Vísir - 24.03.1962, Side 1

Vísir - 24.03.1962, Side 1
VISIR 52. árg. - Laugardagur 24. marz 1962. - 70. tbl. Voru þeir verk- færí Lawrence Fleishman yfirtöll- vörður í New Jersey sagði fréttamanni UPI að hér hefði vafalaust verið að verki öflugur smyglarahringur, sem hefði not- að islendingana sem verkfæri. Við leggjum mjög mikla á- herzlu á að komast fyrir rætum ar á þessum mikla smyglhring, sagði Fleishman, en það getur orðið erfitt að finna höfuðpaur- ana í honum. Vegna þessa var skýrt frá því í dag, að vörubílstjórinn, negr- inn Harry Venable, hefði aftur verið handtekinn i dag þrátt fyrir það, að honum hafði verið sleppt gegn tryggingu. smygL hrings ★ ferha- menn fram að þéssu Flugfélag íslands hefur með hverju árinu sem líður fært út starfsvið sitt, og er þeg- ar orðið eitt af athafnamestu stofnunum í þjóðlífi voru. — Þjónustu félagsins er við- brugðið, ekki aðeins meðal innlendra farþega, heldur og á millilandaleiðum og stend- ur þar hinn strangasta sam- anburð erlendra keppinauta. Flugfreyjum F.í. er viðbrugð- ið fyrir kurteisa og alúðlega framkomu og hjálpsemi í hvi- vetna. Þe.tta eru yfirleitt giæsilegar stúlkur og föngu- legar, svo sem hér gefur að líta. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir hefur fengið hjá Njáli Sím- onarsyni, fuiitrúa lijá Fiugféiagi Islands, má búast við að far- þegaaukning í millilandaflugi hjá Flugfélaginu verði fjórðungi meiri en í fyrra, sem þó var metár í milliiandaflutningum. Njáll hefur skýrt Vísi í stór- um dráttum frá ýmsum hóp- ferðum, sem fyrirhugaðar eru 'á næsta sumri og þegar hefur verið pantað flugfar í hjá Flug- félagi íslands. Þar ber m. a. að geta all- margra hópferða brezkra nátt- úruskoðara. En þeir hafa sam- tök sin í millum í Bretlandi og skipuleggja ferðir til ýmissa landa. Virðist áhugi þeirra nú hafa vaknað fyrir alvöru á ferða lögum til íslands og munu marg ir hópar heimsækja okkur á næsta sumri. Mikill meirAluti þessa fólks hefur einkum áhuga fyrir fuglalífi, en aðrir fyrir jurtagróðri o. s. frv. Auk þess eru væntanlegir á- hugamenn fyrir ferðalögum á Framh. á 5. síðu. setár Ftugféha tshmk DE CAULLE HEFUR NUSENTFRAM SKRIDDREKA SÍNA MÓTI OAS Yfirhershöfðingi Frakka í Al- sír hefur fengið fyrirmæli um að bæla niður vopnaða mót- spymu harðri hendi og beita liði til þess eftir þörfum. Liðsauki verður sendur frá Frakklandi. Enn kom til harðra bardaga í gær I Algeirsborg milli fransks öryggisliðs og hermanna annars vegar og OAS-manna hins vegar í hverfinu Bab el Oued, þar sem Ieyniherinn hefur sterka að- stöðu. Samtímis fréttist, að De Gaulle hefði Iýst yfir á stjóm- I arfundi, að rikisstjómin myndi nú láta kné fylgja kviði til þess að bæla niður alla vopnaða mót- spymu í Alsír. - Talsmaður stjómarinnar sagði frá þessu að fundinum loknum. Talsmaður- | inn, Louis Terrenoire, sagði enn j fremur, að De Gaulle hefði kom- | izt svo að orði, að nú væri mik- I ilvægasta hlutverkið að brjóta 1 mótspymu OAS á bak aftur. Stjómin myndi beita til þess öllum mætti, sem hún hefði yf- ir að ráða. Framh. á 10. síðu. Goðafoss»16. Var Salan ie!:!nn fastur Einn af kunnustu leiðtog- um OAS var handtekinn í gær í Oran, er húsrannsókn var gerð þar í mörgum hús- um í miðhverfi borgarinnar. Hemaðaryfirvöldin hafa birt um þetta tilkynningu, en hafa ekki sagt frá nafni hans. Spyrja menn nú hvort þetta sé Salan. Miklar vopnabirgð- ir fundust í húsinu. — Mikil leit að OAS-leiðtogum og vopnabirgðum fer nú fram í Algeirsborg. Fouchet, hinn nýi Iands- stjóri, mun skipa bráðabirgða stjóm í Alsír, þegar hann hef- ur tekið við embætti sínu. Joxe Aisírmálaráðherra gerði stjóminni grein fyrir horfunum í Alsír á stjómar- fundinum í gær og kvað yfir- leitt vóiegt í landinu, þegar undanteknar vom borgimar Oran og Algeirsborg. af lögreglunni?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.