Vísir - 24.03.1962, Síða 11

Vísir - 24.03.1962, Síða 11
Laugardagurinn 24. . .arz 1962. VISIR Sími 11025. SELJUM í DAG: Ford Concul 1962. Ford Bodiac 1957, lítið ek- inn. Skipti óskast á Mer- cedes Benz '59-61 model. Staðgreiðsla á milligjöf. Landrover 1958, lengri gerð- in, ekinn aðeins 27.000 míl- ur. Chevrolet sendibifreið, lengri gerðin '53. Með sætum fyr- ir 14 manns. Stöðvarpláss getur fylgt. Opel Capitan '60, lítið ekinn. Taunus Station '59, '60, '61. Góðir bílar. Pobeda '54 í mjög góðu standi. Gott verð. Chevrolet '55 f góðu standi, fæst á góðu verði. Ford Pick-Up '52. Góður bíll. Volvo vörubifreið '57. Mjög góður. Skipti koma til greina á eldri bifreið. Mercedes Benz vöruvifreið '61, 6 tonna, lítið ekin. Mercedes Benz vörubifreið '55 í góðu standi. Volvo Station '55, góðir greiðsluskilmálar. Höfum kaupendur að eftir- töldum bifreiðum: Volkswagen, flestar árgerðir. Skoda Station '58-'61. Stað- greiðsla. Ford vörubifreið '57. Stað- greiðsla. Mercedes Benz vörubifreið '60-'61, með vökvastýri. Svo til staðgreiðsla. Laugavegi 146, á horni Mjölnisholts. Sími 11025. SELJUM í DAG: Fiat 1957, mjög góður blll. Ford Anglia 1930, gott verð. Volga 1958, mjög fallegur bíll. Mercedes Benz 1952. Opel Record 1955. Opel Caravan 1955. Opel Record 1959 og ’60. Morris Oxford 1955, mjög glæsilegur bíll. Austin A 40 1950, selst með mjög lítilli útborgun. Gerið tilboð i bílana. Þeir eru til sýnis á staðnum. Bílasalan Bræðraborgarstíg 29 við Túngötu. Símar 22439 22389 HÖFUM TIL SÖLU: Opel Rekord '58 stór-glæsi- legur. Moskwits '60, eins og nýr bíll. Moskwits '59, góðir bílar. F*ord Consul '58, góður bíli Chevrolet '59, mjög glæsileg- ur, skipti á el<jri Chevrolet eða Ford. Wolksvagen gia sportbíll. Fíat 1100 '54, sérstaklega góður, skipti á yngri. Kont- ant milligreiðsla. Chevrolet st. '55, fæst á góð- um kjörum. Einnig mikið af eldri bílum. Höfum kaupendur að Ford '52-'55. Komið með bílana og reynið viðskiptin. BÍLASALAN Bræðraborgarstíg 29, við Túngötu. sicur£)„ ^°^5ELUR Volvo 1960, yfirbyggður vöru flutningabíll er í afbragðs- standi, samkomulag um greiðslur. Mercedes Benz diesel-vöru- bíll 1955, hlassþyngd 7 til 8 tonn, með eða án palls og sturtu, fæst á góðu verði ef samið er strax. Mercedes Benz diesel 1954, vörubíll með blæjum. Chevrolet 1959, fallegur bíll, skipti koma til greina á 4-5 manna nýlegum bíl, helzt Volgswagen. Bílleyfi óskast. Moskwits station 1959, fæst á góðu verði. BIFREIÐASALAN BORGARTÚNl 1. Sími 18085-19615. Heimasími 36548. TiS sölu mikið úrval af íbúðum f smíðum og tilbúnum. - Sölutími alla daga nema sunnudaga kl. 9 — 12 og 1-4 e. h. Faste:gna- og skipasalan Hamarshúsinu . Sími 24034 Áróra, Amdís og Nína. JVú hefst taugastríð Nú ætlar Leikfélag Reykjavík- ur að taka upp léttara hjal til til- breytingar. Það hefir nú gert svo mikið fyrir hina hryggjandi Þalíu í vetur, sem er aldrei glaðari en þegar hún grætur, en nú eru þessir leikfélagskallar svo svalir, að þeir ætla bara að fara að sýna öll- um umheimi eitt heimsins mesta taugastríð. Með öðrum orðum: Þar sem þeir Leikfélagsmenn hafa áður sýnt syokallaða Tannhvassa tengdamömmu, þá kemur nú upp á teningnum, að hún er orðin eitthvað taugaveikluð. Þetta er sem sé það, sem við eigum von á hérna í Reykjavík. Utanbæjar- mönnum kemur þetta ekki á óvart, því að þeir eru búnir að taka þátt í stríðinu — sem áhorfendur. En — svo byrjar kelling að skjálfa hér í Iðnó á miðvikudag- inn er kemur. Þeir hafa nú fengizt til að láta sín nöfn uppi í sam- bandi „við þessi veikindi, nema Emelía fyrrverandi tengdamamma Jónasdóttir, hún liggur nú í flenz- unni, og þá kemur leikdrottningin okkar hún Arndís Björnsdóttir og tekur að sér taugastríðið. Aðrir, sem eru eitthvað við þetta riðnir, eru gamlir og góðir kunningjar, Áróra Halldórsdóttir, Sigríður