Vísir - 24.03.1962, Side 12
12
VISIR
Laugardagurinn 24. marz 1962.
KÍSILHREINSA miðstöðvarofna Vélahreingeming.
og kerfi með fljótvirku tæki. Einn- Fljótleg, þægileg.
ig viðgerðif, breytingar og nýlagn-
ir. Sfir: 17041. (40
HREINGERNING - gluggahreins-
un, fagmaður i hverju starfi. —
Sími 17897. Þórður og Geir. (738
EGGJAHREINSUNIN
Fljót og þægileg vélhreingerning.
Sími 19715.
HREINGERNINGAR. - Vanir og
vandvirkir menn. Sími 14727.
HÚSAVIÐGERÐIR. Setjum f tvö-
falt gler. Gerum við þök og niður-
föll. Setjum upp loftnet o. fl. —
Sími 14727. (652
GÖLFTEPPA-
HREINSUN.
Vönduð vinna.
Vanir menn.
ÞRIF H.F.
Sími 3535".
EJU5AVIÐ1'
GERDIR
Simi
moi
A?skonar \ii^eréir
U?íinhuS£ OQ Tnndn.
.Hoítim áfí) 7)2
HREINGíRNINQb
Eir?cjcn<j{j vámr
menn meé miRld
teins?u. vmru/m
ýjjj?í **?■*■}:
'æshr7£as?<aé)n H
GERUM við oilaða krana og
klósettkassa. — Vatnsveita Reykja
víkur. — Símar 13134, 35122.
ÖNNUMST viðgerðir og sprautun
á reiðhjólum hjálpar mótorhjólum,
utanborðsmótorum, barnavögnum
og kerrum o. fl. Einnig til sölu upp
gerð reiðhjól og þríhjól.
LEIKNIR
Melgerði 29. Sogamýri. Sími 35512
KONA ÓSKAR eftir heimavinnu.
Margt kemur til greina. Sími 32149
GETUM bætt vi" okkur einangrun,
uppslátt á milliveggjum. — Simi
24108. (5*60
FATABREYTINGAR - Fatavið-
gerðir — Sníðing.
Modei & Snið
Laugavegi 28 — Sími 23732.
HUSHJÁLP óskast 2-3 morgna I
viku á Hraunteig 28, niðri. (803
TRÉSMÍÐAVINNA. Tek að mér
ýmsa trésmíðavinnu Sími 37623
TEK AÐ MÉR ungbarnagæzlu alla
virka daga. Sími 37373.
Vönduð vinna.
... '■ Vanir nienn.
ÞRIF H. F.
Sími 35357.
HUSRÁÐENDUR. - Látið okkur
leigja. — Leigumiðstöðin, Lauga-
vegi 33 B. (Bakhúsið). Sími 10059.
(1053
ÍBUÐ 1—2 herbergi og eldhús ósk
ast. Uppl. í síma 18586.
ITERBERGI óskast. Uppl. í síma
11657.
UNGT og reglusamt barnlaust
kærustupar óskar eftir að taka á
leigu 1-2 herb. og eldhús. Uppl. í
síma 37937. (770
AMERÍSK kvenkápa til sölu er
mjög vönduð amerísk kvenkápa,
rauð. Uppl. í síma 19589 í dag.
KAUPUM og tökum f umboðssölu
allskonar notaða muni. Vörusalan,
Óðinsgötu 3. (754
HUSGAGNAÁKLÆÐI í ýmsum
litum fyrirliggjandi, verð kr. 87.50
per meter. Kristján Siggeirsson h.f.
Laugavegi 13. (729
HREINGERNINGAR. - Vönduð
vinna. Sfmi 22841. (39
SMIÐIR
Skóvinnustofa Páls Jörundssonar,
Amtmannsstíg 2.
Annast allar almennar
skóviðgerðir.
Skóverkstæðið Nesveg 39,
Sími 18101.
Nýsmíði og skóviðgerðir.
Skó- og gúmmíviðgerðir.
Skóvinnustofa
Garðars Gíslasonar,
Vesturgötu 24.
Almennar skóviðgerðir.
