Vísir


Vísir - 24.05.1962, Qupperneq 16

Vísir - 24.05.1962, Qupperneq 16
Fimmtudagur 24. mgí 1962. Handbendi Viðbrögð kommúnista við hinni óhugnanlegu njósnatil- raun Tékka hér á landi hafa vakið mikil athygli. Blaðið hef- ur ekki með einu orði áfellzt hinn tékkneska flugumann fyrir að ætla að fá íslending til að fremja landráð. Þvert á móti hefur það borið blak af njósnar anum og reynt að læða þeirri ósönnu staðhæfingu inn að njósnablýanturinn sé af gerð sem fáist hér. Það er eftir- tektarvert að kommúnistar skuli sýna borgarbúum þannig sitt rétta innræti, svo skömmu fyrir borgarstjórnarkosningarnar. — Þeir geta aldrei dulið það, að þeir eru handbendi hins alþjóð- lega kommúnisma. Mikið framfaraskeið | Eftir útvarpsumræðunum í gær og fyrradag að dæma hafa vinstri menn í Reykjavík aldrei verið sundraðri. Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins eyddu jafnvel meiri tíma í að ráðast á hvern annan heldur en að gagnrýna verk Sjálfstæðismanna í borgarstjórn, og þótti þeim þó ekki vanþörf á því heldur, eftir því sem þeir sögðu. lllindin og heiftin meðal and- stæðinga Sjálfstæðisflokksins inn- byrðis var stundum svo mikil að þeir gleymdu alveg að þeir voru að deila um borgarmálefnin, hags- muni borgaranna, og urðu ræður Ólafur Thors þeirra þá að eins konar innanfélags karpi, senniloga eitthvað í líkingu við það sem stendur hvað hæst í félögum kommúnista um allt Iand. Geir Hallgrímsson borgarstjóri benti á þetta í ræðu sinni er hann Guðrún Erlendsdóttir sagði: Það er ekki nóg að vinstri samtökin 7 bjóði fram 5 framboðs- Iista við kosningarnar heldur er hátfðlega búið að Iýsa því ýfir að nú sé búið að stofna áttundu sam- tök vinstri manna. UMMÆLI BORGARSTJÓRA í ræðu sinni, sem var síðasta ræðan í umræðunum ræddi borgar- stjórinn um gatnagerðarmálin. Hann kvað það rangt að hlutfalls- legt bil hefði lengst milli malar- gatna og malbikaða gatna. Malbik- aðar götur hafa lengst um 9 km og malargötur um 11,3 km. En á það skal leggja áherzlu að þriðjung Framh. á 10. síðu Gunnar Thoroddsen Kosningafundur D-listans í Hdskélabíói annað kvöld Annað kvöld verður aðalkosningafundur Sjálf- stæðismanna haldinn í Háskólabíói. Eru allir Sjálfstæðismenn hvattir til að fjölmenna á fund- inn og hefja þannig öfluga sókn síðustu dagana fyrir bæjarstj órnarkosningamar. Fundurinn hefst kl. 9 um kvöldið, en Lúðrasveit Reykjavíkur mun leika frá kl. 8,30. Fundarstjóri verður Páll ísólfsson, organleikari, og fundarritari Magnús Jóhannesson, trésmiður. DAGSKRÁ fundarins verður sem hér segir: Ræður og stutt ávörp Ólafur Thors, forsætisráðherra. Guðrún Erlendsdóttir, héraðsdómslögmaður. Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra. Skemmtiatriði Valur Gíslason, leikari, les upp. Einar Sveinbjörnsson ieikur á fiðlu með píanóundirleik. Guðmundur Jónsson syngur einsöng. Friðleifur Friðriksson Geir Hallgrímsson Ræður og stutt ávörp Birgir Kjaran, alþingismaður. Friðleifur Friðriksson, bifreiðastjóri. Þór Vilhjálmsson, borgardómari. Sigurður Magnússon, kaupmaður. Geir Hallgrímsson, borgarstjóri. Lúðrasveit Reykjavíkur Ieikur frá kl. 8,30. Sjálfstæðisflokkurinn. ^.'santfaaMnnanfiiipnMUMBBaaaaiMBBMaatinBBHagi ; Sjálfstæðismenn j Sjálfstæðisflokkurinn þarf á sem flestu starfsfólki að halda á kjördag og fyrir. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins, Iungir sem aldnir, eru vinsamlega beðnir að setja sig hið allra fyrsta í samband við skrifstofu flokksins, sem aug- lýstar eru á öðrum stað hér í blaðinu. Skráning starfsfólks fer fram í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 9 til 12 og 13 til 19, og í hverfaskrifstofum flokksins, frá kl. 14 til 22. Látið skrá ykkur strax í dag^ tswiiwti 11———mmfmmammmmmm■

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.