem áður að músinni og þeim hugsanlega möguleika, að Framhald á bls. 5 Hér birtist fyrsta myndin frá flóðasvæðinu í Hamborg. Sýnir hún hvernig umhorfs var í verkamannahverfinu Wil- helmsburg sem er úthverfi Hamborgar sunnan Saxelfar. Mörg hús höfðu þá fokið eða skolast burt í flóðinu. Fjöldi fólks hafði farizt af vosbúð og kulda í fárviðrinu aðfaranótt laugardags. — Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Hamborg og er tekið til að bólusetja íbúana vegna hættu á taugaveiki. Farviðri og flöð í Hamborg, Skarphéðiitn Arnason iýsir neyðarástandinu Fárviðrið sem gekk hér þegar Vísir átti símtal við Alfred Nuttall skipstjóri á strandtogaranum Hawfinch var orðinn leiður að bíða í Reykjavík. yfir Hamborg aðfaranótt laugardagsins var gífurlegt, sagði Skarphéðinn Árna- son afgreiðslumaður Flug- félagsins þar í borginni, hann í gær. — Það var nú verið að tflkynna bað, sagði hann, að 62 menn hefðu farizt hér í borginni. Allir íslendingar sem hér Tjónið á Hawfinch aðeins 100 pund ekki miklar skemmdir um morguninn, nema hvað nokk- ur tré höfðu fokið um koll. Stíflugarðar sprungu. — Fannst þér veðrið meira en verstu stormar heima á ís- landi? — Já, það held ég, meira en ég hef nokkru sinni séð. Verst var þó að með storminum þrýst- ist flóðalda upp Saxelfi utan frá hafinu. Þarna meðfram fljótinu eru miklir varnargarð- ar, en þeir létu sig með háflæð- inu og vatnið streymdi yfir geysistórt akurlendi og inn í sum úthverfi Hamborgar. og þessi flóð hafa ekki enn sjatn- að. Ég erðinn leiður á að bíða liér aðgerðarlaus í Reykjavík, sagði Nuttall skipstjóri á brezka togaranum Hawfinch, sein strandaði á dögunum vestur af Selsvörinni. Fréttamaður Vísis liitti hann um borð í togaranum í gærkvöldi. Scm betur fer siglum við út á morgun, mánudaginn, hélt hann áfram. Með nýjan ís. — Snúið þið þá strax heim til Englands? — Nei, við ætlum að' halda áfram veiðum, höfum tekið nægan ís og birgðir tii að halda veiðiferðinni áfram. Vona nú að veðrið batni og það aflist vel svo þessari fyrstu veiðiferð minni sem skipstjóra Ijúki bet- ur en á horfðist. Sáralitlar skemmdir. — Urðu skemmdirnar miklar á skipinu? — Nei, sáralitlar, mér skilst að viðgerðarkostnaðurinn fari ekki yfir 100 pund. — Þið hafið þá ekki verið á miklum hraða þegar skipið strandaði? — Nei, við höfðum þegar numið staðar, ætluðum að bíða eftir að hafnsögmaður kæmi, þannig hefur skipið borið hægt upp á skerið. Fráleilt. — Og nú verðið þið að greiða björgunarlaun, — er það ekki rétt? — Það er íslenzka dómstóls- Framn a öls 5 Skarphéðinn Árnason af- i greiðslumaður Flugfélagsins v í Hamborg. dvel bst eru ?'5 heálir á húfi. Trén fuku um koll. — Ég hef aldrei upplifað því- líkt fárviðri, sagði Skarphéðinn. Það byrjaði að hvessa snemma á föstudaginn en um kvöldið brast á ofsaveður af norðvestri. Við héldum okkur innandyra, en það brakaði og hvein svo í húsinu að manni varð ekki svefnsamt. Húsin í þessu hverfi eru þó fremur traust. og sáust Vatn á ráðhústorgi.. — Hefur þú farið niður í miðbæinn? — Já, og það var nokkuð vatn Framh á bls. 5. Bridgekvöld og leshring- ur í bókmenntum og listum verður í Valhöll í kvöld kl. 8,30. ' . I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.