Tölvumál - 01.05.1990, Page 3

Tölvumál - 01.05.1990, Page 3
Tölvumál Maí 1990 TÖLVUMÁL FRÉTTABRÉF SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGS ÍSLANDS 4. tbl. 15. árg. Maí 1990 Frá ritstjóra. í þessu hefti tölvumála er einkum efni unÖ@J|Q®@jfif%mála frá ráðstefnu SI þann 8. mars. Einnig hefur Orðanefndin safnað í sarpinn og birtast ýmsar ágætar tillögur hennar um notkun móðurmálsins hér í blaðinu. Ef þið, lesendur góðir, hafið ykkar eigin tillögur, skoðanir eða vandamál varðandi málnotkun fram að færa þá minnist þess að Tölvumál er blaðið ykkar. Við í ritnefndinni munum taka öllu aðsendu efni um málnotkun fegins hendi. Þetta verður síðasta blað fyrir sumarfrí. Næsta blað mun koma út í ágúst. Gleðilegt sumar. Stjórn Skýrslutæknifélags íslands: Efnisyfirlit: 4 Frá formanni 5 Frá ritstjóra 7 Markvissari rekstur með upplýsingatækni 8 Kynning á tölvumálum Rafmagnsveitna ríkisins 9 COBOL og stöðlun, kostir og gallar 10 Pascal staðall 12 Frá orðanefnd Formaður: Varaformaður: Ritari: Féhirðir: Skjalavörður: Meðstjómandi: Varamenn: Halldór Kristjánsson, verkfræðingur Anna Kristjánsdóttir, dósent Bjami Júlíusson, tölvunarfræðingur Kjartan Ólafsson, viðskiptafræðingur Snorri Agnarsson, tölvunarfræðíngur Guðbjörg Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur Halldóra M. Mathíesen og Haukur Oddsson Ritnefnd 4. tbl. 1990: Ágúst Úlfar Sigurðsson, tæknifræðingur, ritstjóri og ábm. Daði Jónsson, reiknifræðingur, ritstjóri Hólmfríður Pálsdóttir, tölvunarfræðingur Laufey Ása Bjamadóttir, tölvunarfræðingur. Efni TÖLVUMÁLA er sett upp í PageMaker á Macintosh-tölvu. Fjölritað hjá Offsetfjölrilun hf. 3

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.