Hagalín, Nína Sveinsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Guðmundur Páls- son, Helgi Skúlason og svo rekur Brynjólfur Jóhannesson lestina, og það kann nú aldeilis lukku að stýra, eða hvað? Svo er Steinþór málari Sigurðsson, sem ætlar að tjalda því sem til er yfir þetta allt saman. Taugastríð tengdamömmu, byrj- ar hjá Leikfélagi Reykjavíkur í Iðnó næsta miðvikudag — og kann ég ekki þá sögu lengri. Sjöundi almenni starfs- frœðsludagur á sunnudag Sjöundi almenni starfsfræöslu- dagurinn verður haldinn í Iðnskól- anum í Reykjavík sunnudaginn 25. marz. Leiðbeinendur á starfs- fræðsludegi eru beðnir að mæta í Hátíðasal Iðnskólans (stofu 101) kl. 13,20, en þar flytur fræðslu- stjórinn f Reykjavík, Jónas B. Jónsson, ávarp og bamakór undir stjóm Kristjáns Sigtryggssonar syngur. Heimsóttir verða eftirtaldir vinnustaðir: Húsmæðrakennaraskóli íslands, Barnaheimilið Hagaborg, Verkst., Flugfélags fslands, Bifreiðaverk- stæði Þóris Jónssonar, Brautar- holti 6, Loftskeytastöðin á Rjúpna- hæð, Blikksmiðja og tinhúðun Breiðfjörðs, Sigtúni 7, Vélaverk- stæði Sigurðar Sveinbjörnssonar, Skúlatúni 6, Sláturfélag Suður- Kl. 14 verður húsið opnað al- lands, Skúlagötu 20, Radíóverk- menningi og stendur fræðslan yfir stæði Landssímans við Sölvhóls- til kl. 17. Veittar verða upplýsing- götu, Slökkvistöðin, Tjarnarg. 12. ar um milli 130 og 40 starfsgrein- Strætisvagnar ganga milli Iðn- ar skóla og stofnanir en leiðbein- skólans og vinnustaða.nna. Að- endur eru mun fleiri. göngumiðar að vinnustöðunum, Fræðslukvikmyndir verða sýnd- sem einnig gilda f sti-ætisvögnun- ar í kvikmyndasal Austurbæjar- um fást hjá fulltrúum viðkomandi barnaskólans og verða afhentir aðgöngumiðar að þeim i fræðslu- deild landbúnaðarins og hjá full- trúa Samvinnuskólans á fjórðu hæð Iðnskólans. Sýningar verða kl. 14.30 og 16.30. BYGGINGARSAMVINNUFÉLAG STARFSMANNA REYKJAVÍKURBORGAR Afalfundur Aðalfundur Byggingarsamvinnufélags starfsmanna Reykjavíkurborgar verður haldinn á skrifstofu fé- lagsins, Tjarnargötu 12, föstudaginn 30. marz kl. 17.00. Stjórnin. starfsgreina I Iðnskólanum. AIIs munu vinna að undirbún- ingi og framkvæmd starfsfræðslu- dagsins nokkuð á þriðja hundrað manns og er allt þetta starf unnið án endurgjalds. Stúlkur í fjórða bekk Kvenna- skólans vinna að uppsetningu starfsheita en fulltrúar atvinnu- lífsins koma fyrir allskonar fræðsluefni svo sem myndum og teikningum í Iðnskólanum. Vél- smiðja Sigurðar Sveinbjörnssonar sér um sýningu á allskonar tækj- um járniðnaðarins m. a. kraft- blökk. Á vinnustöðunum verða færustu menn í hverri grein og leiðbeina þar eftir því sem unnt er. í Iðn- skólanum sjálfum leiðbeina að mestu sömu menn og það hafa gert frá upphafi nema hvað milli 20 og 30 nýjar starfsgreinar og stofnanir hafa að þessu sinni bætzt í hópinn. Biskupinn herra Sigurbjörn Ein- arsson mun flytja ávarp um starfs- fræðsludaginn í fréttaauka. Starfsfræðsludagurinn er fyrst og fremst ætlaður unglingum 14 ára og eldri. Börn innan 12 ára aldurs munu ekki eiga þangað er- indi. Hinsvegar er líklegt að for- eldrar geti sótt þangað margskon- ar fræðslu, en fjöldi áhugasamra foreldra sem gjarnan vilja vera bömum sínum góðir ráðgjafar að því er starfsval varðar finna mjög til þess hversu takmörkuð þekk- ing þeirra er á hinu margþætta I þjóðfélagi, sem verður æ erfiðara að afla sér heildaryfirlits yfir. Allmörg fræðslurit munu verða fáanleg í Iðnskólanum á sunnudag inn þó verða þau ekki til sölu því á þeim degi má engin sala fara fram 1 Iðnskólanum meðan á starfsfræðslunni stendur. Við þingkosningar þær, sem fram fóru í Ástralíu fyr- ir skemmstu, tapaði sir Earle Paige, sem er 81 árs og hefur verið á þingi fyrir frjálslynda í 42 ár, fyrir fram bjóðanda Verkamannafiokks

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.