Tölvumál - 01.04.1987, Page 24

Tölvumál - 01.04.1987, Page 24
Heimsviðburður í tölvuþróun! IBM kynnir arftaka PC eimnemiingstölvunnar: IBM EINVALATÖLVUNA PERSONAL SYSTEM/2 IBM kynnir nýja tölvufjölskyldu sem veldur þáttaskilum í tölvuþróun! Þessar tölvur eru hannaðar sam- kvæmt SAA (System Application Arc- hitecture), nýjum grundvallarreglum IBM um samskipti milli stýrikerfa, notendaforrita og neta. Þær eru hluti af nýju allsherjartölvukerfi framtíðarinnar og geta því gjörnýtt tækninýjungar um ókomin ár. Sem arftakar PC einmenn- ingstölvunnar leggja þær grunn að framtíðarstefnu fyrirtækisins á þessu sviði næsta áratuginn, og að því háþró- aða vinnsluumhverfi sem notendur krefjast vegna sífellt flóknari verkefna og margbrotinna netkerfa. Þess vegna þykir við hæfi að nefna nýju tölvurnar IBM Personal System/2 eða IBM EINVALATÖLVURNAR. (Einvalatölva: - u - ur kv. úrvalstölva sem allt það besta er valið til; tölvan sem ein er valin af notendum.) Söluumboð: Skrifstofuvélar hf. Ottó A. Michelsen, Hverfisgötu 33, Reykjavík, sími 20560 Örtölvutækni hf., Ármúla 38, Reykjavík, sími 687220 Gísli J. Johnsen Skrifstofubúnaður sf., Nýbýlavegi 16, Kópavogi, sími 641222 ARGUS/SlA

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.