Vísir - 24.03.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 24.03.1962, Blaðsíða 13
'Fostu'dagurinn 23. marz 1962. VISIR P3 ur -x mm >f 0 ! ' * • >f . 83. dagur ársins. Næturlæknir er í slysavarðstof- unni, simi 15030. Næturvörður er í Reykjavíkur- Apóteki, vikuna 18.— 25. marz. Holts- og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9 — 7 síðd. og á Iaugardögum kl. 9 — 4 síðd. og á sunnudögum kl. 1—4 síðd. Laugardagur 24. marz. Fastir liðir eins og venjulega. 12.55 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14,30 Laugardags lögin — (15.00 Fréttir) 15,20 Skák þáttur (Guðmundur Arnlaugsson). 16,00 Veðurfregnir. — Bridgeþátt- ur (Stefán Guðjohnsen). 16,30 Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson) 17,00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra Guðrún Þorsteinsdóttir kennari vel ur sér hljómplötur. 17,40 Vikan framundan: Kynning á dagskrár- efni Utvarpsins. 18,00 Útvarpssaga barnanna: „Leitin að loftsteinum" eftir Bernhard Stokke, IV. (Sigurð ur Gunnarsson). 18.20 Veðurfregn ir. 18,30 Tómstundaþáttur barna < v , , , * V . hu. u 50 ára er í dag Hjalti H. Jör- undsson, skósmíðameistari Skipasundi 65. Hann er Önfirð- ingui að ætt, fluttist fyrst til ísafjarðar og til Reykjavíkur kringum 1930. Á síðustu árum hefur hann starfað hjá Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Kona hans er Jónína Erlendsdóttir, nuddkona. Vinir þeirra sem eru fiölmargir senda þeim árnaðar- óskir. og unglinga (Jón Pálsson). 18,55 Söngvar í léttum tón. — 19,10 Til kynningar. 19,30 .Fréttir. 20,00 „Kvöld í Vínarborg“: Fílharmoníu- sveit borgarinnar leikur undir stj. Rudolfs Kempe. 20.30 Leikrit: „Mýs og menn“ eftir John Stein- beck, í þýðingu Ólafs Jóh. Sigurðs sonar. — Leikstjóri: Lárus Pálsson Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephen- sen, Lárus Pálsson, Steindór Hjör- leifsson, Gísli Haraldsson, Erling- ur Gíslason, Jón Sigurbjörnsson og Valdimar Lárusson. 22,00 Frétt- ir og veðurfregnir. — 22,100 Pas- síusálmur (29). 22,20 Danslög. — 24,00 Dagskrárlok. Brautskráð frá Hjúkrunarskólanum EFTIRTALDIR nemendur voru Ut- skrifaðir frá HjUkrunarkvenna- skóla íslands um. 20. marz. Aðalheiður Rósa Gunnarsdóttir frá Vestmannaeyjum, GuðrUn Alda Gísladóttir frá SigtUnum, Skaga- firði, GuðrUn Alda Halldórsdóttir frá Reykjavík, GuðrUn Sigurðar- dóttir frá Reykjavík, GuðrUn ína Wessman frá Reykjavík, Hreindfs Guðmundsdóttir frá Akureyri, Ingi björg Pétursdóttir frá Grafarnesi, Grundarfirði, Minnie Gunnlaug Leósdóttir frá Siglufirði, Óskar Harry Jónsson frá Reykjavík, Sesselja G.J. Halldórsdóttir frá Isafirði, Sigrfður Antonsdóttir frá Hofsósi, SigrUn Skaftadóttir frá Reykjavík, SigrUn Kristfn Þor- steinsdóttir frá Neskaupstað. Á fundi í Strasshorg Fjórði fundur Sveitarstjórnar- þings Evrópu er haldinn í Evrópu- hUsinu í Strassborg dagana 21. til 24. þessa mánaðar. Tii umræðu eru stofnskrá þings- ins, sjálfstjórn sveitarfélaga, fram- lag sveitarfélaga til menningar- mála, menntamál og æskulýðsstarf semi, gagnkvæm starfsmanna- skipti, Evrópu-hUs, Evrópudagur, stuðningur við menningarmála- sjóð Evrópuráðsins, varnir' gegn spilhngu 'andrúmslofts, skrásetn- ing blóðgjafa og skýrsla um svæða skipulag. Sveitarstjórnarþingið er skipað með sama hætti og ráðgjafaþing Evrópuráðsins og á ísland þar þrjá fulltrúa. Fundinn sitja af hálfu Sambands íslenzkra sveitarfélaga þeir Stefán Gunnlaugsson bæjar- stjóri í Hafnarfirði og Páll Líndal skrifstofustjóri Reykjavíkurborgar en Jónas Guðmundsson form. Sam bandsins gat ekki komið því við að sækja fundinn. Konur bjóða upp á kaffi Á MORGUN, sunnudaginn 25. marz, hafa konur í Styrktarfélagi vangefinna bazar og kaffisölu í SjálfstæðishUsinu, til