Tölvumál - 01.04.1987, Síða 12
UNIX - FRAMTlÐARLAUSN?
Skýrslutæknifélag fslands, Verkfræðingafélag íslands og Samtök UNIX-notenda á
íslandi gangast fyrir ráðstefnu um UNIX stýrikerfið í Kristalsal Hótels Loftleiða,
þriðjudaginn 5. maí n.k. kl. 13.00.
DAGSKRÁ:
13.00 Skráning og afhending ráðstefnugagna
13.15 Ráðstefnan sett - Jón Ingimarsson, varaformaður VFÍ
13.30 Hvað er UNIX? - Einar Kjartansson, Orkustofnun
14.00 UNIX og einkatölvan - Friðrik Sigurðsson, Tölvumyndir
14.30 UNIX og íslenska - Heimir Þór Sverrisson, Marel hf
15.00 Kaffihlé
15.15 Aðhæfing forrita að UNIX umhverfi - Vilhjálmur Þorsteinsson,
íslensk forritaþróun hf
15.45 UNIX og samræming tölvukerfa i fiskvinnslu - Jón Þór Ólafsson,
Marel hf
16.15 UNIX, staða og framtíð - Maríus Ólafsson, RHl
16.45 Kaffihlé
16.55 Umræður og fyrirspurnir
17.30 Pallborðsumræður - Páll Jensson, formaður Skýrslutæknifélags
íslands stýrir umræðum. Þátttakendur:
Einar Jóhannesson, IBM á íslandi
Elfar Þorkelsson, Hughönnun
Gunnar Stefánsson, Hafrannsóknastofnun
Gylfi Árnason, HP á íslandi
Kristján Jónasson, Raunvisindastofnun H.t.
18.30 Ráðstefnuslit - Jón Ingimarsson, varaformaður VFÍ
Ráðstefnugjald er kr. 1.900,00. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til skrifstofu VFÍ,
í síma 68 85 11.
SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS VERKFRÆÐINGAFÉLAG ÍSLANDS
SAMTÖK UNIX-NOTENDA Á ÍSLANDI
1