Vísir - 12.03.1962, Blaðsíða 7
Mánudagurinn 12. marz 1962
VISIR
í dag er mannkynið um
þrír milljarðar og allt bend-
ir til þess að sú tala tvöfaldist
á næstu 40 árum. Þessir t)iír
milljarðar manna hafa 500 mili-
jónir íbúða til afnota. Margir
hafa of mikið, en þeir eru fleiri.
sem hafa of lítið, og sumir alls
ekkert fbúðarhúsnæði. Af þess-
um 500 milljónum íbúða niann-
kynsins teljast 200 milliónii
ekki ibúðarhæfar. - Árlega
eru byggðar í heiminum nú um
8 milljónir íbúa, en til þess að
fullnægja eftirspuminni í næc<u
framtíð, þyrfti að byggja um 25
milljónir íbúða.
Nærri má geta að það er stór-
kostlegt verkefni fyrir alla þá.
sem um byggingarmál fjal'.a að
finna ráð til þess að mæta þess-
ari miklu og sívaxandi eftir-
spurn. Það er heldur ekki víst
hvort enn hefur tekizt að finna
úrslitaráðið, en eitt er víst að
iðnvæðing í byggingarfram-
kvæmdum er leið, sem kann að
geta orðið til stórfelldra úr-
bóta.
Til hliðar við meginvanda-
málið en þó náskyld því eru
mörg önnur vandamál, sem
Ieysa verður. T.d. hafa kröfur
fólks um sífellt betri húsa-
kynni í för með s.ér aukinn
byggingarkostnað. Þeim krör-
um verður ekki breytt, en iðn-
væðing í byggingarframkvæmd-
um hlýtur einnig að miðast við
að uppfylla þær kröfur, um leið
og reynt verður að lækka bygg-
ingarkostnaðinn.
Það er augljóst mál að hag-
kvæmari vinnu- og framleiðslu-
tilhögun, sem fylgir í kjölfar
þessarar iðnvæðingar getur ráð
ið allverulega bót á þesesum
vandamálum. Sums staðar eru
aðstæður þó svo sérstakar t.d.
á íslandi að ómögulegt er að
segja til um hvort þarna er um
- Með bættu vinnuskipulagi
fyrst og fremst, en frumskilyrð-
ið er eins og ég sagði áðan, að
fjármagnið sé fyrir hendi þega:
framkvæmdir hefjast. Ilér
steypum við nú upp 12 hæða
hús á 12 dögum. En svo sfeiid-
ur húsið hálfkarað í rracga
mánuði, jafnvel ár eftir ár,
vegna fjárskorts. Svona dráttur
á framkvæmdum hefur i fór
með sér vaxtatap svo og hann
almenna kostnaðarauka , scœ
leiðir af því að verkið dregst á
langinn. Við þurfum einnig að
hagnýta okkur betur fljótv 1 - -
ar vinnuvélar, steypumót, sem
spara dýra múrhúðun og fjöi-
margt fleira, en verulegur sparn
aður byggist einnig á því að
vinnubrögð séu skipulögð af vel
sterkum byggingaraðilum. sam
ráða yfir allri þessari nýju
tækni og færum fagmönmim
Með „sterkum aðilum“ á ég v'ð
/
alla þá, sem taka að sér meiri
háttar byggingar, þar sem verk-
takinn verður að hafa bolmagn
til að framleiða alla aðalbygg-
ingarhluta hússins sjálfur og
byggja síðán húsið.
- En hvað um iðnvæðinguna?
- Á Norðurlöndum eru Danir
og Svíar komnir lengst í iðn-
væðingu byggingarstarfseminn-
ar, en Norðmenn eru rétt að
byrja og Finnar, sú mikla bygg-
ingarþjóð, eru mjög skammt á
veg komnir. Bandaríkjamenn
eru komnir lengst allra í hag-
nýtingu tækninnar á þessu
sviði, og svo fullkomna tækni,
að þar horfir örugglega til
sparnaðar í byggingum, enda
mikill markaður og fjármagn
fyrir herdi.
Hér er í Iðnaðaramálastofn-
uninni unnið að stöðlun bygg-
ingarhluta, en þeim athugunum
miðar seint áfram. Að svo
stöddu er þvi ekki hæ_ að
segja neitt um, hver árangur
kann að verða af þessu starfi.
Á síðustu ráðstefnu ncrræna
byggingardagsins var rætt um
það sem áunnizt hefur á sviði
iðnvæðingar og stöðlunar í
byggingariðnaði og reynt að fá
ákveðna skilgreiningu á því
hversu víðtækt hugtakið „iðn-
væðing í byggingariðnaði"
væri. Af skiljanlegum ástæðum
gátum við íslendingarnir lítið
til málanna lagt, en þvi meira
lært af umræðunum og sýnis-
hornum framkvæmda, sem vin-
ir vorir Danir hafa í all ríkum
mæli. Finnar og Norðmenn
voru á sama hátt á skólabekk.
I riti, sem út var gefið um
niðurstöður ráðstefnunnaf var
þó eitt sýriishorn verksmiðju-
unninna húsa hér á landi, en
það er Nestis-búðirnar, sem
framleiddar eru hér á yfirbygg-
ingarverkstæði, en teiknaðar af
Manfreð Vilhjálmssyni arki-
tekt.
Framh. á 10. síðu.
verulega úrlausn að ræða, fyrir
okkur, sem þó byggjum dýrara
en flestir aðrir og þurfum á
miklu húsnæði að halda.