Skóvinnustofa
Helga B. Guðmundssonar,
Borgarholtsbraut 5. Kópavogi.
Sími 10991. \
Leðurvöruverzlun
Magnúsar Víglundssonar,
Garðastræti 37. Sími 15668.
Efnisvörur til skósmíða.
ÍBÚÐ ÓSKAST. Róleg hjón óska
að taka á leigu í um 14 mánuði 1,
2-3 herb og eldhús. Sími 16618.
KÁPA sem ný, meðalstærð með
skinm. Sími 12091.
UNG harnlaus hjón óska eftir 2 til
3ja herb. íbúð helzt í Voga- eða
Bústaðahverfi. Uppl. í síma 34333,
eftir ld 2 í dag.
REGLUSÖM hjón með 1 barn óska
eftir 2ja herb. íbúð fyrir 14. maí,
fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma
36262 eftir kl. 8.
GÓÐUR eins manns svefnsófi til
sölu. Uppl. í síma 33083. (795
TILBOÐ ÓSKAST í tvær bilaðar
þvottavélar. Uppl. í dag í sfma
11993. (796
LÆKKAÐ VERÐ:
Strásykur kr. 5,80 kg.
Molasykur kr. 9,00 kg.
■Flórsykur kr. 10,95 kg.
Púðursykur kr. 10,70 kg.
Kandís kr. 14,75 kg.
Kartöflumjöl kr. 10,55 kg.
Hveiti kr. 6,95 kg.
Haframjöl kr. 7,60 kg.
HVERGI ÓDÝRARA.
Verzlunin BREKKA
Ásvallagötu 1. Sfmi 11678.
STOFUPÁLMI til söiu. Uppl. f
síma 22991, laugardag og sunnu-
dag.
FÉLAGSLÍF
ÍR innanfélagsmót verður á laugar
dag kl. 3. Keppt í hástökki með og
án atrennu og langstökki án at-
rennu.
TIL SÖLU prjónavél, sænsk Fama
nr. 5 Verð kr. 4000,00 Silver Cross
barnavagn. Verð kr. 1500,00. —
Dragarvegur 5, Kleppsholti Sími
32137. (798
VÍKINGAR 4. og 5 fl. Utiæfingar
verða um helgina hjá 5. fl. laug-
ard. kl 5.30 e.h. og 4. fl. sunnud.
kl. 10.30 f. h. Mætið vel búnir.
Þjáifari.
STÚLKA eða KONA óskast til
heimilisstarfa. Fæði, húsnæði, gott
kaup. Sími 32482. (800
OLÍUKYNDINGARTÆKI ketill 3,5
fermetrar, olíubrennari og hita-
vatnsgeymir, einnig olíugeymir,
allt í góðu lagi. Sími 34578. (801
SVEFNSÓFI á aðeins 1500,00 -
Svefnsófasalan Grettisgötu 69 —
Opið frá 2-9.
GÓÐUR CilverCross barnavagn til
sölu. Uppl. í síma 35242.
LJÓSBLÁ TVÍBURAKERRA með
skermi og svuntu til sölu, sem ný.
Hávallagata 44 2 .hæð.
HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu að
Laugalandi og Skeiðvellinum. Sími
18978 og 33679.
Hestamannafélagið Fákur.
TIL SÖLU útvarpsgrammófónn og
Svefnstóll. Uppl. Laugarnesv. 46.
Skiðaferðir um helgina:
Sunnudaginn kl. 9 f.n. og 1 e.h.
Afgreiðsla hjá BSR.
Skiðafólk munið landsgönguna, j
skála Reykjavíkurfélaganna. Allir;
BÍLL ÓSKAST 4-5 manna eða
send.iferða, án útborgunar, tilboð
um gerð, árgang og greiðsluskil-
mála sendist blaðinu fyrir mið-
vikudag merkt „Örugg greiðsla"
(802
SÍMI 13562. Fornverzlunin, Grett-
isgötu. Kaupum Húsgögn, vel með
farir. karlmannaföt og útvarps-
tæki, ennfremur gólfteppi o.m.fl.
