Tölvumál - 01.05.1990, Page 7

Tölvumál - 01.05.1990, Page 7
Tölvumál Maí 1990 Annað en kerfisfræðileg þarfagreining Fyrsta stig tölvuvæðingar er samkvæmt kerfisfræðinni hin svokallaða þarfagreining eða forathugun. Þessi hugtök standa fyrir aðferðafræði kerfisfræðingsins því þar er verið að skilgreina kerfisfræðilegar forsendur. Það á engan veginn við að nota þessi hugtök eða með öðrum hætti að fella ofangreinda nálgun inn í ramma kerfisfræðinnar. Hér er verið að tala um fyrirtækisþróun þar sem Staðsetning: Laugavegur 118,4. hæð, 105 Reykjavík. Starfsmenn sem starfa að tölvumálum: Yfirmaður tölvumála: Olafur Gíslason verkfræðingur. Hugbúnaðarsvið: tölvunarfræðingur. Tæknisvið: verkfræðingur. Þjónustusvið: tölvari. Vélbúnaður: * MICRO VAX 3600 og MICRO VAX 3800 með DECNET. Tenging við SKÝRR gegnum ÍSNET. Um 50 skjáir og PC vélar úti á landi tengdar við Reykjavík um almenna gagnaflutningsnetið (5 GANDALF PRD og 24 fastar línur). * 80 PC tölvur. Helsti notendahugbúnaður: * Innheimtukerfi * Orkureikningakerfi * Fjárhagsbókhald skilgreindar eru stjómunar- og rekstrarlegar forsendur fyrirtækisins. Ein afleiðing eða niðurstaða þessarar rekstarskoðunar eru skilgreindar kröfur til tölvuvædds upplýsingakerfis. Þessar kröfur taka til eiginleika sem gera nýja starfshætti og vinnubrögð möguleg, en em ekki nákvæm kerfisgreining eða kerfishönnun. Kerfisgerðin sem slík og tæknileg útfærsla hefst því ekki fyrr en að lokinni skoðun á rekstrarlegum þáttum fyrirtækisins. * Birgðabókhald * Orkubúskapur (upplýsingasöfnun og skýrslugerð um álag) * NETBAS (skráning í hluta í raforkukerfi RARIK) * Kostnaðaráætlanakerfi * Ýmis smærri hjálparforrit á VAXogPC Búnaður ísmíðum: * Viðbætur og viðhald á þeim hugbúnaði sem fyrir er. * Ýmis minni forrit. Þróunarhugbúnaður: VAX:FORTRAN, DBMS, BASIC, TDMS PC:CLIPPER, TURBO PASCAL, BASIC, MODULA-2 Framtíðarhugmyndir/ stefnaítölvumálum: Verið er að athuga nettengingu PC tölva (IBM samhæfðar og Macintosh) bæði innbyrðis og VAX tölvumar. Annaðathyglisvert: PC vélar era notaðar til eftirlits, stýringar og gagnasöfnunar í raforkukerfi RARIK úti á landi í s.k. fjargæslu- og aflgæslukerfi.

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.