Norðurlöndin hafa verulega
samvinnu um að rannsaka
möguleika á iðnvæðingunni svo
og til kynningar á nýjungum á
þessu sviði. Um þessi mál var
t.d. einkum fjallað á Norræna
byggingardeginum, sem haldinn
var í Kaupmannahöfn s.l. haust.
Þar voru samankomnir um 1200
fulltrúar úr öllum greinum
byggingariðnaðarins og bygg-
ingarmála á Norðurlöndum. ís-
land er virkur þátttakandi í
þessum norrænu samtökum,
sem bera saman ráð sín á
þriggja ára fresti með :Iíkum
ráðstefnum. Þær eru haldnar til
skiptis í höfuðborgum land-
anna, en Norðurlönd hafa jafn-
an haft mikla samstöðu í bygg-
ingarmálum, enda í þeim efn-
um, sem og mörgum öðrum,
margt líkt irieð skyldum.
Það var ekki af sérstöku
gefnu tilefni heldur vegna þess
að byggingarmál okkar eru ætíð
ofarlega á baugi, að blaðamað-
ur Vísi gekk á fund húsa-
meistara ríkisins, Harðar Bjarna
sonar, sem einnig er formaður
íslandsdeildar Norræna bygg-
ingardagsins og aflaði sér við-
tals um möguleikana á bygg-
ingariðnvæðingu á íslandi, svo
og um sitthvað fleira sem máli
skipti í þessu sambandi.
- íslendingar munu nú und-
anfarin ár hafa fullnægt bygg-
ingarþörf sinni um allt að 80%,
og er þá eingöngu átt við
íbúðarbyggipgar. sagði Hörður
Bjarnason. Þörfin fyrir iðnvæð-
ingu byggingariðnaðarins cr
óneitanleg hér hjá okkur, sem
byggjum mun dýrar heldur en
hin Norðurlöndin. Með orðinu
„iðnvæðing" er í þessu sam-
bandi átt við fjöldaframleiðslu
Þetta, annars glæsilega háhýsi, var byggt upp á nokkrum
vikum, með sérstökum skriðmótum. En síðan, eða í tvö
til þrjú ár, hefur það staðið ófullgert, einkum að innan,
, vegna fjárskorts.
að lækkun byggingarkostnaðar.
Það fer því að verða knýjandi
að tekin verði upp stöðlun á
ýmsum smærri hlutum hússins,
t.d. eldhúsinnréttingum, hurð-
um og gluggum. Þetta þarf að
setja í byggingarreglugerð. Þá
er óhjákvæmilegt að verkstæð-
in taki upp fjöldaframleiðslu
þessara hluta.
En fleira þarf að koma til.
Góður árangur af iðnvæðing-
unni veltur á því að þegar bygg
ingarframkvæmdir hefjast þá sé
nær allt fjármagn, sem til bygg-
ingarinnar þarf, þegar fyrir
hendi, svo að ekki þurfi að
skipta framkvæmdum niður á
langan tíma. Það mundi og létta
undir með húsbyggjendum og
leiða af sér fullkomnari vinnu-
brögð, ef hinir allt of miklu
tollará á byggingarefni og öðru
er til bygginga þarf yrðu lækk-
aðir, og jafnvel afnumdir á hinu
allra nauðsynlegasta. Ennfrem-
ur er lánsfjárskortur tilfinnan-
legur og lánaupphæð í hlutfalli
við byggingarkostnað lægri hér-
lendis en víða annars staðar -
en á því er að ver/Sa góð breyt-
ing. |
.Lánsfjár- og tollamálin eru i
þessu sambandi mikið vanda-
mál og hljóta að hafa úrslita-
áhrif á það hvort við á næstu
árum getum fylgt eftir þörfum
á íbúðarhúsnæði.
- Hvað getum við annað gert
til þess að lækka byggingar-
kostnaðinn?
á meginhlutum húsa svo og
smærri pörtum, t.d. á gluggum,
hurðum og eldhúsinnréttingum,
svo eitthvað sé nefnt. En iðn-
væðing og hagnýting tækni fyr-
ir fjöldaframleiðslu með jafn-
góðum árangri og viða erlendis
á Iangt í land hjá okkur, hélt
húsameistari áfram. Fyrst og
fremst eru verksmiðjur fyrir
fjöldaframleiðslu stærri bygg-
ingarhluta eftir ákveðinni stöðl
un, mjög dýrar og hefur þar af
leiðandi vantað riægilega sterka
aðila til að standa að byggingu
húsa í stærri stfl.
En nú eru teknar til starfa hér
á landi verksmiðjur, sem geta
framleitt steinste a hluta
hús. Forráðamenn þeirra telja
sig geta lækkað byggingarkostn
aðinn að mun. Þessu ber vissu-
lega að fagna. Ef þessar verk-
smiðjur reynast vel og rekstrar
grundvöllur er fyrir hendi, þá
er hér stigið stórt spor í áttina
Hörður Bjarnason, húsa
meistari ríkisins, ræðir
iðnvæðingu í byggingar■
starfseminni og ýmsu fi
íslenzkt dæmi um verksmiðjuframleitt hús, Nestisbúðimar, vöktu mikla athygli á nor-
ræna ræna byggingardeginum í haust, þegar rætt var þar um iðnvæðingu í byggingar-
starfsemi.