Forverzlunin, Grettisgötu 31. (135
verða að fara í landsgönguna' áður
en snjór hverfur.
VALUR 2. og 3. fl. Útiæfingin á
morgun, sunnudag verður kl. 5.
Þjálfarar
----------------------------------^
EFNALAUGAR
Til sölu amerískt eymingartæki.
Sími 18571 og 10963., (807
TIL SÖLU Necci saumavél og
kápur — Sími 33956 milli kl. 7-8
(805
KENN5LA
KENNSLA í bifreiðaakstri. -i
Sími 37339. (780 ,
TIL SÖLU miðstöðvarketill með
blásara. stærð 3 ferm. Nánari uppl.
í síma 32711. (806
VAKAHLUTIR i landbúnaðarjeppa
til sölu, 16 tommu felga með
gúmmi, hedd, afturöxull og ýmis-
Iegt fleira. Uppl. f síma 23262.
TIL SÖLU vegna brottflutnings —
Philips radíófónn, nýlegur, sérlega
fallegur, 2 springdýnur með botn-
um 200x90, barnaleikgrind með
botni og 3 nýlegir fallegir amerísk
ir tækifæriskjólar. — Sími 17761
næstu daga.
SILVER CROSS barnavagn til sölu
Uppl. í síma 24854.
SÓFASETT til sölu á lágu verði.
Sfmi 32099.
Volkswagen
Ti! sölu er nú þegar Volkswag-
en módel 1957. Mjög fallegur
og góður bíli. — Uppl. í síma
35614 milii kl. 5 og 7.
KVENTASKA úr brúnu skinni tap
aðist föstudaginn 16. þ.m. Skilist
á I.ögreglustöðina. (797
TAPAST hefur rautt barnaþríhjól
frá Bergstaðastræti 21. Finnandi
vinsarr.Iegast hringi í síma 12534.
HREINGERNINGAR. Vanir menn,
vönauð vinna. Sími 23983, Haukur
SAMKOMUR
K.F.U.M.
í KVÖLD: Æskulýðssamkoma í
Laugarneskirkju kl. 8,30. Ástráður
Sigursteindórsson, skólastjóri, tal-
ar. Nokkur orð: Brynhildur Sig-
urðardóttir, hjúkrunarnemi. Bland-
aður kór syngur. — Allir velkomn-
ir.
Á MORGUN, sunnudag: Kl. 10,
30 Sunnudagaskóli. Kl. 13,30
drengjadeildir Amtmannsstíg,
Langagerði, Kirquteig, bamasam-
koma i Kársnesskóla Kópavogi.
Kl. 20,30: Síðasta samkoma
æskulýðsvkunnar f Laugarnes-
kirkju. Felix Ólafsson, kristniboði,
talar. Kórsöngur. — Allir velkomn-
hádegisverður á iiáiffíma
Framreiddur kl. 11,30-14,30. — Hér fer á eftir matseðill vikunnar:
Laugardagur 24/3
Mjólkursúpa eða kjötseyði
°g
Soðinn saltfiskur kr. 30
eða
Biximatur með eggi kr. 30
eða
Tartalettur með hænsnum og
sveppum kr. 40
Sunnudagur 25/3
Spergelsúpa
°g
Omelett með sveppum kr. 30
eða
Lambasteik
með grænmeti kr. 40
Mánudagur 26/3
Tómatsúpa
°g
Soðinn fiskur m/smjöri kr. 30
eða
Bacon og steikt egg kr. 30
eða
Gúllash
með kartöflumauki kr. 40
Þriðjudagur 27/3
Kjötsúpa
°g
Steikt fiskiflök
með remulaði kr. 30
eða
Omelett með skinku kr. 30
eða
Lambakjöt og kjötsúpa kr. 40
Miðvikudagur 28/3
Brún súpa
°g
Fiskibollur með karrý kr. 30
eða
Omelette með bacon kr. 30
eða
Buff Stroganoff kr 40.
ATH.: að þjónustugjald og söluskattur
er innifalið í verðinu.
G L A UMBÆR
Fríkirkjuvegi 7.
Simi 22643 og 19330.