ágóða fyrir sjóð sinn. Fé Ur þeim sjóði er var- ið til þess að kaupa innbú, leik- og kennslutæki fyrir heimili vangef- inna í landinu. Sjóðurinn var formlega stofnað- ur- fyrir Túmu ári. En Ur honum hafa þegar verið veittar hátt á annað hundrað þúsund krónur í fyrrgreindu skyni. Konurnar hafa UNDANFARIÐ hefur verið að því unnið á Laugaveginum að setja upp nýja götulýsingu. — Litlu gömlu Ijósastaurarnir, sem eitt sinn vafalítið mörkuðu stórt framfaraspor í lýsingu á götunni, víkja nú fyrir staur- um sem eru helmingi hærri, og margfalt ljósmeiri, í stað Ijósa- perunnar í kúplum gömlu lukt- anna, eru ljósmikil rör sett und ir langa og straumlínulagaða ljósaskerma. — Svo stórfelda breytingu hefur þessi b.ætta götulýsing haft f för með sér, að eftir að dimmt er orðið, þá þekkir maður sig tæplega á Laugaveginum. Þetta er glæsi- legasta verzlunargata, að vísu nckkuð mjó, en hún er öll svo vel raflýst, að alsstaðar er eigin lega lesbjart undir hinum stóru Ijósmiklu Ijósastaurum. Og oft hefur verið talað um nauðsyn á bættri lýsingu inn með Miklubraut. Þar er búið að setja upp mikil ljós og góð á alllöngum kafla. Kafa undanfarin ár orðið stór feldar breytingar á götulýsing- arkerfi borgarinnar, og er síð- asta dæmið Laugavegurinn. — Ættu þeir, sem ekki hafa séð þessi miklu umskipti sem orðið hafa, að fara í kvöldgöngu t.d. innan frá Barónsstíg og niður á Lækjartorg, og sannfærast sjálfir. unmð að þessu af miklum dugnaði og ósérplægni. Á bazarnum er margt ágætra muna á sanngjörnu verði. Þar verða og seldir munir, sem eru unnir af börnum í SkálatUni og Æyngási — Dagheimili Styrktarfé- laga vangefinna, sem starfað hefir í tæpt ár. Þá er og á boðstólnum kaffi með heimabökuðum kökum. Konurnar treysta enn sem fyrr á móttökur bæjarbúa, sem alltaf hafa verið með ágætum þegar leggja þarf málefni vangefinna lið. Sjálfstaðiskaffi og feröa- kvikmyndir i Hafnarfiröi Stefnir, félag ungra Sjálfstæðis- manna í Hafnarfirði hefur hinar góðkunnu kaffiveitingar í Sjálf- stæðishúsinu í Hafnarfirði næst- komandi sunnudag kl. 3-5. Að lok- inni kaffidrykkju verður landkynnr ing um Suðurlönd á vegum Ferða- skrifstofunnar SUNNU. Verða þar sýndar mjög fagrar litkvikmyndir frá Spánverjum, Miðjarðarhafs- strönd Frak;klands og viðar. Guðni Þórðarson framkvæmdarstjóri skrifstofunnar segir um leið frá landsháttum og þjóðlífi í þessum suðlægu löndum. Lausar stöður í síðasta tbl. Lögbirtingarblaðsins eru auglýstar tvær stöður hjá hinu opinbera. Önnur er staða fulltrúa í Tryggingastofnun ríkisins og hin bókarastaða við Þjóðminjasafnið. Vegabréf Birt hefir verið í Lögbirtinga- blaðinu auglýsing um, að banda- rískir og kanadís,kir ríkisborgarar, sem vilja ferðast til íslands, eru undanþegnir skyldu um að fá árit- un á vegabréf sín (visum) sam- kvæmt heimild í 3. mgr. 8. greinar reglugerðar frá 24. maíi 1937. Und- anþágan gildir aðeins um ferða- menn og veitir heimild til 3ja mán- aða dvalar en henni fylgir enginn n jOSRAMI Qy Lfósaperur Ljós og ftltl Laugavegi 79 — Sími 15184 R I P R B 1) Fyrst ég get ekki farið á hestbak, án þess að rekast á MUmU, þá get ég þó að minnsta kosti synt í friði. 2) — Ah, ekkert er sem ein- veran í sjónum . 3) - Hva, Rib, en skemmti- legt að hitta þig hér. — TUtU Amour? Mikið förum við seint heim, — ég gat varla haldið munninum opnum lengur. réttur til að stunda atvinnu hér á landi. Nýr húsasmiður Fyrir nokkru veitti byggingar- nefnd Björgvin R. Hjálmarssyni, Grænuhlíð 3, réttindi til að standa fyrir byggingum í Reykjavík sem húsasmiður. Þessi heimsþekkti skóáburður fæst verzlunum okkar iorgir fallegir tízkulitsr Aðalstræti 8. Laugavegi 20. Snorrabraut 38.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.